106. blogg

g s a margir bloggarar skrifa gjarnan mun styttra ml en g og eru alls ekki jafnfastir fortinni.

Mli mitt er reyndar me lkindum og getur varla haldist til eilfarnns. Einhvern tma tekur etta enda. En er mean er. Mean g hef gaman af a skrifa held g v eflaust fram.

g hef stundum veri a velta v fyrir mr hvort g tti ekki a stefna a myndskreyta bloggi mitt. Einu sinni ttist g vera gtur myndasmiur. Mr finnst bara a myndskreyting s dlti miki vesen. g mundi ekki nenna a vera alltaf me myndir. Sumir stunda a greinilega a safna saman furulegum myndum af netinu og setja r bloggi sitt. g bst frekar vi v a g mundi einskora mig vi eigin myndir.

gr rakst g hugavert og skemmtilegt blogg Moggablogginu. a er eftir Gest Gunnarsson. g man vel eftir Gesti san g vann St 2. var hann a mig minnir mest vi ger svismynda og miss konar asto vi ttager.

Hann kallar sjlfan sig blogginu forstjra Ritverkamistvarinnar sjaldan hann vkur fr v a skrifa endurminningar snar. Sumt af essu held g a hann hafi veri binn a skrifa ur, en bti a svo niur og setji smskmmtum bloggi.

g hef ekki hugmynd um hva ea hvar essi Ritverkamist er og Ggli virist ekki kannast vi hana. Kannski er hn bara hugarfstur Gests.

Hann er lrur ppulagningamaur en hefur lagt gjrva hnd margt anna um dagana og er sagt fr sumu af v blogginu.

Meal annars er etta af blogginu hans:

=====================

morgnana mttum vi olust Oluflagsins sem var ti flugvelli og fengum lista yfir bilu kynditki sem vi svo gerum vi. Miki tengdist etta frostinu v a olunni var vax sem storknai frosti og drapst fringunni.

Ef einhver truflun var eldinum sl ryggi t og urfti maur oft ekki a gera anna en setja a inn aftur. Allur essi bnaur var svo fullkominn a ltill mguleiki var a kvikna gti ess vegna og hefi g aldrei geta skili hvernig olukynditki gat kveikt sumarbsta forstisrherrans ingvllum.

========================

etta er allt gott og blessa. En mr finnst etta sasta ekki passa alveg. g veit a vsu ekki neitt um brunann ingvllum, en man mjg vel eftir honum. g veit samt af eigin reynslu a olukynditki geta kveikt . ar sem eldur er ar getur kvikna hvort sem ryggisbnaur er mikill ea ltill. essu kynntist g vel Vegamtum. egar g kom anga fyrst var brennari binni og veitingahsinu en sjlfrennandi ola barhsinu.

barhsinu rann olan bara inn ketilinn gegnum skammtara sem stjrnai v hvort mikil ea ltil og ola rann inn ketilinn og arme hve mikill eldurinn var eftir a kveikt hafi veri olunni. essi afer er margan htt varasm og gti g sagt margar sgur fr eim mlum og geri kannski seinna.

Brennararnir eru mun betri en eim fylgir s kostur a ef rafmagni fer fer hitinn lka. essum rum (uppr 1970) var rafmagnsleysi nokku algengt a.m.k. essum slum.

g gti vel tra a einn af leyndardmum ess a vera vinsll blogginu s a blogga reglulega. Lklega er a ess vegna sem g hef blogga svona miki a undanfrnu. Nei annars, mr er vst alveg sama hvort margir ea fir lesa etta.

Einhver var a bollaleggja um a um daginn a vinsldir bloggs mtti betur marka af fjlda athugasemda en fjlda heimskna. essu er g alls ekki sammla og satt a segja vorkenni g eim (ef eir eru einhverjir) sem f fleiri athugasemdir en heimsknir.

hugavert innlegg fr Salvru Gissurardttur s g alveg nlega ar sem hn rir um a hvernig Morgunblai stjrnar umrunni Moggablogginu. Rlegg essum rfu lesendum mnum a fylgjast me skrifum Salvarar, hn veit svo sannarlega snu viti.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Eyr rnason

Blessaur Smundur. Gaman a finna ig blogginu. g er viss um a er me nokkrar sgur fr gmlu St tv pokahorninu rtt eins og Gestur. Kveja,

Eyr rnason, 30.8.2007 kl. 20:48

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Blessaur.

J, eflaust gti g sagt mislegt fr runum St 2 og kannski g a eftir. g er eiginlega mest einhvers konar minningum, ekki eins markvisst og Gestur. g gti best tra a hann vri a skrifa bk.

Smundur Bjarnason, 30.8.2007 kl. 21:07

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband