10.10.2018 | 08:39
2778 - Ýmsar hugleiðingar
Allir eru að fjasa um Hrunið þessa dagana. Sumir láta eins og það hafi í raun orðið okkur til góðs að einhverju leyti. Að það hafi neytt okkur til nýs upphafs o.s.frv. En svo er ekki. Frekar má segja að það hafi rænt okkur nokkrum árum. Hrunið og Eyjafjallajökulsgosið hefur þó hugsanlega vakið svo mikla athygli á landinu að það kann að hafa verið meðvirkandi í þeirri fjölgun túrista sem orðið hefur á síðustu árum og hjálpað okkur verulega í peningamálum. Nú erum við langt komin með að hrekja þá frá okkur. Við getum að vísu kennt þeim um flest sem miður fer en það verður varla hægt eftir að þeir hætta að koma.
Svona löguð svartsýni gengur auðvitað ekki. Nær væri að líta á björtu hliðarnar. Þær eru bara svo fáar. Um að gera að koma á óvart. Á knattspyrnusviðinu getum við ekki lengur komið á óvart. Allir reikna með því að við getum eitthvað þar. Svoleiðis var það ekki. Við getum ekki endalaust lifað á fornri frægð. Vilhjálmur Einarsson stökk ansi langt í Melbourne um árið og Vala Flosadóttir stökk nokkuð hátt í Sidney. Kannski Ástralía henti okkur vel í frjálsum íþróttum. Handboltamenn gerðu það gott í Kína. Knattspyrnulandsliðið stóð sig vel á EM í Frakklandi fyrir nokkrum árum. Hver veit nema röðin sé komin að öðrum íþróttagreinum. T.d. fimleikum eða handbolta, jafnvel golfi. Berum höfuðið hátt og þykjumst áfram vera bestir af öllum.
Ég er búinn að komast að því að það er alveg afleitt að eiga of mörg herðatré, jafnvel þó þau séu úr járni eða plasti. Þá er nú betra að kaupa eitthvað til að hengja á þau (ekki), frekar en að hafa þau iðjulaus og hangandi inni í skáp.
Lífið er afskaplega fjölbreytt. Ég vorkenni þeim sem aldrei geta hugsað frumlega hugsun. Þurfa alltaf að leita á náðir tímadrepandi miðla til þess að fá hugmyndir að einhverju. Allt lífið er eintóm stæling hjá þessum aumingjum. Svo festast þessir vesalingar í því að hlusta og horfa alltaf á samstofna upplýsingar. Sumir eru fréttasjúkir, aðrir horfa á morðgátur. Í hæsta lagi sakamálaþætti. En eru samt alltaf ófullnægðir. Kunna varla að lesa. Horfa kannski á klámmyndir um helgar eða fara í hringferð með krökkunum, sem hundleiðist að sjálfsögðu. Er ég eitthvað betri sjálfur? Ekki held ég það. Sennilega er lífið ein maðkaveita. Kannski fimm aura brandari.
Hversvegna ætli ég sé að þessum bloggskrifum? Veit það ekki. Fyrir löngu er ég búinn að afskrifa þá hugsun að með þessu gæti ég öðlast einhverja frægð eða a.m.k. vinsældir. Að sumu leyti má til sanns vegar færa að þetta sé einskonar dagbók. Samt er það alls ekki hugsað þannig. Gömul blogg mætti hugsanlega nota til einskonar heimildasöfnunar á fjölskylduhögum. Áreiðanlega eru þeir sárafír, ef nokkrir, sem lesa gömul blogg frá mér. Ekki held ég saman neinu af því sem hér er skrifað. Ekki vísunum sem hér eru birtar. Það mætti þó gera. Ég bara nenni því ekki. Auðvitað gæti ég verið með ýtarlegri pólitískar hugleiðingar. Fyrir slíku virðist vera talsverður áhugi. Aftur er nenningin ekki nóg. Þá þyrfti ég helst að skrifa daglega.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Um helgar horfir karl á klám,
krakka á hann feita,
af Jóni Vali dregur dám,
Drottins maðkaveita.
Þorsteinn Briem, 10.10.2018 kl. 19:01
Ég mögulega maðka finn
í mysunni frá Steina.
Það er aumi andskotinn
ekki er því að leyna.
Sæmundur Bjarnason, 11.10.2018 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.