2846 - Sólveig Anna

„Enginn telst hafa óflekkađ mannorđ sem er sekur eftir dómi um verk sem er svívirđilegt ađ almenningsáliti nema hann hafi fengiđ uppreist ćru sinnar.“ Ţessi grein í kosningalögum lćtur lítiđ yfir sér en hefur veriđ áhrifavaldur í íslenskum stjórnmálum; stýrt örlögum ríkisstjórna og valdiđ fjöldamótmćlum.“

Ţessa klásúlu tók ég uppúr bakţönkum Fréttablađsins, sem yfirleitt eru ekki annađ en einskonar blogginnlegg. Ađ vísu koma ţeir fyrir augu margra og eru hugsanlega mikiđ lesnir. Ég breytti engu ţarna og lagfćrđi ekki neitt nema ég ađlagađi fontinn svolítiđ.

En hvađ er almenningsálit? Og hvađ er svívirđilegt? Ţarna virđist vera talsverđur efi. Er ţađ almenningsálit sem meirihluti kjósenda vill? Og hver mćlir ţađ? Er ţađ kannski ríkisstjórnin, sem rćđur ţví hvađ er almenningsálit? Uppreist ćra er greinilega nokkuđ mikils virđi. Ráđherrar og ađrir valdamenn umgangast ţetta ákvćđi samt af mikilli léttúđ.

Kannski er ég ansi seinn á mér ađ rćđa um uppreista ćru. Mikiđ er búiđ ađ fjasa um hana og nú er Sigga ţar ađ auki komin í skammarkrókinn.

Sólveig Anna Jónsdóttir formađur Eflingar virđist mér ađ sé ansi ósátt viđ nýgerđa kjarasaminga. Ég er ţađ eiginlega líka. Ţó hefur Sólveig ekki veriđ svo ósátt viđ ţá ađ henni hafi fundist taka ţví ađ vera međ mikil lćti. Sífelldar seinkanir á blađamannafundum hafa líklega veriđ henni ađ kenna. Af hverju ţađ var álitiđ nauđsynlegt ađ ríkisstjórnin fengi ađ auglýsa sig í sambandi viđ lok kjarasamninganna, veit ég ekki.

Margt ţykir mér nokkuđ gott í tillögum ríkisstjórnarinnar, en ég man ekki betur en hún hafi veriđ talin hafa svikiđ allt sem lofađ hafđi veriđ. Annars er til siđs ađ skipta ört um ríkisstjórnir og hvađ verđur ţá um loforđin. Hvernig eru uppsagnarákvćđi ţessa samnings? Hversvegna á ađ trúa ríkisstjórninni núna? Ég óttast satt ađ segja ađ hún túlki öll sín loforđ eftir sínu höfđi, en ekki höfđum annarra. Auk ţess kemur margt af ţessu sem lofađ er ekki til framkvćmda fyrr en eftir nćstum ár. Kannski verđa ađstćđur allt ađrar ţá. Sólveig Anna talar um vopnahlé. Samkvćmt ţví gerir hún ráđ fyrir ţví ađ verkalýđur og valdsmenn séu óvinir. Hugsanlega er ţetta dálítiđ langt vopnahlé.

Mér finnst fésbókin vera sífellt ađ versna. Ég er eiginlega nćstum hćttur ađ fara ţangađ. Kannski er ţađ einkum vegna ţess ađ ég er búinn ađ safna nćrri 900 fésbókarvinum og ţađ er greinilega alltof mikiđ. Ég reyni samt ađ fara ţangađ einu sinni eđa jafnvel tvisvar á dag og á ţađ til ađ óska ţeim sem ég ţekki vel til hamingju međ afmćliđ ef ţeir eru fésbókarvinir mínir. Undanfarnar vikur finnst mér bókarfjandinn hafa fariđ stórversnandi og allir virđast geta ruđst ţar inn. Auglýsingafarganiđ og óskiljanleikinn er líka ađ aukast stórlega ţar. Sennilega er best ađ halda sig sem mest viđ Moggabloggiđ ţađ hentar mér greinilega betur. Ţýđir samt ekki ađ áróđur Sjálfstćđisflokksins hafi mikil áhrif á mig.

Fermingar og Páskar fara nú í hönd svo sennilega er best ađ vera sem jákvćđastur. Annars hefur mér fundist ađ óhófleg bjartsýni sé ekki hótinu skárri en hćfileg svartsýni.

IMG 6973Einhver mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţađ enga ţarf andskotans snilli
svo almenningsálitiđ hönnum.
Ţú mátt ekki vera á milli
munngarđs hjá ákveđnum mönnum.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 5.4.2019 kl. 18:55

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Almenningsálitiđ andskotans
er ekki međ fullu viti.
Í ógnarklónum kommúnismans
kapítalismans flýr hiti.

Sćmundur Bjarnason, 6.4.2019 kl. 11:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband