2317 - Ómar Ragnarsson

Ómar Ragnarsson kommentađi á bloggiđ mitt eftirfarandi:

Ţađ er rangt hjá ţér ađ í stjórnarskrá stjórnlagaráđs sé dregiđ úr völdum Alţingis. Ţvert á móti er međ henni reynt á margan hátt ađ efla vald Alţingis á kostnađ framkvćmdavaldsins.  

Ráđherrar mega ekki sitja samtímis ráđherradómi á ţinginu, vald forseta Alţingis og nefnda ţingsins aukiđ og tiltekiđ, en ţađ er ekki í núverandi stjórnarskrá. 

Til hliđsjónar viđ myndun ríkisstjórnar eru hafđar stjórnarskrár í nokkru Evrópuríkjum ţar sem ţingrćđisreglan er tryggđ ţađ vel ađ ekki ţurfi ađ koma til myndunar stjórnar án atbeina Alţingis. 

Ţarf ekki annađ en ađ nefna myndun utanţingsstjórnarinnar 1942-44 í ţví sambandi.

Ţetta komment sá ég ţví miđur ekki nćrri strax, en ţegar ég loksins sá ţađ svarađi ég ţannig:

Ţađ er mín skođun ađ međ ţví ađ koma í veg fyrir ţjóđaratkvćđagreiđslur og/eđa hunsa úrslit ţeirra, eins og gert hefur veriđ lengi, tryggi alţingi endanleg völd sín.

Um ţessi mál má eflaust lengi deila. Ekki er útséđ enn um hvort viđ Íslendingar fáum nýja stjórnarskrá. Mér finnst ţađ heldur ólíklegt. Kannski er ţađ ţó einmitt stjórnarskrármáliđ sem er ein helsta ástćđan fyrir fylgisaukningu Pírata í skođanakönnunum ađ undanförnu. Ţađ er ađ vísu alveg rétt hjá Ómari ađ međ nýju stjórnarskránni er reynt ađ auka sjálfstćđi alţingis gagnvart framkvćmdavaldinu en t.d. tekur ný stjórnarskrá ekki gildi fyrr en alţingi segir ţađ. Og ţađ dugar alveg. Endanlegt vald er ţar. Einnig getur ţađ sett ríkisstjórnina (framkvćmdavaldiđ) af ef ţví sýnist svo.

Venjulegur dagur hefst hjá mér međ ţví ađ ég fć mér kaffisopa, sest viđ tölvuna og kíki á fésbókina. Flest innleggin ţar fjalla ađallega um veđriđ eđa sjónvarpiđ kvöldiđ áđur. Hvorugu hef ég mikinn áhuga á og ég er talsvert hissa á ţví hve mikiđ er horft á sjónvarp og óskapast útaf ţví. Sjálfur nenni ég nćstum aldrei ađ horfa á neitt ţar nema ţá í mesta lagi fréttir. Ég horfi samt mjög gjarnan á fréttirnar á báđum stöđvum. En auđvitađ tilheyrir ţetta alls ekki morgunverkunum.

Stundum (oftast) vakna ég mjög snemma og eftir ađ hafa gengiđ frá daglegu bloggi (stundum) fer ég ađ tygja mig í morgungönguna. Í vetur hef ég helst ekki fariđ í hana fyrr en byrjađ er ađ birta. Markmiđiđ hjá mér ţar hefur ađ undanförnu veriđ klukkutími eđa 5 kílómetrar og ađstođar appiđ í snjallsímanum mínum mig viđ ađ fylgjast međ ţví. Oftast en ţó ekki nćrri alltaf fer ég sömu leiđina og gćti ţess ađ taka sćmilega á.

Allt stefnir í umfangsmikil verkföll. Hingađ til hafa spítalarnir og flugfélögin veriđ mest í fréttum útaf verkföllum. Er mönnum fjandans sama um allt annađ? Lítiđ er fjallađ um ţessi mál í fjölmiđlum og sáttafundir eru ađeins haldnir ţegar allir mega vera ađ ţví. Kannski eru stéttarfélögin orđiđ svona mörg, fjölmiđlarnir svona lélegir eđa ţađ er eitthvađ annađ sem veldur ţessu. Kannski menn vakni ţegar verkföllin eru skollin á og ekki hćgt ađ gera neitt ađ ráđi. Man vel eftir allsherjarverkföllunum 1984. Ţá var hér allt í hers höndum. Engin blöđ, ekkert internet, ekkert útvarp, ekkert sjónvarp, en símann var ţó hćgt ađ nota. Farsímar ţekktust ţó ekki, en Landssíminn hafđi starfađ frá 1906 eđa svo. Er veriđ ađ bíđa eftir ţesskonar ástandi? Held ađ allir fćru á límingunum ef ţeir kćmust ekki á netiđ.

WP 20150401 12 52 00 ProŢessi heitir Guđjón.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband