6.5.2018 | 10:01
2713 - Magnús bóndi
Til þeirra sem lesa gamalmennablogg, eins og mitt. Nú loksins er það runnið upp fyrir mér að ástæðan fyrir því hvað umferðin er lítil, er sú að það er Sunnudagur. Það er ekki nærri því eins slæmt veður núna eins og undanfarið. A.m.k. er ágætis gluggaveður í augnablikinu. Það getur vel verið að það sé einhver blástur, en á trjánum sé ég að það getur ekki verið mikið.
Mér sýndist hann Magnús bóndi, í túlkun hins ódauðlega Ladda, vera lifandi kominn á forsíðu Fréttablaðsins um daginn, en það var víst einhver allt annar. Að vísu var hann í kraftgalla, sem var eins á litinn og sloppurinn hans Magnúsar. Og með svolítið flókið hár en samt var það ekki hann.
Er öruggt að allir vilji umfram allt fá merkjavöru? Eftir auglýsingum að dæma virðist svo vera. Sjálfur reyni ég yfirleitt að kaupa ó-auglýsta vöru, en ef sparað er á því sviði er oft sparað á öðrum sviðum líka. Það getur endað með því að maður kaupi ómögulega vöru.
Í gamla daga, og ég á ekki við eldgamla Valash-daga, var til gosdrykkur sem hét 7up. Hann var í grænum flöskum og drykkurinn sjálfur litlaus minnir mig. Einu sinni ætlaði ég að stela mér gúlsopa af slíku góðgæti, sem 7up var álitið í þá daga. Þá reyndist vera steinolía í árans flöskunni. Ég var allan daginn á eftir að drepast í maganum, en þetta rjátlaðist af mér.
Klausurnar eru með stysta móti hjá mér núna í dag, en það gerir ekkert til. Ég má hafa þetta eins og ég vil. Verst að halda áfram án þess að hafa neitt að segja.
Bæjarstjórnarkosningar eru eins og veðrið. Hundleiðinlegar en samt er ekki hægt að komast hjá þeim. Ekki einu sinni neitt sérlega spennandi, eins og Alþingiskosningar geta svosem verið. Annars eru það forsetakosningarnar í USA, sem ég hef mestan áhuga fyrir. Sennilega fer þetta mest eftir áhuganum. Sumir, einkum þó frambjóðendur í Reykjavík, sem kváðu víst vera óvenjumargir að þessu sinni, kunna eflaust vel að meta bæjarstjórnarkosningar, en ekki hann ég.
Nú er ég kominn aftur eftir að hafa farið snögga ferð uppí Melahverfishálendið. Á leiðinni þangað hitti ég sex hesta sem voru ófáanlegir til að fara útaf veginum. Að lokum tókst mér þó að komast framhjá þeim og eftir það var leiðin greið. Engin snjóruðningstæki eins og í gær. Enda enginn snjór núna. Veðrið er svona hægt og hægt að skána. Kannski vorið komi bara á endanum. Í Maí á veðrið ekki að vera svona. Nú þegar bjart er orðið mestallan sólarhringinn má vorið og jafnvel sumarið alveg fara að koma.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Fyrir mörgu gerir grein,
á gamalmennabloggi,
steinolía mikið mein,
mælir þó með groggi.
Þorsteinn Briem, 6.5.2018 kl. 13:08
Enn er Steini ekki mát
eða kominn nærri.
Ekkert sýnir fum né fát
þó fjúki margir stærri.
Sæmundur Bjarnason, 6.5.2018 kl. 13:20
Steini er með gamlan gogg,
gerir alla grama.
Flúinn er hann Ómars blogg,
öllum er nú sama.
Már Elíson, 6.5.2018 kl. 23:19
Svara Steina víst ég vil
og vísur margar hnoða.
Ekkert veit, og ekkert skil
afar fátt að skoða.
Sæmundur Bjarnason, 7.5.2018 kl. 06:53
Þó að vísur megi margar hnoða,
þá er eitt við Steina Briem.
........
Sæmundur þú kemur með botninn...:)
Sigurður Kristján Hjaltested, 7.5.2018 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.