4.6.2015 | 02:35
2337 - Akranes
Nei, ég er ekki dauður, en hinsvegar fluttur uppá Akranes þar sem pólitísk áhrif mín næstum því tvöfaldast. Þannig er þetta íslenska kerfi sem smíðað hefur verið með ærinni fyrirhöfn. Ég er kominn á áttræðisaldurinn og á margan hátt var það heilmikið átak að flytja búferlum úr sollinum hér fyrir sunnan og viðurkenna ber að það var ekkert áhlaupaverk. Vorkenni SDG næstum fyrir að hafa þurft að standa í þessu. Eða flutti hann ekki búferlum eitthvað austur á land fyrir skemmstu?
Fyrir allmörgum árum beið ég langtímum saman í húsi vinnuveitandasambandsins í Garðastræti eftir því að samið yrði. Þá var hallærið hjá verslunarmönnum svo mikið að ég var í samninganefnd verslunarmanna enda formaður Verslunarmannafélags Borganess þá og í órólegu deildinni meðal verslunarmanna ásamt ýmsum öðrum m.a. Kidda sleggju. Þar var beðið og beðið eftir að BHM eða einhverjir lykju samningum og svo flýttu menn sér að leggja lokahönd á málið og eltu BHM. Kannski hét það BSRB þá annars. Engar vöfflur eða neitt a.m.k. ekki fyrir óbreytta samningamenn. Svo var haldið heimleiðis, sennilega í Borgarnes, með óbragð í munninum. Seinna meir lenti ég svo á nokkrum Alþýðusambandsþingum sem fulltrúi VR og var talinn í liði með Magnúsi Sveinssyni, en hefði svikið hann umhugsunarlaust ef ástæða hefði verið til.
Þó ég hafi ekki haft sjónvarp eða netsamband alllengi er ég að hugsa um að láta alveg ógert að úttala mig um fréttir dagsins. Auðvitað er það fáránlegt fyrirtæki að láta sér detta í hug að kúga fé útúr forsætisráðherra landsins. Hins vegar er það víst fremur algengt þegar sérsveitin fer í byssuleik þá umkringi hún vitlaus hús jafnvel snarvitlaus. Þó þetta þyki merkilegar fréttin hérlendis er ekki víst að þær komist á topp 100 fréttir dagsins úti í hinum stóra heimi.
Við höfnina. (á Akranesi).« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ekki skil ég hvern fjárann þú ert að gera með að flytja út á land, jafnvel þótt atkvæðisréttur þinn tvöfaldist. En í því einmitt kristallast sú andúð, sem almenningur hefur á pólitíkinni, þ.e. að hún skuli ekki hafa komið sér saman um að allir hafi sama atkvæðisrétt, hvar sem þeir búa á landinu. Plús sú vitleysa, að hafa landið mörg kjördæmi. Það er svo fáránlegt að það er eiginlega ekki hægt að ræða það. En þetta með öðru er ein meginástæða þess að almenningur hópast nú til fylgis við Pírata, enda það eini flokkurinn, sem hefur það að markmiði að almenningur fái að koma beint að ákvarðanatöku um helstu mál, að stjórnarskráin verði endurnýjuð og framkvæmdavald og löggjafarvald verði aðskilið, ráðherrar verði ráðnir með sérstökum kjörum en verkefni Alþingis verði fyrst og fremst eftirlitshlutverk, líkt og í USA. Svo er spurning hvort við þurfum einhvern forseta í slíku kerfi, allavega ekki þurfum við ekki svona egocentrískan einstakling eins og þann, sem nú situr á þeim stóli.
Ellismellur 4.6.2015 kl. 04:46
Auðvitað hefur flutningur minn uppá Akranes ekkert með atkvæðisrétt að gera. Heldur íbúðarverð og þess háttar. Annars er alltof langt mál að rekja það allt saman. Geri það kannski seinna og smám saman. Satt að segja líkar mér ágætlega að vera hér.Nálægðin við höfuðborgina er líka kostur.
Sæmundur Bjarnason, 4.6.2015 kl. 08:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.