9.9.2020 | 23:04
3004 - Spanó-málið
Í sjálfu sér kemur mér lítið við hvað misvitrir (og aðallega vitlausir) stjórnmálamenn ákveða. Samt er það nú svo að kosningarétturinn er helgasti réttur hvers manns. Ef kosningaþátttaka fer niður fyrir fimmtíu prósent er það greinilega til marks um algjörlega misheppnaða stjórnmálamenn. Nema það séu kjósendur sjálfir sem eru misheppnaðir. Varla þó allir. Af því að kjósendur eru mun fleiri (væntanlega) en stjórnmálamenn ættu þeir (stjórnmálamennirnir) að fara í fýlu og hætta að stjórna, allir sem einn. Við það mundu kjósendur vakna til vitundar um að stjórnendur eru nauðsynlegir, þó misvitrir séu. Af þessu öllu leiðir að stjórnmálamenn eru nauðsynlegir. Samt er allsekki sama hvað þeir gera. Auðvitað geta þeir gert allskonar vitleysur. Það er þó víða hægt að leiðrétta. Lýðræðisfyrirkomulagið er sennilega skásta aðferðin til þess. Með því verða nokkuð margir samsekir um lélega stjórnun. Hægt þarf líka að vera að skipta um stjórn með hæfilegu millibili. Oftast er það millibil haft svona fjögur ár. Ástæðulaust er samt að binda sig við þann árafjölda.
Róbert Spanó er litmus testið um þessar mundir. Ingibjörg Sólrún og fleira fólk sem telur sig vera vinstri sinnað hefur fordæmt hann fyrir að hafa ekki hunsað Tyrki. Skipta má mögulegum ávirðingum hans í tvennt. Annars vegar fyrir að hafa farið í opinbera heimsókn til Tyrklands og hins vegar að fyrir að hafa þegið heiðursdoktorsnafnbót við Istambul-háskólann. Mér finnst þetta hanga á sömu spýtunni. Ef sagt er já við öðru, er beinlínis asnalegt að segja nei við hinu. Spanó tók með þessu ákvörðun sem hann gat vitað að yrði mjög umdeild. Hinsvegar má alveg halda því fram að dómstóll sá sem hann var fulltrúi fyrir eigi að vera fordómalaus með öllu. Þeirrar skoðunar er ég. Margt fleira má um þetta mál og mannréttindi almennt segja, en ég læt þetta nægja að sinni.
Finnst það liggja í augum uppi að Flugleiðir muni nýta sér að fá lán með ríkisábyrgð. Tryggingar eru allsekki nógar eins og bent hefur verið á. Réttast hefði að sjálfsögðu verið að láta þetta félag fara á hausinn. En það var ekki gert og þessvegna verður það um ókomna tíð rekið með álitlegu tapi á kostnað okkar allra. Kannski fer svo vel á endanum að kostaðurinn verður ekki meiri en nokkrir tugir þúsunda á hverja fjölskyldu. Þar að auki getur verið að hann dreifist sæmilega.
Nú er ég búinn að minnast á þrjú mál án þess að minnast á veiruskrattann. Hvernig er það hægt? Veit það ekki almennilega, en kannski ber það vott um að málum þar hafi verið sæmilega sinnt hér á landi. Óumdeilt er að við höfum ekki farið afar illa útúr þessari plágu og verðum kannski ekki mjög lengi að jafna okkur. Samanburður allur er þó erfiður vegna þess að við erum svo fá.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Gífurlegt er þras og þrugl,
þrútinn karlinn malar,
Sæma daglegt raus og rugl,
með rassgatinu talar.
Þorsteinn Briem, 9.9.2020 kl. 23:56
Eflir Steini andans mátt
eykur við sitt ego.
Verður þetta smátt og smátt
soldið eins og lego.
Sæmundur Bjarnason, 10.9.2020 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.