1970 - Vigds Hauksdttir

g s a mitt sasta blogginnlegg hefur valdi nokkrum deilum milli Sigurar rs Gujnssonar og Jhannesar Laxdal Baldvinssonar. a er vel. Mr finnst eir bir hafa rtt fyrir sr. Hvor sinn htt. Svona getur n veri erfitt a taka kvaranir. Jafnvel (og alls ekki sst) er hgt a tlka fangelsisml me tilliti til plitkur. Samkvmt minni skilgreiningu er Sigurur talsvert vinstrisinnaur en Jhannes til hgri. Stjrnmlaskoanir geta vel haft hrif a hvernig essi ml er horft. Svo er vel hgt a blanda afskiptasemi ESB inn etta o.s.frv. o.s.frv.

Hef veri a lesa a undanfrnu Spnarpsta ea brf orsteins Antonssonar. Merkileg bk og persnuleg. ar er hann meal annars me msar hugleiingar um uppeldi sitt. Margt er ar vel athuga og kannski skilur hann sjlfan sig betur en flesta ara. Tillit til annarra og a geta sett sig inn hugsanagang eirra er lklega einhver mikilvgasti og misskildasti allra mannlegra eiginleika. Grunnurinn a einhverfu og llum afbrigum hennar liggur sennilega ar. Einhverfa og Alzheimer eru tskusjkdmarnir um essar mundir. Spurningin varandi alla sjkdma finnst mr vera a hve miklu leyti eir eru lkamlegir og a hve miklu leyti andlegir.

a er eiginlega alltof seint a koma sr upp persnuleika essum aldri. En svei mr ef g hef ekki me orsteini komist kynni vi annan eins srvitring og sjlfan mig. Sigurur r Veurviti er einn til.

a s vafasamt finnst mr alltaf a g s hlfvegis a svkja mgulega lesendur mna (sumir mundu segja hlfa sta svkja) ef g sleppi v a blogga svotil daglega. hef g oft ekkert a segja og sumum finnst reianlega a etta s blva bull hj mr. Mr finnst g ekki eins skuldbundinn til a blogga hverjum degi einsog einu sinni var. Kannski eru essi blogg hj mr bara afer til a koma myndunum mnum framfri. Ha ha, essi var gur. r eru reyndar alls ekkert gar hj mr og g er bara binn a venja mig a lta mynd fylgja hverju bloggi.

N er tala um a afnema gjaldeyrishftin sasta lagi september nstkomandi. Af v a er svo margt anna sem a gera sumar er g svolti hrddur um a etta vivik gleymist. Kannski vera einhverjir til a minna a. En gamanlaust held g a s t kunni a koma, jafnvel eftir nokkur r, a nausynlegt veri a afnema gjaldeyrishftin. Kannski ir a svona 50 til 100 prsent gengislkkun en verur bara a hafa a. Innflutt drasl hkkar eflaust veri en L ktist reianlega.

Eiginlega tti g a setja hr eitthva um Vigdsi Hauksdttur. g hef bara engan huga henni, fjlmilungar virist hafa a. S ekki frtt um hana sem vst a hafa birst St 2. kvld. Kannski set g nafni hennar samt fyrirsgnina. Fyrst egar g heyri a Eygl vri eina framsknarkonan sem tti a vera rherra og a Framsknarflokkurinn tti a hafa einum rherra frri en Sjlfstisflokkurinn hugsai g lei a miki legi Sigmundur sig til a losna vi a urfa a gera Vigdsi a rherra. En a var bara g.

IMG 3183Hs Kpavogi.


mbl.is „Komi yfir vitleysingastigi“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Varla m milli sj
meir hver fer me lygi
Verandi sjlf Vigds H.
"vitleysingastigi"

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 28.5.2013 kl. 00:41

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Yrkir ljin ansi g

okkar fri maur.

Eflir sjinn allt a fl,

er afar vsnaglaur.

J,j. etta er stoli og stlt. Seinni partinum svolti breytt (til hins verra) enda kom mr ekkert anna hug. etta er hvorki meira n minna en rndr oddhenda. Kristinn Jn Kristjnsson tti upphaflegu vsuna en um hann orti skldi sr Helgi Sveinsson eitt sinn:

andrkinu af llum ber

okkar kri skli.

Kraftaskld er komi hr

Kiddi Hjararbli.

Smundur Bjarnason, 28.5.2013 kl. 09:45

3 Smmynd: Smundur Bjarnason

S a Morgunblasritillinn tekur ekki mark vandari uppsetningu ef notaur er Chrome-vafrinn, eins og g geri. Jhannes notar sennilega explorerinn og er all lagi. Jja, ekki verur vi llu s.

Smundur Bjarnason, 28.5.2013 kl. 09:48

4 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

g nota helst ekki Explorerinn. Helst ef g er a streyma efni af RUV. Oftast nota g Firefox en undanfari hef g lka nota Chrome vafrann. Og ar gildir a sama a nota shift+enter til a ba til rtt lnubil. En Copy og paste virkar ruvsi. a verur a tiltaka srstaklega ef maur vill ekki lma inn texta me upprunalegu formati. Ef notar afer skaltu prfa Notepad en ekki Word . Wordinn formatar textann kveinn htt mean Notepad er svona plain textaritill. tli stan fyrir breyttu vimti Chrome sambandi vi moggabloggi srstaklega, tengist ekki java. Gti tra v.

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 28.5.2013 kl. 11:01

5 Smmynd: Smundur Bjarnason

Sko, g nota ekki copy/paste egar g er athugasemdunum. ekki vel shift - enter dmi, en g er a tala um lnubilin, ekki lnulengdina.

Smundur Bjarnason, 28.5.2013 kl. 11:43

6 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Varla hgt a kalla essi skoanaskipti deilur!

Sigurur r Gujnsson, 28.5.2013 kl. 12:30

7 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Sammla Sigurur, g var alls ekki a deila vi ig. Meira a setja t fyrirsgn blasins.

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 28.5.2013 kl. 14:19

8 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

akklti a var a vonum
vgar mr g nna bi
Fyrir a kenna copy honum
v karlinn fyrtist bara vi

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 28.5.2013 kl. 14:34

9 Smmynd: Smundur Bjarnason

Laxdals ljin fnu
lngum kta vel.
Sem g meur mnu
Moggann bta tel.

Smundur Bjarnason, 28.5.2013 kl. 15:06

10 identicon

Miki leggur Mundi

sem maddmu sig a sj

a Vigdsi konu vilji s

vkja sinni sjnu fr.

Ptur rn Bjrnsson 28.5.2013 kl. 16:44

11 identicon

Teki skal fram a vsan mn litla hr a ofan er einungis til orin sem vsan til lokaoranna pistli Smundar og v ber ekki endilega a tlka hana sem mitt vihorf til mlsins :-) ...:

"Fyrst egar g heyri a Eygl vri eina framsknarkonan sem tti a vera rherra og a Framsknarflokkurinn tti a hafa einum rherra frri en Sjlfstisflokkurinn hugsai g lei a miki legi Sigmundur sig til a losna vi a urfa a gera Vigdsi a rherra. En a var bara g."

Ptur rn Bjrnsson 28.5.2013 kl. 18:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband