14.6.2013 | 23:29
1983 - Woodoo hagfræði
Eða var það annars woodoo haffræði? Þá er tilgangur sumarþingsins orðinn augljós. Það var til þess að LÍÚ gæti stungið prjónum í Jón Steinsson. Af hverju er maðurinn svona óþekkur? Heldur hann að alþjóða gjaldeyrissjóðurinn bjargi sér? Veit hann ekki að þetta er bara partur af sjónhverfingunum? Gróði = Tap. Skattalækkun = Auknar skatttekjur. Lækkun veiðigjalds = auknar ríkissjóðstekjur. Aukin þjóðremba = bláhvítur fáni. Fleiri krónur = færri evrur. O.s.frv.
Ég er að mestu leyti hættur að horfa á beinar útsendingar frá alþingi. (Ættu þeir ekki að vera í sumarfríi núna?) Ekki er það útaf málblómum einstakra þingmann og mig langar vissulega til að heyra hvernig nýju þingmennirnir eru máli farnir. Aðallega er það útaf viðvarandi tímaskorti. Kannski er tímaskorturinn árstíðabundinn og hverfur með haustinu. Hvað veit ég?
Mörgum líður vel í neikvæða aðfinnslugírnum en engin þörf er á að vera alltaf í honum. Svo er heldur ekki gott að dæma hundinn eftir hárunum og þeir sem eru súrir á svipinn eru ekkert endilega í slæmu skapi. Nú er sólskinið að skella á svo kannski er best að vera í sólskinsskapi a.m.k. í smástund.
Ég vil endilega gera Snowden uppljóstrara að lávarði en það er líklega einhver misskilningur hjá mér og tengist hugsanlega bresku konungsfjölskyldunni. (Nenni ekki að Gúgla.) Kannski er Snowden á leiðinni hingað, þó ég efist um að sá verði endir málsins. Í Bandaríkjunum er þetta víst stórmál og ekki víst að við fengjum að halda honum þó okkur hafi verið leyft að halda Bobby Fischer á sínum tíma, enda var hann kominn á gamalsaldur og svolítið ruglaður.
Bandaríkjamenn sóttu það áreiðanlega ekki mjög fast að fá hann framseldan og voru bara fegnir að losna við hann. Hugsanlega er allt öðru máli að gegna með Snowden og Birgitta stendur sig vel í að styðja hann. Þetta segi ég ekki bara vegna þess að ég kaus Píratana í síðustu kosningum, heldur finnst mér í alvöru að svo óvenjulegur þingmaður sem Birgitta er sé mikil nauðsyn. Minnir mig á Löngumýrar-Björn.
Þegar ég stjórnaði ÚSVB (vídeófélaginu í Borgarnesi) man ég eftir að hafa farið á fund í Ölfusborgum til að lýsa vídeókerfinu fyrir alþýðubandalagsmönnum. Þar var ÓRG og hann hafði engan áhuga á svona vitleysu. Þorbjörn Broddason kallaði mig misgerðamann ríkisútvarpsins. Það var nokkuð gott hjá honum. Vilborg Harðardóttir minnir mig að hafi verið fundarstjóri. Nú er ég greinilega kominn á raupsaldurinn og dreifi nöfnum til hægri og vinstri.
Ýmislegt bendir til að forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar (eftir því sem andstæðingarnir segja) hafi ruglast á debet og kredit. Man vel eftir sögunni um gjaldkerann sem var svo ofsaklár í bókhaldi en þurfti samt stöku sinnum að kíkja í efstu skúffuna í skrifborðinu. Þegar hann hrökk uppaf voru menn eðlilega forvitnir að vita hvað væri í þessari skúffu. Þar var miði sem á stóð: Debet er nær glugganum.
Yfir og út.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.