2906 - Um fésbók og fleira

Einu sinni prófađi ég ađ linka reglulega í fréttir á mbl.is, en gafst upp á ţví vegna ţess ađ mér fannst ađ ég ţyrfi einhvern vegin ađ nota međal annars ţađ sem sagt var frá í fréttinni, sem linkađ var í. Man ekki hve lengi ég hélt slíkt út. Líklega var ţetta ţegar ég bloggađi daglega, en ţađ gerđi ég um eitt skeiđ.

Ţessi hugmynd margra um ađ bara eigi ađ nota fésbókina til ađ segja frá og birta myndir af krúttlegum kettlingum, auk persónulegra tilkynninga um týnt og fundiđ er svolítiđ frumleg. Sumum finnst ađ allt, sem gert er á Netinu (međ stórum staf) eigi ađ vera á jákvćđum nótum.

Ţessi hugmynd er eiginlega alveg út í hött. Hvernig ćttu hlutirnir ađ geta batnađ ef enginn fyndi ađ ţeim? Samskipti fólks í víđum skilningi eru í raun og veru lífiđ sjálft. Anna í Holti lýsti ţví einu sinni vel í bloggi sínu hve hjákátlegt ţađ er ađ hitta fólk og fara ađ segja ţví frá einhverju sem viđkomandi er nýbúinn ađ lýsa nákvćmlega í bloggi sínu.

Ţetta er viđvarandi sjónarmiđ einnig á fésbókinni. Er nokkur ástćđa til ţess ađ segja frá ţví sem búiđ er ađ setja á fésbókina? Auđvitađ má segja ţađ međ öđrum orđum og aldrei er hćgt ađ vera viss um ađ innlegg manns séu lesin. Lćkin eiga samt kannski ađ bera vott um ţađ. Ýmislegt les ég samt á fésbókinni án ţess ađ lćka ţađ. Kannski er ţađ afbrot.

Á fésbókinni er hćgt ađ vera eins og mađur vill. Drasliđ í stofunni sést ekki ţar. Ţar međ breytast samskipti fólks. Eru ţeir ekki alveg ómarktćkir sem ekki hafa ađgang ađ tölvu? Og hvađ međ kaffispjalliđ og kjaftasögurnar? Er ekki óţarfi ađ hitta fólk í kjötheimum?

Fjasiđ í mér snýst ađ mestu leyti um fésbókina ađ ţessu sinni. Eiginlega hentar hún mér ekki nógu vel. Bloggiđ er betra. Ţar er hćgt ađ láta móđann mása og enginn getur tekiđ af manni orđiđ. Fyrir utan allt annađ ţá heldur ţađ sem skrifađ er ţar hugsanlega áfram ađ vera til. Sagt er ađ milljarđar fólks tengist fésbókinni og öđrum smfélagsmiđlum međ einhverjum hćtti. Skyldu allir ţessir milljarđar vita ađ tölvur fylgjast međ öllu sem gert er á Netinu og ţar međ fésbókinni. Ansi er ţetta stórabróđurlegt. 

Ţó Nancy Pelosi hafi sigrađ sjálfan Trump Bandaríkjaforseta í störukeppni fyrir skemmstu virđist henni ekki ćtla ađ takast ţađ sama gagnvart Mitch McConnell leiđtoga repúblikana í öldungadeildinni. Honum virđist aftur á móti hafa tekist ađ snúa Trump forseta á sitt band. En ţađ er ekki ađ marka. Í mörgum málum er Trump eins og skopparakringla og hefur eina skođun í dag og ađra á morgun. Kćra demókrata á hendur forsetanum verđur sennilega felld í öldungadeildinni. Úrslit ţess máls verđa líklega eftir flokkslínum, ţó svo hafi ekki veriđ ţegar Clinton var ákćrđur. Áhrif ţessa máls á kosningarnar í haust eru óviss.

IMG 6886Einhver mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađa bók er ţessi fésbók? Hver gefur ţessa bók út?
Lélegt og leiđinlegt orđalag, linka og lćka.
Vandađu ţig og njóttu dagsins. :-) 

Nonni 13.1.2020 kl. 11:26

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ekki lengur lćkar hér
Loftiđ blandađ lćvi.
Nema Sćmi sjái ađ sér
og setji orđ viđ hćfi.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 13.1.2020 kl. 15:57

3 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţó deyi frćndr, deyi fé
og dáđlaus geyi greppur
Sćma ei finnst ađ fésbók sé
fjárans orđaleppur.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 13.1.2020 kl. 16:24

4 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Nonni minn, ég hef veriđ svo upptekinn undanfariđ af "intermittend fasting" ađ ég hef ekki sinnt blogginu eins og skyldi. Ef ţú veist í alvörunni ekki hvađ "fésbók" er og ert á móti öllum breytingum á málfari, er ekki víst ađ ég geti hjálpađ ţér nokkuđ. Hafđu ţađ samt sem allra best.

Sćmundur Bjarnason, 17.1.2020 kl. 08:24

5 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Jóhannes, ţessar vísur ţínar eru fjári góđar. Ég var ađ sjá ţćr fyrst núna og ţarf eitthvađ ađ melta ţćr, svo get ég kannski svarađ fyrir mig. Finnst einhvern vegin ađ ţađ ţurfi ađ vera í bundnu máli. Nú er ţađ svo finnst mér ađ allt megi segja í vísum og ţess háttar, svo var ţó ekki einu sinni.

Sćmundur Bjarnason, 17.1.2020 kl. 08:29

6 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Fésbókin er frekjusvín
finnst ţar mörgum gaman.
Ć mér veldur ógnar pín,
öllu hrćrir saman.

Sćmundur Bjarnason, 17.1.2020 kl. 08:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband