13.9.2012 | 01:51
1760 - Óskírð Benediktsdóttir
Jæja, þá er barnabarn númer 2 komið í heiminn. Benni og Angela eignuðust dóttur í dag miðvikudag. Svona til viðmiðunar er þetta 12. september (Freymóður Jóhannesson), Alþingi sett í gær, stefnuræða og tunnumótmæli boðuð í kvöld. Fjölyrði ekki meira um fæðinguna enda er ég ekki vanur að blogga mikið um persónuleg málefni. Meira svona hugleiðingar um hitt og þetta. Mynd kannski á morgun eða svo.
Pólitíkin höfðar ekki mikið til mín. Pólitísku bloggin eru samt þau vinsælustu, sýnist mér. Einnig þurfa þau helst að tengjast fréttum dagsins svo margir hafi áhuga á að lesa þau. Hvorugt hentar mér. Finnst best að blogga bara um það sem mér dettur í hug í það og það skiptið. Skoðanaskiptum tók ég þátt í áðan á fésbókinni þar sem umræður snerust um verð á rafbókum og þess háttar. Það var í framhaldi af innleggi frá Jónasi Kristjánssyni.
Einkennilegt er það með þjóðaratkvæðagreiðsluna sem ráðgerð er 20. október að sumir vilja líta svo á að hún snúist um ESB. Það gerir hún allsekki en ég er samt þeirrar skoðunar að með henni hafi jafnaðar- og vinstrimönnum tekist að snúa dálítið á hægrisinna. Á margan hátt er hún auðvitað fremur tilgangslítil en stuðningsmenn hennar vilja endilega fá nýja stjórnarskrá sem ekki er algerlega verk hins traustlausa Alþingis. Framvinda stjórnarskrármálsins er langmerkasta málið sem Alþingi hefur til meðferðar í vetur. Miklu mikilvægara en hvort ríkisstjórnin lafir til loka kjörtímabilsins. Kannski er eina von framsóknarflokksins að sveigja svolítið til vinstri og einangra sjálfstæðismenn þannig.
Hætt er nefnilega við að í Alþingiskosningunum næsta vor verði úrslitin lík því sem vant er. Þar með gæti framsóknarflokkurinn orðið í oddaaðstöðu hvort sem mönnum líkar það betur eða verr.
Í dag á ég víst stórafmæli og kannski verður haldið eitthvað uppá það seinna meir. Þakka öllum þeim innilega sem hafa látið svo lítið að óska mér til hamingju á fésbókinni.
Sveppur. (Sennilega eitraður).
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Sæmundur. Innilegar og margfaldar hamingjuóskir .
Þú ert ríkur maður, og kannt að meta raunverulegan auð, sem eru börnin og barnabörnin. Ég ber mikla virðingu fyrir þeim sem kunna að meta raunverulegan auð, og sinna þeim auð.
Við erum víst ekki öll jafn fær um að sinna því sem er mest virði fyrir okkur. Þar spilar margt óuppgert og óskilgreint inn í atburðar-rásina.
Fyrirgefning og skilyrðislaus kærleikur og skilningur er vandasamasta viðfangsefni allra manna/kvenna.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 13.9.2012 kl. 10:36
Til hamingju með barnabarnið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.9.2012 kl. 12:16
Takk kærlega, báðar tvær.
Sæmundur Bjarnason, 14.9.2012 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.