9.5.2013 | 01:14
1960 - Farmall, nei ég meina Ferguson
Ég er alveg sammála Brjáni um það að óþarfi er fyrir RUV að missa sig svona þó einhver kall á Bretlandi missi vinnuna sína.
Ísland er eiturlyfjaneytandi. Með EES erum við orðin háð fjármálakerfi Vesturlanda og getum ekkert snúið af þeirri braut. Með fjórfrelsinu, Schengen og öllu því erum við fasttengd öðrum Evrópuþjóðum og getum ekki slitið okkur frá þeim án verulegra timburmanna. Það er líka vandséð að það sé okkur hagstæðara að forðast þau, því þrátt fyrir allt njóta Evrópusambandsríkin nokkurs sjáfstæðis og geta gert það sem þeim sýnist á margan hátt. Efnahagslíf allt er þó svo samkrullað að engin leið er þar úr að greiða. Ekki hafa aðrir getað það og ekki munum við heldur gera það.
Lítil hætta er á að Evrópusambandið þróist í sömu átt og Bandaríki Norður-Ameríku einfaldlega vegna þess að allir þeir sem ekki vildu fara í Nýja Heiminn og ákváðu að sitja heima eru enn í Evrópu. Hinir fóru til Ameríku. (þ.e.a.s genin) Það er betra að fara sjálfviljug í ESB en að verða neydd þangað fljótlega. HiflkajsdfflsHinsvegar á þjóðin að sjálfsögðu að ráða því og ef inngöngu verður enn frestað er ekkert við því að segja. Ekkert er að því að ákveða núna að viðræðum verði lokið fyrir mitt þetta kjörtímabil og þá fari þjóðaratkvæðagreiðsla fram í kjölfarið. Ómögulegt er að bíða endalaust eftir viðræðulokum.
Það er búið að þyrla upp svo miklu moldroki varðandi tölur og bankahrun að ekkert er að marka þær lengur. Þær eru einkum settar fram til að rugla fólk í ríminu. Aðild eða ekki aðild að ESB snýst næstum ekkert um stöðuna eins og hún er í dag, heldur næstum eingöngu um þá trú sem við höfum varðandi framtíðarþróun sambandsins. Þeir sem trúa að allt fari alltaf á versta veg trúa auðvitað öllu misjöfnu um ESB. Aðrir trúa bara sumu.
Sú skoðun að neysla rjómaíss væri ein helsta ástæðan fyrir lömunarveiki fór aldrei mjög hátt hér á Íslandi. Erlendis var sú skoðun samt víða ríkjandi. Ástæðan var einkum sú að hvorttveggja var gjarnan í hámarki um hásumarið og veikin lagðist þungt á börn sem aftur borðuðu mikinn rjómaís. Ástæður fyrir ríkjandi skoðunum eru stundum ekkert merkilegri en þetta. Samt er það svo að óþarfi er að efast um það lengur að maðurinn á sinn þátt í hnatthlýnun þeirri og mengun andrúmsloftsins sem sögð er ógna mannkyninu í framtíðinni.
Skoðun mín á Palestínuvandamálinu er í sem allra stystu máli sú að vissulega hafi Ísraelar stolið landinu af Palestínumönnum, en með blessun Vesturveldanna, sem sjá mikið eftir því núna. Bandaríkjamenn eru samt enn harðir stuðningsmenn Ísrela, en það er einkum vegna þess að Gyðingar eru sterkur og samheldinn hópur þar og mjög fjölmennur. Þrátt fyrir allt verður það heldur ekki af Bandaríkjamönnum skafið að þeir eru frelsisvinir miklir og trúaðir eftir því.
Ekkert ákveðið með Moyes | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.