15.5.2020 | 06:06
2958 - Fésbókarvinir
Veirufaraldurinn er í lágmarki hér á Íslandi um þessar mundir. Réttast er aðvitað að reyna að notfæra sér það með einhverjum hætti. Verðbólgan gæti látið á sér kræla fljótlega og þá er best að vera búinn að eyða sínum peningum, ef einhverjir eru. Aldrei slíku vant er það kostur frekar en hitt að vera orðinn ellibelgur. Flugfélög og þessháttar óþarfi getur alveg farið á hausinn mín vegna. Atvinnuleysið sem af því gæti hlotist er þó vandamál. Miðað við erlenda umfjöllun er svo að skilja að andlitsgrímur eða andlitsgrímur ekki meðal almennings séu aðalatriðið í vírusvörnum. Eftir því sem Þórólfur segir skipta þær litlu og veita oft einungis falskt öryggi. Auk þess má segja að þær séu oftast illa gerðar og vitlaust notaðar. Mín skoðun er sú að margt eigi eftir að gerast í veirumálum meðal annars hér á Íslandi og þessvegna sé best að vera við öllu búinn. Veiran kemur aftur.
Faraldursfræðilega séð er veiruástandið í Bandaríkjunum ekki gott. Mest er það vegna þess að viðbrögð öll hafa þar orðið að pólitísku bitbeini. Þannig er það víða í heiminum. Þar sem viðbrögðin við kórónuveirunni hafa orðið stjórnmálunum að bráð hefur víða gengið illa að hemja útbreiðsluna. Í Bandaríkjunum eru það ríkisstjórarnir, sem eiga í orði kveðnu að ráða flestu sem þetta snertir, en alríkisstjórnin og Tromparinn sjálfur ráða að sjálfsögðu heilmiklu. Öll framkvæmd þessara mála er miklu flóknari hjá stórþjóðum en hjá þeim sem minni eru. Sennilega er það eitt það besta sem þessi ríkisstjórn okkar hefur gert, að láta þríeykið stjórna þessum veiruvörnum alfarið, en efnahagslegar afleiðingar eru á ríkisstjórnarinnar könnu og þar er rifist. Meðfærileiki og einsleitni þjóðarinnar hefur líka ráðið miklu.
Hjólafólkið er hættulegt. Fyrir okkur gamlingjana það er að segja. Sé skikkanlegum hraða haldið þarf það þó alls ekki svo að vera. Breidd gangstíga skiptir máli. Sömuleiðis veðrið. Allt skiptir máli. Bílaumferð á götum er einnig víða orðin svo mikil að til vandræða horfir. Um þetta mætti fjölyrða endalaust. Erum við lítil bílaþjóð í stóru landi?
Fésbókarvinir mínir eru alltof margir. Næstum þúsund. Hef ekkert við allt þetta að gera. Á tímabili sendi ég vinabeiðnir út um allt þar, en sé eftir því núna. Á örðu tímabili fékk ég heilmikið af vinabeiðnum frá útlendingum sem ég þekkt ekki nokkurn skapaðan hlut. Ef þeir höfðu marga sameiginlega vini með mér og ég kannaðist við þá vini, samþykkti ég þessa nýliða. Vandasamt er að hætta vinskap, þó eru alltaf sumir að hóta því. Má maður ekki skoða árans bókina þó maður læki lítið sem ekkert og forðist þátttöku í umræðum? Oft eru þær ekki sérlega markverðar.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Suðurnesja vol og víl,
versnar dag frá degi,
frú ei hlær í betri bíl,
bóta margur þegi.
Þorsteinn Briem, 15.5.2020 kl. 13:16
Margur er með vol og víl
vart er því að leyna.
En frúin hlær í betri bil
frá bílasölu Steina.
Sæmundur Bjarnason, 15.5.2020 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.