18.1.2013 | 09:31
1855 - Vilborg Arna Gissurardóttir
Þegar ég verð andvaka á nóttinni þá gengur mér vel að skrifa. A.m.k. þangað til svefntaflan fer að virka. Núna í nótt er það Vilborg Arna sem truflar mig meira en svefntaflan. Ég fór nefnilega að sofa um ellefu leytið, en vaknaði svo klukkan að verða tvö og sé að henni hefur tekist að komast á pólinn í millitíðinni og það var nóg til þess að um fátt annað er hægt að skrifa. Úthald, þrek og taugastyrk er ekki hægt að mæla betur en með ferð af þessu tagi. Því miður næ ég víst aldrei að vinna neitt svona afrek, en það verður bara að taka því.
Miðað við þann áhuga sem verið hefur fyrir göngu Vilborgar á Suðurpólinn er söfnunarféð afar lítið. Ekki nema 5 milljónir. Það samsvarar því að hver Íslendingur hafi gefið einar 17 krónur, gamlar, hrundar og trosnaðar en samt fjötraðar niður með gjaldeyrishöftum. Ekki hef ég gefið neitt svo einhverjir hafa gefið heldur meira en það. Það breytir því samt ekki að þetta er skammarlega lítið, en mér ferst auðvitað ekki að láta svona.
Nú er lífið að færast í eðlilegar skorður eftir mikinn gauragang í kringum áramótin. Loksins virðist sprengiefnið þrotið og í gærkvöldi heyrðust ekki nema átta sprengingar og í morgun hefur verið svo hljót að jafnvel hefur heyrst einstaka bílflaut. Baggalutur.is og gys.is eru þær vefsíður sem skylda er að byrja daginn á að skoða og eru þær álíka fyndnar og venjulega svo óhætt er að sleppa fram af sér beislinu og fara í bað. Svo er ekki að vita nema einhverntíma birti.
Mér dettur helst í hug að hafa fyrirsögnina á þessu bloggi: Vilborg Arna Gissurardóttir. Það ætti að tryggja sæmilega upphæð á Moggabloggslistanum. En er ég að sækjast eftir því. Ég hélt ekki. Auðvitað er það samt skemmtilegra að einhverjir lesi það sem ég skrifa.
Það skelfilega við uppsagnir læknaliðsins á Lansanum er að ekki er víst að það sjái högg á vatni í útlandinu þó allir fari þaðan. Vel er hugsanlegt að allir ráði sig til Noregs eða eitthvert annað. Jafnvel forstjórinn líka. Ekki er samt víst að neinn verði var við það fyrr en enginn mætir lengur til vinnu. Þá kann að vera of seint að gera nokkuð.
Þar sem enginn þekkir mann
þar er gott að vera.
Því að allan andskotann
er þar hægt að gera.
Kvað einhver hagyrðingurinn fyrir margt löngu. Nú er það Vilborg Arna sem getur kyrjað þessa vísu af mestri sannfæringu, enda engum háð. Hin vísan sem ég kann er svona:
Hvað er það sem úti frýs?
Fyrir utan Paradís?
Það eru bæði maðkar og mýs.
Mannaskítur og færilýs.
Nei, ég get ekkert að því gert þó mér detti svona samsetningur í hug. Mér fannst bara þurfa að lengja þetta blogg pínulítið.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.