3053 - Andskynsemi

Ţađ er orđiđ ansi langt síđan ég hef bloggađ. Ţó er ég allsekki hćttur. Ţađ er samt ótttaleg vitleysa ađ vera ađ ţessu ef mađur hefur ekkert ađ segja.

Jón Atli er rektor Háskóla Íslands og talađi um daginn eitthvađ um andskynsemi. Er ţetta kannski bara skrauthvörf fyrir „andskotans vitleysa“. Einhver Rósa á Alţingi vill láta banna fólki međ lögum ađ efast um ađ Helförin hafi átt sér stađ nákvćmlega eins og haldiđ hefur veriđ fram. Hún hefur ađ ég held flutt um ţađ frumvarp á Alţingi. Mér finnst afsakanlegt fyrir Ţjóđverja ađ láta svona. Ţeim er máliđ skylt. Veit ekki hvernig ţessu er háttađ í nágrannalöndum okkar, en bann af ţessu tagi getur hćglega torveldađ málfrelsi. Auđvelt er ađ segja ađ hatursorđrćđa eigi aldrei rétt á sér. Skilgreiningu gćti ţó vantađ á ţví hvađ er hatursorđrćđa. Ţó stundum sé erfitt međ andmćli ćttu allir ađ mega segja ţađ sem ţeim sýnist. Sé ţađ gert á kurteislegan hátt og stađiđ viđ ţađ ef ţví er mótmćlt. Ţađ eru jafnvel ţónokkuđ margir sem efast um ađ allt sem sagt er um loftslagsvá sé sannleikanum samkvćmt. Helförin og loftslagiđ eru orđin eins of hver önnur trúarbrögđ. Auđvelt er ađ styđja ţá sem mađur er sammála, en ef fáránlegum skođunum er haldiđ fram ćtti fremur ađ mótmćla ţeim međ rökum en ađ banna ţćr. Einhverri konu á bandríkjaţingi var vikiđ úr nefndum nýlega sakir fáránlegra skođana. Ekki var henni sparkađ af ţingi né sérstök lög sett til ađ banna henni ţetta. Bandaríkjamenn eru líka orđlagđir fyrir frelsi og mannréttindi. Ţessvegna var Trump .....bla, bla, bla. Sennilega hefur Ţorsteinn Siglaugsson rétt fyrir sér ţegar hann segir ađ ég eigi erfitt međ ađ losna viđ Trump úr hausnum á mér.

Yfirleitt er auđvelt ađ hafa allt á hornum sér og vera fúll á móti. Ekki hvetur ţađ ţó til breytinga. Fáar hugmyndir komast nokkru sinni til framkvćmda. Ţó er ekki ástćđa til ađ amast viđ ţeim. Dystópíu bćkur eru miklu algengari en útópíu bćkur. Markverđri ţjóđfélagsgagnrýni má oft koma til skila í ćvintýralegri dystópíu. Ţađ gerđi til dćmis Jónatan Swift á sinum tíma međ sögunum af Gulliver. Enginn ţarf ađ efast um ađ til dćmis „1984“ og „Veröld ný og góđ“ séu ganrýnar bćkur. Dystópískar jafnvel. Ekki er rétt ađ amast viđ allri gagnrýni ţó hún fari stundum út yfir allan ţjófabálk.

Nú er snjórinn loksins kominn hérna á Akranesi. Vonandi verđur hann fljótur ađ fara. Gamalmennum eins og mér er nefilega meinilla viđ slabb og hálku. Einhverjir voru ađ mig minnir ađ óskapast um daginn vegna rigningarleysis. Ekki hann ég.

IMG 5045Einhver mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Skilgreiningu gćti ţó vantađ á ţví hvađ er hatursorđrćđa."

"233. gr. a. Hver sem opinberlega hćđist ađ, rógber, smánar eđa ógnar manni eđa hópi manna međ ummćlum eđa annars konar tjáningu, svo sem međ myndum eđa táknum, vegna ţjóđernis, litarháttar, kynţáttar, trúarbragđa, kynhneigđar eđa kynvitundar, eđa breiđir slíkt út, skal sćta sektum eđa fangelsi allt ađ 2 árum." cool

Almenn hegningarlög nr. 19/1940

Ţorsteinn Briem, 10.2.2021 kl. 16:04

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

11.6.2020:

"Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísađ frá máli Carls Jóhanns Lilliendahl gegn íslenska ríkinu. Carl taldi íslenska ríkiđ hafa brotiđ á mannréttindum sínum er hann var sakfelldur fyrir hatursorđrćđu. cool

Dómstólinn telur ađ ummćli Carls hafi faliđ í sér hatursorđrćđu.

Málinu var vísađ frá í morgun og í tilkynningu frá dómstólnum segir ađ niđurstađa dómsins hafi veriđ einróma. Segir í niđurstöđu Mannréttindadómstólsins ađ ekki sé ástćđa til ţess ađ efast um dóm Hćstaréttar í máli Carls frá árinu 2017. cool

Forsaga málsins er sú ađ Carl Jóhann lét tiltekin ummćli um samkynhneigđ falla í athugasemd viđ frétt á Vísi.

Í fréttinni var fjallađ um ályktun sem bćjarstjórn Hafnarfjarđarbćjar hafđi samţykkt og laut ađ gerđ samstarfssamnings viđ Samtökin 78 um svokallađa hinsegin frćđslu í grunnskólum sveitarfélagsins." cool

Íslenska ríkiđ braut ekki á Carli Jóhanni Lilliendahl međ hatursorđrćđudómi

Ţorsteinn Briem, 10.2.2021 kl. 16:22

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

17.10.2018:

"Í dómsorđi segir ađ ţađ sé hafiđ yfir skynsamlegan vafa ađ ákćrđi hafi gerst sekur um ţá háttsemi sem honum er gefin ađ sök í ákćru og ađ útilokađ sé ađ ummćlin geti veriđ varin af skođanafrelsisákvćđi 73. gr. stjórnarskrárinnar." cool

"
Ummćlin voru rituđ í nafni Jónu Salmínu Ingimarsdóttur, sem í viđtali viđ DV nokkrum dögum síđar ţvertók fyrir ađ hafa skrifađ ummćlin.

Í ljós ađ ţađ var eiginmađur hennar, Snorri Jónsson, sem ritađi ţau í nafni konu sinnar.

Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum ákćrđi hann fyrir hatursorđrćđu vegna ummćlanna og í ákćru eru ţessi orđ talin fela í sér ógnun, háđ, rógburđ og smánun á opinberum vettvangi í garđ ótiltekins hóps manna hér á landi vegna trúarbragđa ţeirra." cool

Snorri Jónsson sakfelldur fyrir hatursorđrćđu

Ţorsteinn Briem, 10.2.2021 kl. 16:44

4 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţađ er gott ađ ţú fylgist vel međ Steini, og tekur til dćmin úr fortíđinni, einn frá 2001, einn frá 2018 og einn frá 2020. Samt er ţađ svo ef mađur horfir á ţetta hlutlaust ađ allir svona mannréttindadómar eru háđir pólitík, vinstriöfgapólitík. Enginn dómstóll er ćđri dómstól Guđs, og ţađ sem stendur í Biblíunni er ekki endilega ţađ sama og mannleg lög kveđa á um, sízt á tímum ţegar mannleg lög eru orđin óguđleg, ókristileg. 

Rétt eins og á tímum Stalíns ţegar harka fćrđist í kommúnismans ţegar hann fékk gagnrýni ađ utan frá öđrum löndum, ţannig fćrist harka í femínismann og húmanismann.

Engu ađ síđur, mannleg skynsemi stendur utan viđ tíđarandan. Ţeir sem voru ţátttakendur í Sovétríkjum Stalíns ţorđu ekki ađ mótmćla ţví réttarfari sem ţá ríkti.

Reyndar er mannkyniđ ađ útrýma sér međ einmitt ţessari hegđun sem hér er dregin fram í dagsljósiđ, en ef mannkyniđ skyldi tóra eitthvađ lengur gćti veriđ ađ rugl fortíđarinnar sem nú er nútíđ verđi fordćmt.

Ţetta er allt hluti af hatrinu gegn körlum, feđraveldinu og hefđunum. Nema ţessi bylting leiđir ekkert af sér nema rústir og eyđileggingu. Mannkyniđ virđist ekki eiga ţađ skiliđ ađ lifa lengur.

Hver grćđir á ţví ađ standa međ Joe Biden og Kamilu Harris? Mannkyniđ sem tegund er einmitt svínahjörđin sem Kristur sendi illa andann í. Sú svínahjörđ fór fram af hengifluginu og drapst, öll svínin sammála, ekki eitt einasta svín sem mótmćlti.

Ingólfur Sigurđsson, 10.2.2021 kl. 21:06

5 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

"Mannkyniđ sem tegund er einmitt svínahjörđin sem Kristur sendi illa andann í. Sú svínahjörđ fór fram af hengifluginu og drapst, öll svínin sammála, ekki eitt einasta svín sem mótmćlti."

Hér hittir ţú naglann á höfuđiđ Ingólfur. Ég reikna međ ađ ég muni leyfa mér ađ nota ţessa tilvitnun viđ tćkifćri. Höfundar verđur vitanlega getiđ.

Ţorsteinn Siglaugsson, 10.2.2021 kl. 23:01

6 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Alltaf má finna ágreiningsefni, en ef trúmál og pólitík eru undanskilin eru menn oft ótrúlega sammála. Ţakka ykkur öllum fyrir innlegg ykkar. Ţau eru hvert öđru betra.

Sćmundur Bjarnason, 10.2.2021 kl. 23:30

7 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţegar menn koma fram međ bćđi skemmmtilegar og skarpar greinar geta innleggin orđiđ áhugaverđ, Sćmi. Ég veiti glađur leyfi til ađ vitna í mig, Ţorsteinn. Ţetta einhvernveginn lá í loftinu eftir taliđ um ađ bólusetningar "svínvirki". Mér finnst alltaf skrýtiđ ef einhverju er ekki mótmćlt, sem er eitthvađ umdeilanlegt.

Ingólfur Sigurđsson, 11.2.2021 kl. 00:00

8 Smámynd: Lárus Baldursson

Veit nokkur hvađ er í nýju lyfjunum viđ Covid-19? einginn hefur mótmćlt ţví ađ láta bólusetja sig viđ bannvćnum farsóttum,en ţegar allt er orđiđ svona öfugsnúiđ og ađ málfrelsiđ er ekki lengur sjálfsagt og jafnvel Björn Bjarnason er farinn ađ styđjast viđ fréttir frá kommúnista miđlum ţá er kominn tími til ađ staldra viđ. 

Lárus Baldursson, 11.2.2021 kl. 12:57

9 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Takk, Ingólfur og Lárus. Já ţađ er ţetta međ bólusetningar. Ég hef óbilandi trú á ţeim. Ekki hafa ţađ allir. Greinin sem kom óttanum um ađ ţćr valdi t.d. einhverfu held ég ađ hafi á sínum tíma komiđ í tímaritinu "Lancet", sem mér skilst ađ sé viđurkennt breskt vísindatímarit. Ţćr niđurstöđur sem ţar var komist ađ hafa veriđ marghraktar síđan og ég trúi ţeim sem ţađ hafa gert. viđtaliđ viđ Sigurđ fyrrverandi landlćkni í sjónvarpinu um daginn var upplýsandi fyrir ţetta.

Sćmundur Bjarnason, 11.2.2021 kl. 21:13

10 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Já, ţćr valda ekki einhverfu. En geta valdiđ drómasýki ... og svo auđvitađ vćgri bráđkveddu hjá veikburđa gamalmennum eins og dćmin sanna.

Ţorsteinn Siglaugsson, 11.2.2021 kl. 23:36

11 identicon

Sćll Nafni,

Eftir ađ niđurstöđurnar „Thimerosal VSD Study, Phase I-Update 2/29/00“ frá árinu 2000 komu fram, er sýndu niđurstöđur 2,5 sinnu meiri líkur á einhverfu hjá bólusettum, urđu menn verulega hrćddir og ákveđiđ var ađ fela og ţegja yfir niđurstöđunum. Í Danmörku reyndu menn hins vegar ađ falsa niđurstöđur međ ţví ađ ýkja upp einhverfutilfelli eftir ađ hćtt var nota kvikasilfur í bóluefnum 1992, til ađ reyna segja ađ kvikasilfur framkallađi ekki einhverfu, ţar sem mikil hćtta á hóplögsóknum hafđi skapast. Sá samanburđur sem gerđur var á börnum í Danmörku áriđ 1992 og svo aftur 2002 sýndi allt í einu fram á 2,3 sinnum minni aukningu á einhverfu áriđ 2002.

Dr. PoulThorsen, einn af ţeim sem tók ţátt í ađ ýkja fyrri niđurstöđur, var látinn hćtta og sérstaklega óskađ eftir engu samstarfi viđ hann í framtíđinni. Í fjölmiđlum er síđan alltaf reynt ađ minnast á dóm yfir AndrewWakefield eins og eitthvert endanlegt svar gegn öllu varđandi tengsl bóluefnis og einhverfu. Í ţví sambandi passa menn sig sérstaklega á ţví ađ minnst ekki á, ađ hann og félagar voru dćmdir fyrir rannsóknarađferđir en ekki niđurstöđurnar. Ţá hefur Bandarískur háskóli gert nákvćmlega sömu tilraunir og hann AndrewWakefield og komist ađ sömu niđurstöđu og hann, en ţađ má ekki tala um ţađ á RÚV og/eđa ţessum ritstýrđu og einhliđa fjölmiđlum ,er brjóta útvarpslög og passa svona líka vel uppá ađ tala  viđ ţá sem eru á móti bólusetningum, hvađ ţá fórnarlömb bólusetningar. 
aldrei
KV.

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson 12.2.2021 kl. 12:46

12 identicon

Sjá einnig https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1576337/

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson 17.2.2021 kl. 17:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband