2.10.2013 | 11:05
2049 - Evrópa
Var aðeins byrjaður á bloggi þegar ég fór í frí um daginn. Tuttugasta og fyrsta september minnir mig að það hafi verið. Nenni ekki að fjargviðrast um pólitík. Það sem ég var búinn að skrifa áður en ég fór læt ég samt flakka.
Jónas Kristjánsson talar um hópefli ráðherra. Man að mér blöskraði mjög á dögum Hafskipsmálsins þegar ég las frásögn af því að þeir byrjuðu alla stjórnarfundi á því að syngja: Áfram kristsmenn, krossmenn. Lét mér samt vel líka að bræðralagssöngurinn var sunginn í lok allra skátafunda sem ég sótti á sínum tíma. Já, það breytist margt.
Undirskriftasafnanir eru í tísku. Á von á þónokkrum fjölda í vetur. Nú ætla ég að reyna að rifja upp hverju ég hef verið á móti um ævina. Ég var á móti því að hægri umferð kæmist á og brú yfir Óseyrarnes yrði byggð. Hún var samt byggð Ég var meðmæltur þvi að ÓRG skrifaði ekki undir fjölmiðlafrumvarpið. (Aðallega vegna þess að á þeim tíma vann ég á Stöð 2) Ég samþykkti báðar Icesave tillögurnar sem bornar voru undir þjóðina og skrifaði undir áskorun á ÓRG sem hann tók ekki mark á. Ég vil að Ísland gangi í ESB. Ég vil flugvöllinn burt. Ég býst við að ég vildi ganga úr NATO ef ég væri spurður. Líklega hefði ég líka verið á móti bjórnum ef um hann hefði verið kosið. Á þessu sést að lítið er að marka mig. Undanfarin ár hafa afar fá rök komið fram sem hagga þessum skoðunum mínum. Einkum á það við um flugvallarmálið.
Þegar hér var komið sögu fór ég í ferð með fyrirtækinu Bændaferðum til Austurríkis, Þýskalands og Norður-Ítalíu. Nú er kominn október og nýr veruleiki blasir við mörgum. Hef ekki skoðað stjórnmálaástandið á landinu ítarlega og ætla alls ekki að kommenta neitt á það. Lét Internetið, fésbókina, heimsmálin og Ísland að mestu leyti í friði í ferðinni og sé ekkert eftir því. En bloggið mitt heldur áfram þar sem frá var horfið. Ég mun halda áfram að hugleiða alla skapaða hluti sem mér detta í hug og vel getur verið að ég fjölyrði eitthvað um ferðalagið, en það er þó ekki víst.
Hugsanlega hafa einhverjir saknað þess að geta ekki lesið þetta blogg mitt meðan ég var í burtu og þessvegna er ég að hugsa um að vinda að því bráðan bug að setja þetta á Moggabloggið.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Það er náttúrulega ekkert að marka fólk sem er eldri en þú, en ég viðurkenni fúslega að ég saknaði bloggsins þíns.
Ellismellur 2.10.2013 kl. 12:38
Takk kærlega Ellismellur. Nú er ég semsagt byrjaður aftur og ekki víst að ég hætti nokkurntíma.
Sæmundur Bjarnason, 2.10.2013 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.