8.12.2019 | 06:40
2897 - Ingimundur Kjarval
Ingimundur Kjarval er kominn aftur og byrjaður að skrifa um afa sinn Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálara. Ekkert hef ég frétt frá Ingimundi í allmörg ár. Síðasta innlegg hans á undan því sem hann hefur skirfað eða a.m.k. sett á Moggabloggið í fyrradag (5. desember 2019) er frá 2013. Ég fylgdist allvel með því sem hann sendi frá sér fyrir löngu. Vel getur verið að ég hafi einkum lesið Moggabloggið sem hann skrifaði.
Aðrir eru eflaust fróðari en ég um málarekstur hans og fjölskylduhagi. Hann hélt því fram að mörgum verkum afa síns hafi verið stolið af Reykjavíkurborg. Málarekstri hans held ég að hafi lokið með dómsúrskurði Hæstaréttar Íslands. Ég man vel eftir að hafa lesið mörg blogg eftir hann og satt að segja er öll hans frásögn bæði mjög sennileg og ágætlega skrifuð. Að Hæstiréttur hafi komist að rangri niðurstöðu í þessu máli getur alveg staðist.
Um þetta mál gæti ég skrifað miklu meira en vísa í staðinn á það sem Ingimundur sjálfur hefur skrifað um þetta mál allt saman á Moggabloggið.
Von er á halastjörnu um jólaleytið. Björtust verður hún víst þann 28. desember. Samt mun hún ekki sjást með berum augum, heldur aðeins í sæmilega öflugum stjörnukíkjum. Halar halastjarna, séu þær yfirleitt með hala er samsettur úr örsmáum rykkornum, sem sólarvindurinn feykir til. Þessi halastrjarna heitir 2l Borisov í höuðið á þeim sem fann hana. Í gegnum halann a henni fannst stjörnuþokan eða galaxy-ið sem nefnt er: 2dFgrS TGN363Z174, sem er víst ákalega merkileg stjörnuþoka, þó ekki verði farið nánar útí að lýsa henni hér.
Þegar við vorum á Tenerife fyrir nokkru leigðum við okkur í eina dagstund svokallaða ellinöðru. Svo merkilega vildi til að það var íslenskt fyrirtæki sem leigði okkur hana. Á þessu farartæki fórum við fram og aftur um ströndina fyrirhafnarlaust. Hún gekk að sjálfsögðu fyrir rafmagni. Eflaust eiga tæki sem þetta mikla framtíð fyrir sér á svona stöðum þar sem aldrei sést snjór eða ísing og stormur og rok er nánast það sama og við köllum golu.
Nú eru Jólin að nálgast og kaupæði landans að ná hámarki. Allir þykjast vera lausir við þessi ósköp, en satt að segja eru næstum allir sekir. Sjálf keyptum við okkur nýtt sjónvarp, en þurfum sem betur fer ekki að kaupa margar jólagjafir. Sumir horfa á jólagjafalistann lengjast með hverju árinu, en við erum sem betur fer farin að takmarka þetta við nánustu fjölskyldu. Útgjöld flestra eru ekki takmörkuð við jólagjafir, heldur er reynt að gera vel við sig á sem flestum sviðum. Lífskjör öll hafa sem betur fer farið batnandi síðustu áratugina og ekki er nein furða þó eyðslan sé mikil um þetta leyti. Fræg vísa lýsir þessu nokkuð vel:
Þó desember sé dimmur
þá dýrleg á hann jól.
Með honum endar árið
og aftur hækkar sól.
Vonum að nýárssólin boði okkur gott og farsælt ár.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.