10.3.2018 | 07:17
2695 - Guðmundur Andri
Andskotinn. Ætli það séu ekki svona 50 prósent þeirra sem eru á mínum aldri með krabbamein í blöðruhálskirtlinum, 40 prósent með ónýt hné, 30 prósent með kransæðasjúkdóma af einhverri tegund, 10 til 15 prósent með þvagsýrugigt, sykursýki eða annað þessháttar o.s.frv. Samtals eru þetta langt yfir 100 prósent. Maður skammast sín næstum fyrir að vera ekki með neitt af þessu. Reynir bara að koma sér upp einhverju öðru í staðinn. Klórar sér kannski smávegis. Verst er þegar það verið er að skjóta fólk í sjónvarpinu. Mér leiðist allur hávaði.
Um daginn var að ég held Gandri (Guðmundur Andri) að bera blak að pabba sínum, sem hafði lent í Óttars Guðmundssonar hakkavélinni útaf Kristmanni Guðmundssyni. Annars var Kristmann ágætis rithöfundur og þetta segi ég ekki bara vegna þess að ég sé Hvergerðingur, heldur las ég margar af bókum hans í fyrndinni og man þar að auki vel eftir honum. Auðvitað máttu vinstri sinnaðir rithöfundar ekki heyra á hann minnst og þótti hann fremur lélegur höfundur. Thor Vilhjálmsson held ég aftur á móti að hafi alla tíð verið fremur vinstri sinnaður í pólitík þó hann væri skyldur Thor Jensen. Illar tungur héldu því fram að hann væri alltaf að stæla Kiljan.
Alveg var ég hissa á því hvað fundist hefur mikið myndefni frá gamla tímanum í myndinni sem var í sjónvarpinu um daginn. Ég man betur eftir Birnu Torfa sem glæsikvendi en gamalmenni. Segir kannski mest um sjálfan mig. Allt er í heiminum hverfult. Um að gera að veifa nöfnum í kringum sig. Kannski þá fari fleiri að lesa þetta blogg. Ekki má þó ofgera slíku.
Eiginlega er það alveg útúr kú að vera að henda mörghundruð þúsundum króna í vandaðar myndavélar nú á þessum síðustu og verstu tímum. Myndanotkun hefur breyst svo mikið með tilkomu og gæðum stafrænu myndavélanna, sem fylgja næstum öllum símum núorðið. Auðvitað undanskil ég þá sem hafa það fyrir hobby að taka góðar myndir. Þeir eru bara orðnir svo fáir. Á sínum tíma (um 1980) þegar ég stundaði það að taka videómyndir voru slíkar vélar hið mesta þing, en svo er ekki núna. Bæði stundaði ég þá að taka 8 millimetra myndir á 16 mm. filmur og stafrænar myndir á VHS. Eiga annars allir farsíma núorðið? Eftir viðtölum í fjölmiðlum að dæma virðist svo vera. Einstaka menn barma sér yfir bílleysi. Eru rándýrir farsímar nauðsynjavara? Um það má efast.
Þetta með sjónmengunina er hugsanlega ofmetið hjá mörgum. Ekki get ég séð annað en að í lagi sé þó stundum sjáist mannanna verk. Vitanlega er gaman fyrir okkur Íslendinga að þykjast vera mikil náttúrubörn. Við þurfum samt að velja á milli þeirra lífsgæða sem við höfum og þess að vera álitnir undarleg fyrirbrigði af þeim sem heimsækja okkur.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Gandri hefur hreðjatak,
á hjartans Óttars vinum,
af honum Sæmi ber nú blak,
og blöðruhálskirtlinum.
Þorsteinn Briem, 10.3.2018 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.