2682 - Trump og Katrín

 

Yfirleitt hef ég treyst allvel upplýsingum ţeim sem mbl.is veitir notendum sínum varđandi heimsóknir og ţess háttar. Kannski verđ ég ađ hćtta ţví. Um daginn skrifađ ég blogg ţar sem mbl.is heldur fram ađ gestir hafi veriđ 414 en IP-tölur 120 ţann daginn eđa 30. janúar. Ţetta finnst mér ađ geti ekki stađist. Oftast nćr eru ţessar tölur ákaflega líkar af eđlilegum ástćđum. Sennilega eru ţetta bara einfaldlega mistök sem engin ástćđa er til ađ álíta ađ endurtaki sig. Tölvur eiga samt ekki ađ gera mistök, svona yfirleitt, og kannski er eftirlitiđ međ ţeim í slakara lagi.

Trump bandaríkjaforseti hélt sína fyrstu stefnurćđu í fyrrinótt. Ekki er hćgt ađ neita ţví ađ efnahagslega virđist flest ganga bandaríkjamönnum í haginn. Sumt af ţví er áreiđanlega Trump ađ ţakka. Sömuleiđis er alls ekki hćgt ađ neita ţví ađ Trump er međ allra óvinsćlustu forsetum bandaríkjanna utan ţeirra bandaríkja sem hann stjórnar ađ miklu leyti. Ađ mínu áliti er hann ákaflega einangrunarsinnađur og á endanum gćti ţađ komiđ sér mjög illa fyrir bandaríkjamenn. Kosningar til fulltrúadeildarinnar verđa í haust í bandaríkjunum og ţá kemur í ljós hvernig sambandi hans viđ republikanaflokkinn verđur háttađ á nćstunni. Ekki á ég von á ađ neitt sem varđi embćtti Trumps komi útúr rannsókn Muellers á sambandinu viđ rússa. Flest bendir til ađ kosningarnar 2020 verđi ákaflega spennandi. Fremur en hitt á ég von á ađ Trump leiti eftir endurkosningu.

Af ţví ađ sjónin er svolítiđ ađ daprast hjá mér les ég yfirleitt ekki (a.m.k. ekki vandlega) dagblöđin og Moggasnepilinn allsekki. Styrmir stormsveipur, sem áđur var ritstjóri hjá ţessum margnefnda snepli, segir frá ţví í bloggi sínu ađ Oddi h/f hafi sagt heilmörgum upp starfi hjá sér. Ţetta gefur honum tilefni til ađ fjölyrđa um stjórnvöld ţau sem allt eru ađ eyđileggja. Ekki er ég neinn sérstakur stuđningsmađur ţeirra en mér finnst ađ Katrín eigi alveg eftir ađ sanna sig. Ađ minnsta kosti er hún ekki nćrri eins glađhlakkaleg og vanalega. Kannski er hún hreinasta guđsgjöf núna á ţessum síđustu og verstu tímum. Eru ţeir síđustu ekki ćvinlega ţeir verstu líka?

Sigríđur Andersen ţarf áreiđanlega fyrr eđa síđar ađ segja af sér sem ráđherra. Sennilega gerir hún ţađ samt ekki fyrr en Bjarni Benediksson fjármálaráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins segir henni ađ gera ţađ. Eiginlega er ađalspurningin sú af hverju hann er ekki búinn ađ ţví. Varla gerir hann ráđ fyrir ţví ađ hún standi spillingarásakanirnar af sér. Auđvitađ kann ađ vera ađ hann vilji ađ hún reyni ţađ. Hanna Birna reyndi lengi en varđ á endanum ađ játa sig sigrađa. Ţessi mál eru samt talsvert ólík. Lík samt ađ ţví leyti ađ stjórnarandstađan virđist ćtla sér ađ losna viđ Sigríđi. Međan hún hangir í embćtti er engin von til ţess ađ samstarf stjórnvalda og ţings batni.

IMG 0348Einhver mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ er nú talsverđur munur á máli Hönnu Birnu og ţessu dómaramáli. Hanna Birna sagđi af sér eftir ađ ađstođarmađur hennar varđ uppvís ađ ţví ađ brjóta hegningarlög. Sigríđur breytti út af tillögu nefndar um dómaraskipun eftir ađ henni varđ ljóst ađ ţingiđ myndi ekki samţykkja tillöguna óbreytta. Hún er gagnrýnd fyrir ađ hafa ekki rökstutt breytinguna međ einhverjum tilteknum hćtti, en ţađ hefur ekkert komiđ fram sem bendir til spillingar af neinum toga.

Ţorsteinn Siglaugsson, 2.2.2018 kl. 20:17

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Mikilvćgi málanna er ekki jafnt, fremur en annađ. Kannast ekki viđ ađ ég hafi lagt ţessi mál ađ jöfnu. Sumt er samt líkt í ţeim. T.d. hefur BB ekki fengist til ađ segja neitt í ţessu máli. Hvađ spillingu varđar er ég ekki sammála ţér.

Sćmundur Bjarnason, 3.2.2018 kl. 13:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband