2.7.2013 | 00:27
1998 - Tíkin vitlausa
Það er svolítið bratt hjá SDG að segja eða meina a.m.k.: Þið eruð svo óttalega vitlaus öll sem skrifuðuð undir þetta skjal um veiðileyfagjaldið og skiljið ekki neitt, en ég er svo súpergáfaður að ég veit allt og skil allt. Mér finnst þetta hroki og ekki taka því að tala meira um það. ÓRG þorir áreiðanlega ekki að gera neitt annað en segja já og amen við að skrifa ekki undir. Enda finnst honum gaman að vera forseti. Verst þykir honum að Dorrit skuli vera farin frá honum. Gæti vel trúað að sjálfstæðismenn gæfust fljótlega upp á Sigmundi. Framsóknarmenn eru ekki nærri allir svona. Ætli sjálfstæðismenn séu ekki með í undirbúningi að taka saman við Össur og Co.
Sennilega er það rétt hjá Þorsteini Pálssyni að engin ríkisstjórn á Íslandi hafi orðið fyrir jafnharkalegum árásum strax á fyrstu dögum sínum og sú núverandi og er það að mörgu leyti eðlilegt. Þetta sumarþing er frá upphafi tóm vitleysa. Nær hefði verið að nota sumarið í að gera eitthvað af viti og undirbúa fjárlagagerð. SDG gerir tómar vitleysur. Gagnrýnin á ríkisstjórnina er að mestum hluta réttmæt. Hún byrjar sinn feril illa.
Satt að segja finnst mér Hallur Hallsson hafa talsvert fyrir sér í því að ríkissjónvarpið sé komið í stjórnarandstöðu. Mér finnst það líka. Það er e.t.v. réttmætt. Fréttastofa Stöðvar 2 reynir samt af veikum mætti að styðja stjórnina og ef ríkissjónvarpið reyndi ekki smástjórnarandstöðu hver ætti þá að gera það? Morgunblaðið kannski? Fréttablaðið er alveg búið að hasast upp á því að styðja Samfylkinguna. Kannski verða allir reknir þaðan á endanum. Enginn tekur mark á aumingja DV. Annars held ég að fjölmiðlungar séu bara að vinna vinnuna sína eins vel og þeir geta. Ef hægt er að setja einhvern pólitískan stimpil á störf þeirra er það bara tilviljun.
Svona eftirá séð er ég að mestu sammála Geir Haarde um það að Landsdómur sé úrelt þing og notkun hans í málinu gegn honum hafi sýnt það. Var þó sammála málshöfðuninni og dómnum á sínum tíma. Ef endilega þurfti að nota þennan tiltekna dóm var ekki rétt að láta Geir einan verða fyrir barðinu á honum. Heldur ekki er rétt að láta hann einan túlka niðurstöður einhvers ráðs sem er víst heldur á móti svonalöguðu. Andstæðingar ESB nota þó gjarnan álit Evrópunefnda allskonar ef það hentar.
Nú, þetta er víst allt saman um stjórnmál þó ég hafi ætlað að skrifa um eitthvað annað. Góðar fyrirætlanir ganga ekki nærri alltaf eftir.
Flokkur: Bloggar | Breytt 3.7.2013 kl. 07:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ég spái því að þegar Ólafur kemur loksins heim, verði hann búinn að finna leik í stöðunni og skrifi undir lögin og komi sér hjá því að senda þau í þjóðaratkvæði. Þetta er auðvitað hjákátlegt í meira lagi. Fólk er hér með öndina í hálsinum út af því að sú mannréttindabót, sem fælist í því fyrir almenning að við gengjum inn í samfélag Evrópuríkja, þýði að þessir forstokkuðu gróðapungar, sem sitja að fiskveiðistofnunum án endurgjalds, geti það ekki lengur! Er einhver sérstakur akkur í því fyrir íslenska alþýðu, að gróðapungar, sem ekki borga skatta til samneyslunnar hér, græði of fjár á fiskveiðum og komi gróðanum undan til Tortóla eða sambærilegra staða? Er ekki aðal atriðið fyrir okkur sem hér erum að bögglast við að búa að auðlindin skili arði í ríkiskassann til samneyslunnar, en ekki hver veiðir?
Ellismellur 2.7.2013 kl. 15:18
Er ekki sammála þér með undirskriftina. Held að ÓRG telji sig ekki skulda neinum neitt og hagi sér bara eftir því sem hann telur réttast. Býður sig líka varla fram oftar.
Sæmundur Bjarnason, 2.7.2013 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.