8.3.2020 | 22:53
2924 - Covin-19 og verkföll
Auðvitað er ekki nokkur leið að blogga án þess að minnast á Covin-19 veiruna. Þeim fjölgar sífellt sem telja yfirvöld um allan heim gera of mikið eða of lítið úr öllu sem tengist þessari veiru. Ég segi nú bara uppá ensku: „Better safe than sorry“. Hugsanlega er sumstaðar gert of mikið úr hættunni sem þessari veiru fylgir og annars staðar of lítið. En það þýðir allsekki að hunsa eigi tilmæli nefndar þeirrar hér á Íslandi sem reynir að hafa stjórn á þessu. Ég er sannfærður um að þau eru öll að gera sitt allra besta til að draga úr hættunni sem þessu fylgir. Óttinn sem þessu getur fylgt er samt sem áður eitt af því hættulegasta í stóra samhenginu. Búast má við áhrifum á hagvöxtinn víða um heim útaf þessu og þar með á stjórnmálaástandið.
Woody Allen hefur víða komið sér útúr húsi með því að dóttir hans hefur haldið því fram að hann hafi... Ja, ég fer ekkert nánar útí það. Það er samt full-langt gengið að útgáfufyrirtækið sem búið var að semja við um útgáfu ævisögu hans var neytt til að hætta við það vegna þess að stór hluti starfsfólksins þar hótaði að hætta störfum væri það ekki gert. Rétturinn til að segja sína skoðun er einn helgasti réttur hvers manns. Fólk getur haft sína skoðun á manninum, en verk hans eiga skilið að sjást. Enginn neyðir neinn til að lesa bókina. Auðveldara verður að banna óvinsælar bókmenntir ef þessi gjörð fær að standa.
Ekki er víst að Warren styðji Sanders þó stefna þeirra sé um margt lík. Svo er heldur ekkert vist að þeir sem hefðu kosið Warren séu á þeim buxunum að kjósa Sanders. Þeir gætu fundið uppá því að styðja Biden. Líkurnar á að sigra Trump skipta marga höfuðmáli. Einhverntíma seinna má reyna að sveigja Demókrataflokkinn svolítið til vinstri. Miðað við Evrópu er vel hægt að segja að Republikanaflokkurinn sé öfgahægriflokkur nú um stundir. Þessvegna stansar mig á að Sjálfstæðisflokkurinn skuli ætíð samsama sig þeim flokki, en ekki hægfara eða hægrisinnuðum Demókrötum.
Nú er ég búinn að telja fram. Einsog haldið hefur verið fram var það afspyrnufljótlegt. Ég þurfti bara að samþykkja allt sem haldið var fram. Hef enga ástæðu til að ætla að verið sé að hlunnfara mig. Einu sinni var skattframtalið mjög svo fyrirkvíðanlegt. Maður var að rembast við að svíkja svolítið undan skatti með því að ýkja allar kostnaðartölur lítilsháttar. Kannski fylgdist maður aðeins betur með þá. Núorðið vill maður helst vera heima og fara ekki neitt. Sennilega er það líka eins gott nú að tímum Kínaflensu og þessháttar. Verkföllin eru svo sér kapítuli.
Sem gamall formaður verkalýðsfélags og þingfulltrúi á allmörgum Alþýðusambandsþingum hef ég alltaf meiri samúð með þeim sem ég álít minni máttar í verkfallsdeilum. Þeir sem fátækir eru hafa ekkert að selja nema vinnu sína. Oft er það svo að fyrirtækin sem vilja umfram allt borga sem lægst kaup hafa úr fjölbreyttum ráðstöfunum að velja til að mæta auknum launakostnaði. Annars vil ég sem minnst skipta mér af þessum málum en í þeim eins og í stjórnmálum yfirleitt ættum við Íslendingar að halla okkur sem mest að Skandinavíu og Evrópu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.