25.2.2016 | 23:44
2426 - Apple vs. FBI
Sjálfstćđismenn telja sér óhćtt ađ vera á móti öllum fjáranum. Til dćmis er ráđherra sá sem um viđskiptamál sér alveg á móti frumvarpi Karls Garđarssonar um ađ banna kennitöluflakk. Svona heimska á eftir ađ draga dilk á eftir sér. Ekki er víst ađ Ragnheiđur Elín fái lengi ađ vera ráđherra eftir ţetta. Varla eru allir sjálfstćđismenn svona vitlausir.
Fyrir margt löngu las ég bók sem mig minnir ađ hafi heitiđ Sandhóla-Pétur. Ćtli ţađ hafi ekki veriđ ein af fyrstu bókunum sem ég las algjörlega upp á eigin spýtur. Kannski var hún ćttuđ af bókasafninu. A.m.k. áttum viđ hana ekki. Ţar var mikiđ talađ um ađ organisera ýmsa hluti og ţađ ţýddi beinlínis ađ stela ţeim. Sömuleiđis var mikiđ talađ um sjálfsala en ég hafđi ađ sjálfsögđu enga hugmynd um hvernig ţeir voru. Enda voru ţeir ekki til á Íslandi á ţeim tíma. Mér finnst nćstum óţarfi ađ geta ţess ađ ţessi bók gerđist í Damörku. Ađ mestu leyti í Kaupmannahöfn minnir mig. A.m.k. voru sjálfsalarir ţar og ţađ sem í ţeim var organiserađ af miklum móđ.
Ađra bók las ég ţónokkru seinna sem einnig gerđist í Danmörku. Sú hét eđa heitir: Hetjur heimavistarskólans. Ţađ sem mér ţótti minnisstćđast úr ţeirri bók var barátta söguhetjunnar viđ ljón sem slapp frá einhverjum sirkusi eđa ţess háttar. Báđar ţessar bćkur hafa sennilega haft talsverđ áhrif á mig. Annars mundi ég varla muna eftir ţeim. Fyrstu bćkurnar sem mađur les hafa sennilega djúpstćđ áhrif á mann ţó mađur geri sér e.t.v. ekki grein fyrir ţví. Sömuleiđis geta dramatískir atburđir sem mađur verđur vitni ađ haft mikil áhrif. Ekki upplifa samt allir dramatíska atburđi. Sjáfur man ég vel efir ţví ţegar húsiđ heima brann en ţá mun ég hafa veriđ níu ára gamall.
Man mjög vel eftir bók sem ég las ţegar ég var ađ verđa tvítugur ađ mig minnnir: Sú heitir Veröld sem er eftir Stefan Zweig. Einkum er mér minnisstćtt hve margt var ţar gáfulega sagt og hve marga líkt hugsandi félaga söguhetjan átti. Um líkt leyti las ég líka flestöll bindin í ćvisögu Guđmundar Gíslasonar Hagalín. Einnig las ég og fékk í jólagjöf á ţessum árum bláu bćkurnar svokölluđu og bćkur um ćvintýri Tom Swift.
Kannski ég ćtti ađ fara ađ stunda ţađ ađ lesa gömul blogg eftir sjálfan mig. Er eiginlega alveg viss um ađ mér mundi detta einhverjar fáránlegar minningar í hug. Mat mitt á ţví hvađ megi blogga um kann vel ađ hafa breyst eitthvađ. Fésbókin minnir mig reglulega á gömul blogg og í raun er ég alveg steinhissa á ţví stundum hvernig ég hef skrifađ og um hvađ. Fésbókin minnir mann ţó varla á eldgömul blogg, ţví mér finnst ekkert óralangt síđan ég byrjađi ađ auglýsa bloggin mín ţar.
Ţetta Apple gegn FBI mál virđist ćtla ađ verđa ađ stórmáli. Apple neitar enn ađ gera bakdyr á snjallsímana sína en alríkislögreglan heimtar ađ ţeir geri ţađ vegna rannsóknar á fjöldamorđum sem framin voru í Californiu fyrir nokkru og hafa meira ađ segja fengiđ dómsúrskurđ ţar ađ lútandi. Eigendur símanna voru varađir viđ ţví ađ ef ţeir reyndu 10 sinnum ađ opna dulkóđunina međ röngu lykilorđi ţá mundi síminn eyđa öllu sem skrifađ hefđi veriđ međ ţeirri dulkóđun.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ragnheiđur Elín er međ eindćmum ólukkulegur ráđherra. Ţađ er alveg sama hvađa gullmola hún fćr í hendurnar, allt sem hún snertir verđur ađ gjalli.
Óheppni - tćplega.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.2.2016 kl. 06:23
Man vel eftir Hetjum heimavistarskólans. Las hana oft ţađ versta var ađ ţađ vantađi nokkrar síđustu blađsíđurnar í bókina sem var hjá okkur einmitt á ţeim stađ sem ljóniđ var ađ ráđast á söguhetjurnar. Mörgum árum seinna fann ég ţessa bók á fornsölu og las ţađ sem á vantađi. Fannst ţađ frekar lélegt ađ ljónatemjarinn kom bara og skaut ljóniđ, var oft búinn ađ skálda endin sjálfur.
benni 27.2.2016 kl. 18:09
Axel, sennilega er hún bara óhćf. Af hverju hún er ekki látin fara skil ég ekki.
Sćmundur Bjarnason, 27.2.2016 kl. 19:49
Já, Benni. Ég er ekki frá ţví ađ eintakiđ sem var til heima hafi veriđ mikiđ lesiđ.
Sćmundur Bjarnason, 27.2.2016 kl. 19:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.