3.1.2021 | 05:14
3043 - Trump er víst ekki dauður úr öllum æðum enn
Sagði víst í síðasta bloggi að fésbókin væri leiðinleg. Ofan af því fer ég ekki. Það jákvæða við hana er þó að með yfirlegu er hægt að stjórna því sjálfur hve leiðinleg hún er. Sem myndbirtir og samakiptatæki er hún samt óviðjafnanleg. Helsti galli hennar er hve gífurlegur tímaþjófur hún er. Fólki hættir líka til aö líta á hana sem upphaf og endi alls. Tölvulæsi fólks almennt hefur hún aukið verulega og þarmeð samskipti öll og auðveldað þau.
Lengi hefur bókinni (ég á við almennt en ekki fés-) verið spáð dauða en þó er hún enn sprelllifandi. Lengi hafa bækur hér á Íslandi verið óhóflega dýrar. Svo er enn. Þó hafa þær ekki hækkað eins mikið í verði og margt annað. Útgáfa þeirra hefur með aukinni tækni og sérhæfinu orðið mun einfaldari með árunum og nokkurra ára gamlar hrapa þær oft mjög í verði. Er jafnvel hent í stórum stíl. Lestur er jafnmikilvægur núna á þessum tæknitímum og hann hefur alltaf verið. Allt annað er bara viðbót.
Það eru greinilega sérvitringar miklir sem skrifa hér á Moggabloggið að staðaldri. Þá sem lesa þessi ösköp er þó varla hægt að kalla sérvitringa. Kannsi lesa þeir líka einhver ósköp á fésbókinni. Mikið er held ég skrifað þar. Stór hluti af því held ég að sé bölvað stagl. Ekki þar fyrir að ég er viss um að sama eða svipað er hægt að segja um bloggið sem virðist vera út um allar trissur.
Nú er nýja árið komið og bóluefnið með. Óljóst er þó með dagsetningar. Hef séð það eftir Kára Stefánssyni haft að ESB hafi leikið af sér og fái bóluefni seinna en aðrir. Sennilega eru Íslendingar í slagtogi við ESB hvað þetta snertir.
Undarlegar eru þær fréttir sem berast af Trump og kosningasvindlkenningum hans. Útlit er fyrir að a.m.k. einir 10 öldungardeildarþingmenn repúblikana muni gera athugasemdir þegar þingið á að staðfesta 6. janúar n.k., það sem kjörmannaráðstefnan svokallaða hefur ákveðið og fara fram á að þingnefnd verði skipuð og kosningar í sumum fylkjum athugaðar nánar. Hingað til hefur þetta einungis verið málamyndagerningur og erfitt er að sjá annað en þetta sé gert eingöngu til að gera Biden erfiðara fyrir. Aukakosningarnar í Georgíu eru síðan 9. janúar að ég held. Þar gæti meirihlutinn í öldungadeildinni verið í húfi. Það getur semsagt dregið til einhverra tíðinda í sjórnmálum í bandaríkjunum á næstunni.
Einhver mynd.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Evrópusambandsríkin hafa samið um kaup á meira bóluefni gegn Covid-19 en Bandaríkin, miðað við íbúafjölda þessara ríkja, samkvæmt Bloomberg fréttaveitunni.
Öll Evrópusambandsríkin og Noregur hafa nú þegar samið um að fá 83% meira af bóluefni gegn Covid-19 en allir íbúar þessara landa þurfa, Bandaríkin 69% meira og Ísland 56% meira en allir landsmenn þurfa.
Covid-19 Tracker - Bloomberg
Bólusetning með bóluefni Pfizer-BioNTech er hafin á Evrópska efnahagssvæðinu og reiknað er með að Lyfjastofnun Evrópu samþykki bóluefni Moderna á morgun, mánudag.
Ekki þarf að bólusetja nema 60-70% af íbúum hvers lands til að ná hjarðónæmi og næsta víst, eins og Bjarni Fel. myndi segja, að því takmarki verður náð á fyrrihluta þessa árs á Evrópska efnahagssvæðinu (í Evrópusambandsríkjunum, Noregi og hér á Íslandi).
3.1.2021 (í dag):
"Stella Kyriakides heilsu- og matvælaöryggisstjóri Evrópusambandsins segir ekki hægt að kenna sambandinu um tafir við afhendingu bóluefna.
Vandinn liggi í hve hægt gengur að framleiða nægilega mikið til að mæta eftirspurninni en með aðstoð muni sá vandi leysast smám saman."
Evrópusambandið styður við framleiðslu bóluefna
1.1.2021 (í fyrradag):
"Þýska lyfjafyrirtækið BioNTech keppist nú við að auka framleiðslugetu á bóluefninu sem það þróaði í samvinnu við bandaríska lyfjarisann Pfizer."
"Fyrirtækið stefnir á að opna nýja verksmiðju í þýsku borginni Marburg í febrúar og framleiða þar 250 milljónir skammta í viðbót við þá sem áður hafði verið áætlað.
Þá hafa forsvarsmenn fyrirtækisins gert samninga við fimm lyfjaframleiðendur um framleiðslu á efninu og viðræður standa nú yfir við fleiri fyrirtæki."
BioNTech keppist við að auka framleiðslugetuna
Þorsteinn Briem, 3.1.2021 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.