15.8.2007 | 03:44
92. blogg
Jón Steinar Ragnarsson segist vera að hugsa um að hætta að blogga. Og ég sem var nýbúinn að biðja hann um að gerast bloggvinur minn. Sem hann og gerði. Jón Steinar skrifar ljómandi skemmtilegar frásagnir en því er ekki að leyna að uppá síðkastið var hann farinn að endurnýta ansi margt af því sem hann hafði áður skrifað. Svona verð ég kannski einhvern tíma. (með endurnýtinguna á ég við)
Í kvöld kíkti ég á vísis bloggið sem ég minnist ekki að hafa gert áður. Líklega er margt athyglisvert þar. Ég sá þar m.a. blogg eftir einn af mínum eftirlætisbloggurum frá fyrri tíð. Ég skil eiginlega ekki af hverju ég hætti að lesa hann. Kannski var það útaf kommentunum. Þau voru oft ansi mikið útúr kú. Þetta var Ágúst Borgþór Sverrisson. Ég hef svosem eitthvað lesið eftir hann af smásögum, en ekki mjög mikið. Eitt sinn unnum við saman á Stöð 2.
En það var samt grein eftir íþróttafréttamanninn Henry Birgi sem vakti sérstaka athygli mína. Þar skrifaði hann um Bola Bolsson og Moggabloggið. Gagnrýni hans á Moggabloggið var ósköp einfeldningsleg og lík og margir aðrir hafa haft uppi og eiginlega bara skrif um vinsældabloggið og fréttabloggið. Ef menn þekkja Moggabloggið ekki af öðru þá er ekki við góðu að búast.
Stefán Friðrik Stefánsson hefur verið kallaður af sumum fréttabloggari númer eitt og sagður linka í allar fréttir á mbl.is. Mér er eiginlega alveg sama. Ég les bloggið hans stundum og finnst oft vera vit í því, þó málæðið sé auðvitað með ólíkindum.
Svo tók ég eftir því í kvöld þegar ég las bloggið henna Hörpu Hreins að hún ræðst þar með offorsi á Kolbrúnu Bergþórsdóttur og nýlega grein eftir hana í Blaðinu. Ég les nú þann Morgunblaðskálf afar sjaldan og hann er alveg hættur að berast heim eins og hann stundum gerði í vor. Kolbrún hefur vissulega gerst sek um fordóma í garð geðsjúkra, ef Harpa greinir satt og rétt frá öllu, sem ég hef enga ástæðu til að efast um. En það er dálítið langt gengið að kalla hana illa menntaða og fáfróða, því það er hún alls ekki.
Ég var að hugsa um að lesa ossur.hexia.net en gafst upp. Þetta eru svo ógnarlegar langlokur og ég er greinilega búinn að dragast eitthvað aftur úr því ég á margar greinar þar ólesnar.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ja, mér fannst manneskja sem fimbulfambar nokkra dálka um að kvíðaröskun hljóti að þýða miklar áhyggjur og vísar auk þess í eitthvert viðtal í einhverju tímariti (sem ég hef ekki hugmynd um hvert er) í hæðnislegum tóni (en mér finnst þessi óþekkta kona í óþekkta tímaritinu hafa sýnt mikið hugrekki að ræða þennan sjúkdóm) vera fáfróð og jafnvel heimsk. Svo hef ég nú reyndar einstaka sinnum gripið ofan í bókagagnrýni eftir dálkahöfundinn eða séð hana í sjónhending í jólabókaflóði Kastljóss ... sem hefur talsvert treyst mig í trúnni á að þetta sem ég legg henni til lasts kunni að vera rétt (taktu eftir að ég kann, einsog Kolbrún, að tryggja mig með viðtengingarhætti þar sem það á við ;)
Harpa 16.8.2007 kl. 22:11
Já, já. Mér finnst líklegt hún sé bæði hrokafull og fordómafull og þér finnst hún vera bæði fáfróð, heimsk og illa menntuð. Mér finnst hún þó a.m.k. hafa talsvert kjaftavit og hafa greinilega haft vit á að ota sínum tota, því ég sá ekki betur, þegar ég leit í eintak af Blaðinu áðan, en að hún væri farin að skrifa forystugreinar þar.
Sæmundur Bjarnason, 16.8.2007 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.