14.7.2013 | 22:20
2006 - Persónuleikaröskun (hlýtur líka að vera eitthvað um fésbókina)
Allir hafa a.m.k. þrjá persónuleika. Fyrstan skal telja þann sem sýndur er nánustu fjölskyldu og aðstandendum. Númer tvö er hægt að segja að sé sá persónuleiki sem sýndur er öðrum en fjölskyldunni og ókunnugum. Sá þriðji er svo netpersónuleikinn. Líkur eru til að hann líkist hinum tveimur alls ekki neitt. En hver þeirra skyldi vera sá raunverulegi. Ekki veit ég það.
Í mínu ungdæmi var hvalkjöt ódýrt og talsvert borðað. Nú er það dýrt og lítið borðað. Ef þeir sem vilja borða hvalkjöt vilja borga eðlilegt verð fyrir það finnst mér í lagi að veiða hval í nægilega miklu magni til að fullnægja þeirri þörf. Hef grun um að hvalveiðar þær sem stundaðar eru núna séu bara til að sýnast. Það sem Kristján Loftsson segir nægir mér ekki. Annars er ekkert sem mælir á móti því að stjórnvöld ráði þessu. Það er fleira en verð sem vel getur skipt máli. Mun lakara er að stjórnvöld skuli ætla að halda áfram þeirri vitleysu að gefa (a.m.k. næstum því) útvegsmönnum óveiddan fiskinn í sjónum
Andstyggð ríkisstjórnarinnar og raunar stjórnmálamanna allra á þjóðaratkvæðagreiðslum er einkennileg. Að vísu eru póltíkusar vanir að styðja þær núorðið í orði, en allsekki á borði. Það sem ríkisstjórnin talar um sem þjóðaratkvæðagreiðslu er í rauninni ekkert slíkt. Alls ekki er eðlilegt að þeir sem ekki taka þátt ráði úrslitum. Það er samt í raun og veru gert með því að krefjast þess að ákveðið hlutfall af kosningabærum mönnum samþykki það sem greidd eru atkvæði um. Nægilegt ætti að vera að meirihluti (aukinn eða ekki) þeirra sem atkvæði greiða samþykki. Fleiri en forsetinn einn þyrftu að geta vísað málum í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Það eru oft dálítið skemmtilegar umræður í orðhenglinum á fésbókinni. Ætla samt ekki að fara að endurtaka þær hér. Vil bara vekja athygli þeirra sem áhuga hafa á umræðum um málnotkun og tengd efni, auk þess að heimsækja fésbókina öðru hvoru a.m.k., á þeim og hvetja þá til að kíkja þangað. Þar er allt opið held ég.
Hef náð svolitlum árangri í bloggi. Það er að segja að ég blogga heldur minna núna en ég hef gert undanfarið. Keppikefli mitt er ekki að blogga sem mest, heldur að lesendum mínum leiðist ekki um of það sem ég skrifa. Pólitíkin er alveg hrikalega leiðinleg og fyrirsjáanleg þessa dagana. Það er ekki fyrr en fjárlagafrumvarpið verður lagt fram (seint og um síðir) að fjörið fer að aukast. Þangað til krosslegg ég bara puttana.
Njósna um fyrrverandi á Facebook | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
All over the place... þú getur líka bara haldið persónulega dagbók, ef tilgangurinn er bara að láta heilann þinn ræpa stjórnlaust út setningum.
Karl Kristján Hauth Gröndal Marðarson 15.7.2013 kl. 16:18
Ég hef enga skoðun...það er alla vega mín skoðun.
Ég er ekki það sem ég er 15.7.2013 kl. 18:42
Því miður skil ég þessar tvær athugasemdir ekki vel. Svo liggur Moggabloggið á því lúalagi að reyna að leyna því að athugasemdast hafi verið við greinina. Sú síðari er nafnlaus en við Karl Kristján vil ég bara segja það neyðir hann enginn til að lesa þetta blogg.
Sæmundur Bjarnason, 15.7.2013 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.