13.5.2021 | 07:27
3066 - Krsti himmelfartsdag
Frá litlu er að segja núna, enda er klukkan svosem ekki orðin margt.
Samt er það svo að við hjónin ætlum í ferðalag, og gista í einar 10 nætur, í næsta máuði en Guð og kófið leyfa. Hef óbilandi trú á því að þessi faraldur eða drepsótt sem hefur leikið okkur grátt að undanförnu sé nú loksins á undanhaldi. Bjarni ætlar að ég held að taka þátt í Hengill-ultra hlaupinu. Þó fer hann sennilega ekki 150 kílómetra, þó sumir ætli víst að reyna sig við þá vegalengd.
Enn er ekkert lát á gluggaveðrinu. Sólin skín næstum því allan sólarhringinn. Hvílir sig bara smá. Úthald er þetta. Í gær hvíldi maður sig ítarlega, þó fór ég á verkstæðið hérna rétt hjá til að fullvissa mig um að ég gæti fengið bílinn yfirfarinn áður en haldið verður í ferðalagið mikla og væntanlega.
Mig er farið að langa til Færeyja. Þar er víst ekkert Covid-19 að sagt er. Þegar Covidinu lýkur er ég að hugsa um að breyta mér á ýmsan hátt. Læt samt lítið uppskátt því auðvitað getur þetta mistekist allt saman.
Það er þetta með myndirnar. Á margan hátt er það mesta verkið hverju sinni í sambandi við bloggið að myndskreyta það. Þó er ég að endurnýta myndir sem ég hef birt áður. Vona að aðrir séu jafngleymnir og ég. Man nefnilega ekkert eftir þessum myndum fyrr en ég sé þær.
Held ég hafi sagt frá því áður að einhvers konar vísur ásækja mig flesta daga. Í dag eru það þýðingar úr þýsku sem eru á sveimi í huga mér. Ég er að hugsa um að tilfæra þær hér. Þýska réttritunin er eflaust ekki nærri því rétt hjá mér og ég bið fyrirfram forláts á því.
Wer nicht liebt Weib, Wein und Gesang er bleibt Nar sein Leben lang.
Ich weiss nicht was soll es bedeuten dass Ich so traurig bin. Ein Marchen vor alten seiten es kommt mir nicht aus dem Sinn.
Sú fyrri hefur verið þýdd þannig:
Sá sem ekki elskar vín
óð né fagra svanna.
Verður alla ævi sín
andstyggð góðra manna.
Og sú seinni þannig:
Ég veit ekki af hverskonar völdum
svo viknandi ég er.
Ein saga frá umliðnum öldum
fer ei úr huga mér.
Þarna hafa sennilega andans stórmenni komið nálægt og ekki gæti ég bætt þarna úr.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ekki klukkan orðin margt,
af afar fáu að taka,
hunds og Krists var himmelfart,
en hvorugt kom til baka.
The Sad, Sad Story of Laika, the Space Dog, and Her One-Way Trip into Orbit
Þorsteinn Briem, 13.5.2021 kl. 10:06
Henti sér í himnaferð
hátignin hann Steini Briem.
Lítin var sú gamangerð
gekk þó út með úhú-lím.
Sæmundur Bjarnason, 13.5.2021 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.