2058 - Bjarni Benediktsson

Samkvćmt frétt á mbl.is var 51 árs karlmađur tekinn af lífi nýlega í Bandaríkjunum. Skömmu áđur á hann ađ hafa játađ á sig glćp ţann sem hann var tekinn af lífi fyrir. Slíkt er samt fremur sjaldgćft og hefur ekkert međ réttmćti aftakna ađ gera. Ef hćgt vćri ađ sanna međ tölum á óyggjandi hátt ađ aftökur hefđu fćlingarmátt vćri stuđningur viđ ţćr skiljanlegur. Svo er ţó ekki. Viđ aftökur er dómsmorđ hugsanlegt og allsekki hćgt ađ taka refsinguna til baka eđa bćta fyrir hana á nokkurn hátt. Annađ hvort af ţessu ćtti ađ nćgja til ađ vera á móti dauđarefsingum.

Er nýbúinn ađ lesa í kyndlinum mínum verđlaunabók sem heitir „Cold a long time: An alpine mystery“, eftir John Leake. Ţetta er ekta „true crime“ bók og fjallar um ungan kanadískan mann, Duncan MacPherson ađ nafni, sem hvarf í Austurrísku ölpunum í ágúst 1989. Lík hans fannst svo fjórtán árum síđar. Rannsókn málsins var öll í skötulíki og bókin fjallar einkum um hana og eftirfylgni foreldranna. Ţetta er skínandi vel skrifuđ bók og lýsir vel hvernig fyrirtćki hafa áhrif á stjórnvöld og almenning á ýmsan hátt ef um útlendinga er ađ rćđa. Hef enga ástćđu til ađ ćtla ađ ţetta sé eitthvađ öđruvísi hér á Íslandi en í Týról. Ţessi bók var ókeypis á Amazon um daginn og er ţađ hugsanlega enn. Ţađ leiđir hugann ađ verđlagningu rafbóka hér á landi. Um hana ćtla ég ţó ekki ađ fjalla, en gćti haft margt um ţađ mál ađ segja.

Ein af afleiđingum rafbókasprengjunnar verđur áreiđanlega sú ađ bćkur hverfa smámsaman sem jólagjafir. Hvort ţađ er gott eđa slćmt geri ég mér ekki grein fyrir. Líklega er ţađ bara óhjákvćmilegt. Verđlag á rafbókum hérlendis er ákaflega heimskulegt. Smćđ málsvćđisins gerir rétta verđlagningu samt erfiđa. Er hrćddur um ađ góđum bókum á íslensku muni fćkka á nćstunni og ţarmeđ verđur baráttan viđ enskuna ójafnari en áđur.

Mér finnst auglýsingastarfsemin í kringum fésbókina vera orđin ansi pirrandi. Margt er samt ennţá ágćtt viđ ţađ forrit og útbreiđslu ţess og tekjurnar til ađ halda ţví ţannig verđa ađ koma einhversstađar frá. Ţeir sem flinkir eru í markađsfćrslu ţurfa ţó ekki ađ kosta miklu til svo eftir ţeim sé tekiđ ţar. Ef fésbókin er eingöngu notuđ sem tćki til ađ taka ţátt í allskyns tilbođum getur meira ađ segja veriđ ađ hćgt sé ađ hafa af henni einhverjar tekjur í stađinn fyrir ţann tíma sem ţar er eytt. (Eđa réttara sagt sólundađ.)

Sennilega er Bjarni Benediktsson miklu slóttugri en álitiđ hefur veriđ. Ţađ var líklega hann sem sneri á Sigmund Davíđ í undirbúningi ríkisstjórnarsáttmálans, en ekki öfugt. Ráđherrar Sjálfstćđisflokksins eru allavega 5 en Framsóknar 4.  Framsóknarmenn hafa reyndar sagt ađ einhverntíma verđi ţeir 5 en ég er ekki búinn ađ sjá ţađ gerast. Ekki er heldur öruggt ađ Sigmundur verđi forsćtis út kjörtímabiliđ. Framsóknarflokknum og Sigmundi Davíđ er líka eignađ loforđiđ varđandi „skuldavanda heimilanna“. Hćtt er viđ ađ ekki verđi eins mikiđ úr lausn á ţeim vanda og margir hafa ćtlađ, en Bjarni hefur aldrei lofađ neinu nema skattalćkkunum. Líklegt er ađ Sjálfstćđisflokkurinn muni ná ađ endurnýja sig ađ talsverđu leyti í ţví ríkisstjórnarsamstarfi sem nú er hafiđ og Framsóknarflokkurinn muni dala. Kosningabaráttan var ţó mun betri hjá Framsóknarmönnum og alveg vonlaus hjá fyrrverandi ríkisstjórnarflokkum.

IMG 4182Síđhćrđur sveppur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband