2826 - Jlli prjn

Eitt er a sem mr hefur alltaf fundist vanta mitt blogg. a eru rsgur ea mjg stuttar sgur. Anna passar eiginlega ekki etta form. N er g nbinn a finna gmlu drasli rstutta sgu eftir sjlfan mig, sem g er a hugsa um a setja hr inn og halda v kannski fram, ef mr dettur eitthva hug. essi saga heitir Jlli prn og er svona:

annig er me Jlla prjn a hann kann ekkert a prjna. essvegna er hann kallaur Jlli prjn. Auvita er ekki hgt a gefa llum sem ekki kunna a prjna slkt viurnefni. g skil samt ekki hversvegna hann er kallaur Jlli prjn. a eru einskonar ri vsindi sem erfitt er a skilja.

Einu sinni var Jlli leiinni til Hverageris. Hann var ftgangandi eins og venjulega v hann engan bl. keyrir skyndilega uppa honum svartskeggjaur nungi rauum Bronco og segir:

„Ert ekki Jlli prjnn?“

„Nei, og g held a g ekki hann ekkert.“

„N, g hlt endilega a a vrir .“

„Af hverju?“

„a veit g ekki. Bara.“

„g er n oft kallaur Jlli prjn.“

„N, er a?“

„J, en ekki Jlli prjnn.“

„J, svoleiis. En viltu ekki f a sitja ? g er leiinni til Hverageris.“

„J, takk.“

Og Jlli klngraist upp jeppann og settist framsti vi hliina essum velgjramanni snum.

eir hldu n fram egjandi en Jlli var alltaf a hugsa um prjni og sagi a lokum:

„g kann n eiginlega ekkert a prna.“

„Af hverju ertu kallaur Jlli prjn?“

„Af v a g kann ekki a prna.“

„Varla er a stan.“

„J, a held g.

„N, a er einkennilegt. g hlt a vrir kallaur a af v prjnair svo miki.“

Svo halda eir fram ga stund. Jlli er greinilega mjg hugsi og allt einu segir hann upp r eins manns hlji.„

g vri alveg til me a lra a prjna, en g kann bara ekki neitt. Gtir kennt mr a?“

„Ha, g?“

„Mr datt a bara svona hug. gtir kannski kennt mr eitthva.“

„Nei, a held g ekki.“

„Jja, a er allt lagi.“

egar eir komu til Hverageris stvai s svartskeggjai blinn vi hringtorgi og hleypti Jlla t. Jlli labbai niur Htel Ljsbr en ar var enginn heima svo hann hlt fram og fr upp Gossabrekku og alla lei upp a lfafelli. ar var heldur enginn heima svo hann fr niur veg aftur.

var s svartskeggai einmitt a koma fr Selfossi og stoppai hj Jlla og spuri hann hvert hann vri a fara.

„Til Reykjavkur“ svarai Jlli a bragi.

„Ertu ekki nkominn hinga til Hverageris?“

„J, en a var enginn heima svo g ver a fara til Reykjavkur aftur.“

„Ha?“

„J, g bankai bar dyrnar, en a kom enginn.“

„J, einmitt.“ Sagi s svartskeggjai og sagi ekki meir. eir ku svo alla lei til Reykjavkur n ess a segja fleira. S skeggjai var nefnilega hlfhrddur um a Jlli vri eitthva skrtinn. Sem var alveg rtt hj honum.

IMG 7126Einhver mynd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Bankair bar dyr
og burtuhvarfst sem bfi.
Svorsguna afgreiddir
einhverfunnar rfi.

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 14.2.2019 kl. 20:44

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Bankar hann sem blva fln
og burtu rkur san.
Bronco Jlli potast prjn
me pirrum kennda lan.

Smundur Bjarnason, 14.2.2019 kl. 23:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband