14.3.2013 | 09:04
1908 - Under the Dome
Nú ætla ég að skrifa um bækur. Ég er nýbúinn að lesa bókina Under the Dome eftir Stephen King. Þessi bók er einkum merkileg fyrir hugmyndina. Höfundurinn er óþægilega orðmargur en eflaust hentar það sumum og ekki er hægt að neita því að það er margt sem hann þarf að koma að.
Grunnhugmyndin er sú að einhverskonar hjálmur hvolfist skyndilega yfir lítið bæjarfélag í Bandaríkunum. Hjálmurinn er gegnsær og ómögulegt er að sjá hann, en sterkur mjög og engin leið að komast í gegnum hann. Forcefield eiginlega. Hann veldur að sjálfsögðu ýmiss konar vanda þegar hann hvolfist skyndilega yfir. En dagar og vikur líða án þess að hann fari í burtu og vera hans gefur höfundinum margskonar færi á að lýsa smábæjarlífinu.
Að því leyti líkist sagan Peyton Place eða Sámsbæ sem var feykivinsæl bók fyrir löngu síðan. Heimspekilegar vangaveltur sem tengjast hjálminum gefa höfundinum tækifæri til að fjalla um lífið í þessum smábæ á margvíslegan hátt. Einnig eru tæknilegar og vísindalegar spurningar í þessu sambandi fyrirferðarmiklar og það er einkum í því sambandi sem ég er oft ósammála höfundinum. Hann fjallar þó um flestar þær hugsanlegu spurningar sem upp koma í þessu sambandi og hefur greinilega kynnt sér málin vel.
Fyrir allmörgum árum las ég bókina The Stand eftir sama höfund. Sú bók fjallar um drepsótt sem herjar á allan heiminn en leggur þó ekki alla að velli, því fáeinir lifa af. Þónokkur fjöldi safnast saman í Denver í Colorado og í bókinni er lífinu þar lýst á sannfærandi hátt.
Stephen King hefur samið mikinn fjölda bóka og er einn vinsælasti höfundur Bandaríkjanna. Mér finnst þó þessar tvær bækur standa langfremst af þeim sem ég hef lesið eftir hann.
Sýnist að búið sé að slátra stjórnarskrárfrumvarpinu. Líklega á að samþykkja tillöguna frá þríeykinu (Katrínu, Guðmundi og Árna Páli) Hugsanlega á samt eftir að sannfæra einhverja stjórnarsinna um að það sé jafn-nauðsynlegt að samþykkja hana og að losa sig við stjórnarskrárfrumvarpið. En hvernig á þá að gera við kvótagreyið?
Miklar líkur held ég að séu á því að úrslit kosninganna í vor verði svipuð því sem skoðanakannanir sýna núna. Það er að segja: Útlit er fyrir talsverðan ávinning Framsóknar, tap Sjálfstæðisflokksins, allmikið tap ríkisstjórnarflokkanna og talsverðan fjölda smáflokka. Björt framtíð er líkleg til að fá nokkra þingmenn, sömuleiðis er líklegt að einhverjir smáflokkanna (kannski 2 4 ) fái þingmenn kjörna.
Afleiðingar þessara úrslita verða líklega einkum þær að Framsókn mun sennilega fara í ríkisstjórn, en hvort hún muni halla sér til vinstri eða hægri í leit að stuðningi til að ná meirihluta get ég ómögulega séð. (Fer kannski eftir því hve tap Sjálfstæðisflokksins verður mikið)
Í heildina vona ég þó að fjórflokkurinn tapi verulega. Hvað sjálfan mig varðar er líklegast að valið standi einkum á milli Bjartrar Framtíðar og Pírataflokksnins. Annars er þetta mín kosningaspá, en hún verður kannski lagfærð þegar nær dregur kosningum.
Auðvitað veit hún alltaf allt best.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.