1974 - Brandley Manning

Ekki linka ég nćrri alltaf í einhverjar mbl.is fréttir enda eru ţćr ađ mínu áliti oft óspennandi mjög. Skárri samt en flestra annarra vefmiđla. Ekki vil ég heldur ađ fréttin sem ég e.t.v. linka í (ađallega til ađ fá fleiri lesendur) sé alveg ósamrýmanleg öllu ţví sem ég skrifa í ţađ blogg (enda er ţađ víst bannađ) Mér er líka nokk sama hvort margir eđa fáir lesa ţessi skrif mín, en einhverjir verđa ţó alltaf til ţess (samkvćmt mbl.is teljaranum), svo ţessvegna held ég áfram. Um daginn ţegar ég minntist á Vigdísi Hauksdóttur urđu heimsóknirnar mjög margar, eđa yfir eitt ţúsund. Ţetta hefur ruglađ alla súluritagerđ en ţađ gerir mér ekki mikiđ til. Ég lít ţó ţangađ a.m.k. daglega. Suma daga, ţegar ég skrifa lítiđ eđa ekkert eru heimsóknirnar bara svona 30 – 40 eđa jafnvel fćrri. Algengt er samt ađ heimsókafjöldinn sé hundrađ og fimmtíu til tvö hundruđ á dag. Linkun eđa linkun ekki skiptir samt miklu máli.

Annars er mesta vileysa ađ týna sér svona í tölum, línuritum og súluritum ţví ţar er venjulega logiđ mest. Einkum ţó ef tölurnar skipta milljörđum. Aumingja milljónin er alveg komin úr tísku. Man ađ viđ deildarstjórarnir báđum Skúla Ingvarsson gjaldkera hjá Kaupfélagi Borgfirđinga ađ gćta ţess ađ launin okkar fćri ekki yfir milljón á  mánuđi og tók hann vel í ţađ. Ţarna var um gömlu krónuna ađ rćđa og líklega hefur ţetta veriđ um 1980. Sú nýja virđist vera komin í svipađa stöđu núna. Efast ţó um ađ ég eigi eftir ađ lifa ţađ ađ ellilaunin verđi meira en milljón nýkrónur á mánuđi. Steingrímur Hermannsson (eđa var ţađ Ólafur Jóhannesson – minniđ er fariđ ađ bila – kannski byrjandi Alzheimer) minnir mig ađ hafi Eitt sinn talađ um ţađ ađ umsamin Dagsbrúarlaun gćtu vel fariđ í 100 000 (gamlar krónur) á mánuđi.

Nú er sumariđ komiđ og ţessi dagur á eflaust eftir ađ verđa góđur hvađ sólskin og hita snertir. Tinna var í heimsókn hjá okkur ţessa helgi og er sannkallađur gleđigjafi. Ţol okkar til ađ sinna ţörfum hennar er ţó svolítiđ takmarkađ ţví hún er algjört orkubúnt međ ótakmarkađ energi. (Já, ég sletti ţegar ég tel mig ţurfa ţess og er nokkuđ viss um ađ sletturnar skiljast.) 

Samkvćmt frétt sem ég las einhversstađar (sennilega í dv.is) er frćgt fólk nú fariđ ađ verđa „vćntanlegir Íslandsvinir“. Ţetta finnst mér nú nokkuđ langt gengiđ. Hingađ til hafa menn getađ orđiđ Íslandsvinir alveg án alls biđtíma.

Svo er ţađ víst í dag sem réttarhöldin yfir Bradley Manning hefjast. Viđ Íslendingar ćttum af mörgum ástćđum ađ fylgjast betur međ ţeir réttarhöldum en mörgum öđrum. Talsvert virđist fylgst međ ţeim í Bandaríkjunum. Ţađ er ađ mínu mati ekki nóg fyrir Bandaríkjamenn ađ vera í ţessum efnum (ţ.e. ađ skjóta saklaust fólk) greinilega mun skárri en mótađilinn. Ţarna er um stríđsglćpi ađ rćđa sem ekki má láta óhegnt. Ţađ er ćtlast til ađ hernađur Bandaríkjamanna sé óađfinnnanlegur og hann verđur ađ vera ţađ.

IMG 3196Skrautlegur skápur

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég ćtla ađ fá mér svona skúr í garđinn minn og vera međ hćnur í honum.

spritti 3.6.2013 kl. 04:11

2 identicon

Málsvörn Mannings er barnaleg

Já ég stal peningunum EN ég ćtlađi ađ gefa fátćkum svo ţađ á ekki ađ refsa mér

og fréttastofa RUV er svo hliđholl Manning ađ mađur fćr aulahroll

G 3.6.2013 kl. 12:41

3 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

G, ţađ er miklu meira undir, en ţađ hvort Manning tók eitthvađ ófrjálsi hendi. Ţađ er beinlínis um frelsi fjölmiđla og "whistle blowers" í Bandaríkjunum ađ rćđa. Bandarískt réttarfar er ţađ sem ađrir miđa viđ.

Sćmundur Bjarnason, 3.6.2013 kl. 16:49

4 identicon

"Já, ég stal ađ vísu upplýsingum um morđ sem sópa átti undir teppi" vćri nćrri titill. Mađurinn er "whistleblower", - en flautar á berg.

Enginn hernađur er óađfinnanlegur, - ţađ er alltaf ţetta "collateral damage", og svo eru alltaf rotin epli hér og ţar, sem eiga ţađ til ađ drepa til sports.

Bandaríkjamenn mega eiga ţađ á síđustu árum ađ ţeirra plön miđa ađ ţví ađ lágmarka fall óbreyttra borgara. Ţađ er erfiđ raun, ţar sem óvinurinn notar óbreytta sem skjöld og feluskjól. Og stunda gjarnan "sport-dráp".

Aumingjaskapurinn felst ţví í ţví ađ reyna ađ sópa óţverra og óhöppum undir teppi og henga bakara fyrir smiđ. Fyrir allra augum. Manning var víst međ eitthvađ gall í hálsinum, og setti sönnunargögn á netiđ, - ţví skal hann hengdur, en glćpurinn óáreittur.

Jón Logi 3.6.2013 kl. 16:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband