4.11.2014 | 20:34
2244 - Mengun og læknaverkfall
Það er að vísu fyrirséð að núverandi stjórn kolfellur í næstu kosningum. Ekki er samt hægt að sjá með nokkurri vissu núna hvað muni taka við. Þó Sigmundur Davíð hafi að vísu talað niður til mótmælenda og sýnt sinn venjulega hroka og yfirgang hafði hann rétt fyrir sér að því leyti að mótmælin á mánudag voru fremur ómarkviss, en fjölmenn og í raun vel skipulögð. Fátt bendir þó til þess að núverandi ríkisstjórn verði komið frá áður en kjörtímabilinu lýkur eða að hún bæti ráð sitt að nokkru marki. Málefni hennar eru þó mörg í algjöru uppnámi. Sumt hefur hún samt gert ágætlega því er allsekki hægt að neita.
Greinilegt er að ýmis óáran hrjáir okkur Íslendinga um þessar mundir. Nú vantar okkur bara ebólu svo allt sé fullkomnað. Hættulega mengun, læknaverkfall og ebólu væri ekki dónalegt að hafa á sama tíma. Samt mundu fjölmiðlar tala um byssur, ef þeim væri sagt það. Menn mega ekkert vera að því að tala um smámuni eins og hvort einhver ráðherra segir af sér eða ekki. Þetta er einmitt það sem Hanna Birna treysti á. Þó hefur hún varla nógu hægt um sig.
Af hverju heitir ebóla annars e-bóla. Er þetta einskonar elektrónistur sjúkdómur og dreifist hann kannski með e-mail? Ekki held ég það nú. En kemur þetta kannski í staðinn fyrir stóru bólu? Kúabólu kannski eða hlaupabólu? Skilst að þetta komi aðallega úr villidýrakjöti og af öpum séstaklega. Annars las ég í gær byrjun á bók um að ebólan væri eitt allsherjar samsæri. Þátttakendur í því samsæri áttu að vera Bandaríkjastjórn og stóru og ríku lyfjafyrirtækin í heiminum. Gott ef rauði krossinn átti ekki að vera samsekur. Ég sel þetta nú ekki dýrara en ég fékk það.
Leiðinleg þess andskotans frekja í fésbókinni. Ég fer varla þangað inn (sem venjulega gerist samt oft á dag) svo ég sé ekki spurður allskyns spurninga og reynt að láta mig líta út fyrir að vera framúrskarandi ófélagslyndan ef ég svara þeim ekki. Vinsamlega hættið þessum fjára. Ekki gerir Moggabloggið þetta og blöskrar þó mörgum að Doddson sjálfur skuli yfir það settur.
Helst var á forstjóra Landhelgisgæslunnar að skilja að byssuklúðrið allt saman væri blaðamönnum og bloggurum að kenna. Nú væru Norðmenn komnir í vandræði og það væri allt þeim að kenna. Hefðu þeir ekki farið að blaðra um þessar byssur þá hefði Gæslan fengið þær ókeypis og getað gefið ríkilögreglustjóranum slatta af þeim. Nú væri búið að eyðilegga það.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Sæll Sæmundur jafnan - sem og aðrir gestir þínir !
Varðandi blog.is (Mbl. vefinn) er Haraldur Johannessen (yngri) Ritstjóri ábyrgðarmaður að spjall svæði okkar - ekki Davíð Sunn- Mýlzki Oddsson - SEM BETUR FER:: Sæmundur minn.
Svo - til haga skyldi halda / að nokkru.
Með beztu kveðjum sem oftar - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason 5.11.2014 kl. 00:29
Hver er þessi Óskar? Eða réttara sagt, hvaða kollega minn gróf hann upp úr flórnum? Vona að slíkar fornleifar séu ekki friðaðar.
FORNLEIFUR, 5.11.2014 kl. 09:54
Sæll aftur - Sæmundur !
''Fornleifs'' ræksninu á að vera vel kunnugt - að ég hélt úti eldri síðu minni hér á vefnum (undir fullu nafni) / frá 2007 þar til ég lokaði henni fyrir skömmu.
''Fornleifur'' (Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson): er einhver sá allra LEIÐINILEGASTI sem finna má hér á Mbl. vefnum Sæmundur:: og er þá all nokkuð mikið sagt.
Sjálfumglaður ''alvitringur'' og flón (VÖV) út í 1 Sæmundur / og aðrir gestir þínir - til nánari upplýsingar á þessu Kaupmannahafnar fífli !
Með beztu kveðjum á ný - ekki nokkrum að sjálfsögðu: til þessa afglapa / sem ég var að svara rétt í þessu /
Óskar Helgi Helgason 5.11.2014 kl. 10:32
Þakka þér fyrir Óskar minn. Ég gat ekki fengið betri meðmæli en þessi fallegu orð frá Yður. Megi Jahve, lánsguð Íslendinga, blezza þig í þungum og lítillátu þönkum þínum sunnan heiða og austan fjalls.
FORNLEIFUR, 5.11.2014 kl. 12:35
Sælir - á ný !
Vilhjálmur (''Fornleifur'') !
Jehóvah - er löngu kunnur að því / að vera ómerkilegur sem ósýnilegur FALSGUÐ:: eigum við ekki að halda okkur við þá sýnilegu fremur - í veröldinni ?
Úthöggna - sem útskorna og málaða ''Fornleifur'' ?
Viðkunnanlegra - finnst mér sem öðrum mörgum / að hafa raunverulega hluti fyrir augunum:: eins og Guði og Gyðjur sem og viðkunnanlega Íkona og Dýrðlinga Rétttrúnaðarkirkjudeildanna t.d.- fremur en einhver ósýnileg röfl fyrirbrigði - almennt.
Með sömu kveðjum - sem seinustu /
Óskar Helgi Helgason 5.11.2014 kl. 12:58
Af því minntist á byssusendinguna frá óvinaþjóð okkar Noregi, þá datt mér fyrst í hug þegar þær bar á góma, að hinir sparsömu Norðmenn hefðu séð sér þarna leik á borði að losna við að eyða stórfé í að eyða þessum vopnum með skilvirkum hætti. Ekki mun tjóa að láta þær í venjulegt brotajárn, slíkt yrði of mikil freisting fyrir brotajárnssalana að koma þeim í einn meira verð með því að selja þær einhverjum framtakssömum einstaklingshyggjumönnum, sem sumir vilja kenna við glæpi. En úr þessu er að mínu mati ekki um annað að ræða en senda þær til Noregs aftur. The Royal Norwegian Armed Forces munu því hvorki fá greitt fyrir vopnin, né vopnavæðing íslensku lögreglunnar vegna ótta SDG og BB við upprennandi uppreisnaröfl hérlendis verða að veruleika. Nú er eiginlega næst fyrir að krefjast þess að öll vopn hérlendis verði gerð upptæk og þeim eytt, bæði þau sem eru í umsjá byssuóðra lögreglumann og óbreyttra þræla kvótagreifanna.
Ellismellur 5.11.2014 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.