2624 - Ólafur Arnarson

Bandaríkjamenn treysta ekki sínum eigin stjórnvöldum til nokkurs hlutar. Ţessvegna er ţađ sem allskyns sjálfshjálparbćkur, prepping, distropiubćkur og ţessháttar eru svona vinsćlar ţar. Kannski eru ţeir samt nokkuđ margir ultra-hćgrisinnarnir sem treysta Donald Trump. Hćtt er samt viđ ađ stefna hans leiđi til einangrunar. Ţó hernađaryfirburđir bandaríkjanna séu talsverđir núna og ţeir líti á sig sem lögreglu heimsins, er ekki víst ađ svo verđi um aldur og ćfi. Ţeir (eđa a.m.k. Trump og hans menn) líta greinilega á sig sem stjórnendur heimsins og ţykjast vera ákaflega liberal. Eru samt óhóflega hćgri sinnađir pólitískt séđ á sama hátt og góđa fólkiđ eđa a.m.k. sumt af ţví virđist vera óhóflega vinstri sinnađ. Annars er vel hćgt ađ týna sjálfum sér í ţessari pólitík hvort sem hún er glóbal eđa lókal. Putin er t.d. ekki vitund vinstri sinnađur. Eins og Trump virđist hann líta á völdin sem takmark í sjálfu sér.

Eitt er ţađ vandamál sem allmjög hefur veriđ til umrćđu ađ undanförnu. Ţađ er ţađ sem afkomendur Nóbelsskáldsins og fleiri hafa kallađ ofsóknir út yfir gröf og dauđa. Víst er ađ á fyrri árum voru tekjur hans skattlagđar á annan hátt en margra annarra rithöfunda, enda má gera ráđ fyrir ađ ţćr hafi veriđ mun meiri. Hingađ til hefur höfundarréttur listamanna ekki veriđ talinn til eigna. Nú bregđur hinsvegar svo viđ ađ yfirvöld vilja telja höfundarrétt Halldórs Laxness til eigna uppá 28 milljónir króna, hefur mér skilist, og skattleggja hann samkvćmt ţví. Vandséđ er ađ svo skuli gert og vert vćri ađ rökstyđja slíka stefnubreytingu mun betur en gert hefur veriđ. Rök kunna ţó ađ vera fyrir ţví ađ ţetta skuli gert og er ţađ ekki ćtlun mín ađ blanda mér í slíkar rökrćđur.

Ef litiđ er á allt ţađ oflof sem sést hefur og heyrst í fjölmiđlum landsins útaf kvennalandsliđinu í knattspyrnu ađ undanförnu gćti ţađ orđiđ beinlínis vandrćđalegt ef ţćr stćđu sig ekki vel á Evrópumeistaramótinu sem haldiđ verđur von bráđar. Reyndar held ég ađ lítil hćtta sé á ţví ađ ţćr standi sig ekki vel ţar...... en samt. Sjálfur hefđi ég viljađ meiri hófsemi. Ekki verđur samt á allt kosiđ og feginn vildi ég ađ ţćr efasemdir sem ég hef um frammistöđuna reyndust marklausar međ öllu.

Ekki er hćgt ađ segja ađ veđriđ hafi leikiđ viđ okkur Íslendinga ađ undanförnu. Mér finnst hafa veriđ alltof kalt og úrkomusamt miđađ viđ árstíma. Öll von er samt ekki úti enn og sumariđ getur orđiđ alveg ţokkalegt. Án alls efa mćtti fjölyrđa miklu meira um veđriđ en gert er hér. Ýmsir hafa mikla ţekkingu á öllu veđurtengdu og mjög gaman af ađ tala um veđriđ. Sjálfum finnst mér ţađ heldur tilgangslítiđ og skila litlu. Ađ mínum dómi er veđriđ annađhvort vont eđa gott, Best er ađ taka ţví eins og hverju öđru hundsbiti ef ţađ er slćmt, en ţakka forsjóninni fyrir gott veđur.

Mér fannst ţađ strax dálítiđ undarlegt ţegar Ólafur Arnarson var kosinn formađur Neytendasamtakanna og átti ekki von á ađ ţađ yrđi samtökunum til góđs. Ţó fór hann nokkuđ vel ađ stađ og mađur var farinn ađ sćtta sig viđ ađ hafa haft rangt fyrir sér í ţessu. Svo fór allt í loft upp í samtökunum núna nýveriđ og ţví miđur virđist ég hafa haft á réttu ađ standa í upphafi. Finnst samt ađ samtökin mćttu vera öflugri og satt ađ segja er ţađ engin hemja ađ ASÍ skuli hafa stoliđ frá ţeim glćpnum.

IMG 1488Einhver mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband