13.3.2019 | 10:23
2840 - Alvarlegu augun hennar Katrínar
Það er nú svoleiðis með þessa ríkisstjórn sem við höfum yfir okkur að BB er greinilega sterki maðurinn þar. Auðvitað ræður Katrín einhverju en það virðist vera heldur lítið. Seðlabankinn heyrir beint undir hana að ég held. Sennilega lætur hún svona þessvegna.
Bjarni virðist hafa skýra sýn á það hvernig hann vill að mál þróist. Katrín aftur á móti ekki. Hún er að vísu einskonar verkstjóri ríkisstjórnarinnar, en ræður samt næstum engu. Sem betur fer segir sennilega þessi fjórðungur kjósenda sem Sjálfstæðisflokkurinn og Bjarni líta á sem áskrifendur að framboðslistum FLOKKSINS.
Einu sinni vildi Bjarni styðja þá innan flokksins sem vildu aðild að EBE. En ekki lengur. Hann sá nefnilega að það var auðveldara að virkja þá sem voru andsnúnir slíkri inngöngu og færa flokkinn með hægðinni að Bandaríkjunum og stefnu repúblikana þar. Vitanlega eru Bandaríkjamenn búnir að snúa baki við hreinræktuðum kapítalisma. Pútín er líka hættur við kommúnismann. Fer ekki lengra útí heimspólitík að þessu sinni.
Verkfallið hefur þegar valdið fjárhagslegu tjóni, æpir Mogginn í nýlegri forsíðufyrirsögn. Að sjáfsögðu. Slíkt er eðli verkfalla. Ef þau mundu engu fjáhagslegu tjóni valda væri sennilega best að allir væru alltaf í verkfalli. Hingað til hafa verkfallssjóðir slett einhverri hungurlús í þá sem farið hafa í verkfall. Allsherjarverkföll hafa tíðkast umfram annað og SA vill helst hafa þann háttin á áfram. Hinsvegar á núna, að mér skilst, að bæta fólki það að fullu að hafa farið í verkfall. Meðal annars þess vegna er ætlast til þess að sem fæstir fari í slíkar aðgerðir, en valdi samt sem mestu tjóni. Hugsanlega verður það til þess að einhverjir vakna. Verkföll og loðnubrestur er samt það sem ég vil helst ekki tala mikið um á þessu bloggi mínu. Sama er að segja um Mannréttindadómstól Evrópu, Landsréttinn svokallaða og flugvélar af sérstakri gerð.
Villi í Köben er nú farinn að athugasemdast svolítið hér á blogginu mínu. Í mínum augum er hann bara Villi í Köben hvað sem hann kallar bloggið sitt.
Myglusýkin er að komast á alvarlegt stig. Kannski eru þau viðbrögð að rífa heilu skólana full drasisk. Hugsanlega þarf að athuga þetta alltsaman betur. Kannski er mygla bara holl fyrir suma. Greinilega eru samt einhverjir með ofnæmi fyrir henni. En að rífa heilu skólana, ekki líst mér nógu vel á það.
Fréttablaðið veifar því mjög í fyrirsögn að tæp 95 prósent Íslendinga vilji bólusetningarskyldu. Þetta held ég að sé of í lagt. Ég held að flestir Íslendingar séu því fylgjandi að bólusetningar séu oftast nauðsynlegar. Hinsvegar hefur verið óregla á þessu og ekki alveg á hreinu hverjir eiga að sjá um þetta. Ekki er víst að öll þessi 95 prósent vilji umfram allt að þetta verði að skyldu. Leikskólar og aðrir skólar ættu þó að geta krafist þess að börn sem þar fá inni séu bólusett.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Laus er þjóð á límingum
logar kjara brenna,
meðan Kata malar um
mannréttindi kvenna.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 13.3.2019 kl. 13:21
Kötuvísu kyrjar þú
kannski í allan vetur.
Þetta bull í burtu nú
bófaflokkur setur.
Sæmundur Bjarnason, 13.3.2019 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.