4.3.2013 | 09:54
1897 - Vorið kemur (áreiðanlega)
Kannski hafa einhverjir sem lesið hafa stjórnmálaskrif mín undanfarið lesið einhvern stuðning við Framsóknarflokkinn út úr þeim. Ég er samt ekkert búinn að gleyma þeim peningum sem ég átti að fá frá VÍS (og var stolið frá mér af framsóknarmönnum) eða gleyma spillingarsögu flokksins bæði gamalli og nýrri.
Þeir höfðu SÍS í vasanum og öfugt. Ekki dugði það því útgerðarauðvaldið og verðandi útrásarvíkingar voru sniðugri og sennilega ríkari líka. Ég er í þeirri skemmtilegu stöðu núna að ég þarf ekkert á stuðningi flokksins (eða annarra flokka) við eitt eða neitt að halda lengur.
Svo virðist vera að fjórflokknum verði breytt smástund í fimmflokk. Allavega er ljóst að gamlir og úr sér gengnir stjórnmálamenn munu halda áfram að ráða því sem þeir vilja eins og verið hefur undanfarin kjörtímabil.
Nýir og framsæknir stjórnmálaflokkar ná ekki að fóta sig. Illfyglin standa í vegi fyrir þeim, hvort sem um er að ræða fjórflokk eða fimmflokk. Sennilega eru það örlög okkar Íslendinga að sitja uppi með fjórflokkinn. (Undir ýmsum nöfnum) Ætli við eigum nokkuð betra skilið? Jón Gnarr er bara til skrauts hjá Bjartri Framtíð og nú er farið að falla á það skraut.
Póltitísk kaldhæðni hefur engin áhrif. Ekki frekar en það hefur áhrif hjá RUV að kalla á stjórnmálafræðing til að útskýra skoðanakannanir. Þvílíkt bull. Og að kalla þetta opinbera umræðu. Ja, svei.
Hallgrímur Helgason segist styðja Samfylkinguna. A.m.k. eins og er. Það gæti vel verið að hann gangi samt í björg fljótlega. Það er eðli rithöfunda að hugsa á sig gat.
En sleppum pólitíkinni. Ég er hundleiður á henni. Kosningarnar fara einhvern veginn. Ekki get ég kennt mér um úrslit þeirra. Nær væri að taka almennilega á móti vorinu. Þrátt fyrir tímabunda kuldatíð er það áreiðanlega á leiðinni og gott ef hann skellur ekki á með sólskin hér á Reykjavíkursvæðinju seinni partinn. Og þá verður gaman að lifa. Gróður er farinn að taka við sér, en það er bara plat. Raunverulegt vor kemur ekki fyrr en eftir páska.
Já, já. Auðvitað skrifa ég mest um sjálfsagða hluti. Kannski lýkst það upp fyrir einhverjum sem þessar línur les að gamalt fólk hugsar líka. Bara ekki alveg eins hratt. Veröldin hægir talsvert á sér þegar maður eldist. Líklega er það eðlilegt. Unga fólkið kemur ýmsu í verk einmitt með hraða sínum og ákefð. Óneitanlega finnst manni samt margt vera gert ákaflega vitlaust.
Þeir sem yngri eru vilja fremur krónuna en eitthvað annað. Svo er a.m.k. sagt. Hvernig skyldi standa á því? Trúa þeir ekki okkur sem eldri erum þegar við segjum krónuna vera undirrót alls ills? Gengisfellingar á gengisfellingar ofan eru dálítið þreytandi þó hægt sé að læra að lifa við þær. Gengisfellingar- og happdrættishugsunarháttur okkar Íslendinga er alveg að fara með okkur. Við ráðum ekkert við það að vera með sérmynt. Íslenska krónan er allsstaðar aðhlátursefni. Hefði það ekki verið vegna krónunnar þá hefði ekkert (eða a.m.k. lítið) Hrun orðið.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.