1745 - Elisvsun dra

a er hefbundin vanahugsun hj okkur tvftlingunum sem teljum okkur vera htind skpunarinnar a drin su heimsk og skilningslaus. A bak vi greindarlegt augnari leynist hreint ekki neitt. A allt sem bendir til skynsemi s bara elisvsun eins og tkast a kalla a. ll kunnum vi samt sgur af lygilegri greind hunda, katta og missa annarra dra. Apar koma okkur oft vart fyrir trlega skynsemi sna.

J, j a er lklegt a vi mennirnir sum toppurinn landdrunum. Kannski hvalirnir su sama htt toppurinn sjvardrunum. Vi vitum fjarskalega lti um a.

S hersla sem va er lg skynsemi sjvarspendra er ekki neinn htt einkennileg. Skynsemi margra eirra dra sem vi drepum til tu er heldur ekki hgt a draga efa. Kannski eru kjklingar frekar vitlausir, en a er mest vegna ess a vi gefum eim ekki tkifri til neins annars. Vissulega tum vi hr Vesturlndum hvorki hunda n ketti en engin sta er til a tla a ekkert vit s hj msum rum drategundum sem vi tum. egar tlendir feramenn panta sr hvalkjt hr veitingastum getur vel veri a a s gert me svipuu hugarfari og okkar mundi vera ef vi pntuum okkur hundakjt veitingasta Austurlndum.

Las nlega frsgn manns sem fylgst hafi me hpi af fjallagrillum Randa Afrku. a sem kom honum mest vart var a eir virtust hvorki hrast mennina n hafa eim srstakan huga. hugnanlega sterkir eru aparnir einnig. Japanskur feramaur vildi gla vi apabarn sem kom til hans, en fullorinn api kom og tk barni af honum og henti feramanninum upp tr og ftbraut hann. Grillur essar eru sagar trmingarhttu og kannski er a rtt. Mannkyni olir illa samkeppni.

Harpa Hreinsdttir heldur fram umfjllun sinni um rafbkur. Rtt er a treka linkinn blogg hennar: http://harpa.blogg.is/ Lokaor hennar pistli dagsins eru:

vi breyttar astur munu strlesendur sem eiga lesbretti ea lesa smum og spjaldtlvum lesa meir erlendum mlum og minna slensku. Og essi run er mjg hr.

essi or hennar vil g gjarnan gera a mnum og leggja unga herslu au.

Haustmyrkri yfir oss. essi klausa kom forvarendis yfir mig og mr fannst etta vera nafn bk ea eitthva ess httar. Ekki vill Ggli samykkja a, en ori haustrkkur nota svipaan htt virist mr vera nafn ljabk eftir Snorra Hjartarson. Sel a samt ekki drara en g keypti a. Mr finnst vera munur myrkri og rkkri. Nturnar eru trlega dimmar um essar mundir eftir alla birtuna og slskini sumar. Kannski er of snemmt a vera a tala um haust v grur allur er enn fullri fer. a er ekki fyrr en haustlitir koma lauf trjnna sem mr finnst hgt a tala um raunverulegt haust.

Hruni (me strum staf) er ann veginn a vera hluti af hinu daglega plitska vargi. Auvita er a ekki me llu sanngjarnt, en lklega hjkvmilegt. Sumir bloggarar blogga bara um hruntengd ea plitsk frttamlefni og a er heldur ekki sanngjarnt a lasa eim fyrir a. Eflaust hafa eir mis nnur hugaml en finnst samt rtt a lta til sn taka um slk mlefni. a eru lka mjg margir sem huga hafa a fylgjast sem best me vumlku.

N virist urfa 83 vikuinnlit til a komast 400 listann hj Moggablogginu. a virist semsagt vera eitthva a hressast. Ekki held g a a s plitkin hj Sjlfstisflokknum sem veldur essum auknu vinsldum heldur hljti a a vera eitthva anna. En hva? vinsldir rkisstjrnarinnar? Auknar vinsldir fsbkarinnar? (Eru r annars a aukast?) Engar breytingar hef g ori var vi hj Moggablogginu sjlfu. Hef ekki fylgst me vinsldum mbl.is ea hvernig link Moggabloggi er fyrirkomi ar. Allt getur haft hrif.

Um daginn var g byrjaur mikilli frsgn af Tintronfer en htti vi hana vegna ess a g hafi skrifa um hana ur. essi frsgn er sfellt a flkjast fyrir mr blogg-skjalinu mnu svo g er a hugsa um a senda hana nna bloggi. eir sem ekki hafa huga eru hr me varair vi. Ekkert er aftan vi essa frsgn.

Frinni var heiti hellinn Tintron sem mun vera nmunda vi Laugarvatn. Lklega Lyngdalsheiinni. Vi frum allstrum og myndarlegum bl sem svisstjrn bjrgunarsveita Suurlandi tti. En ar var Bjssi meal innstu koppa bri.

egar vi vorum komnir nmunda vi Selfoss hringir sminn hj Bjssa. Farsmar voru afar sjaldgfir essum tma og gott ef sminn tilheyri ekki blnum. Veri var a bija bjrgunarsveitir Suurlandi um a hjlpa lgreglunni a svipast um eftir veiimanni sem falli hafi Sogi og ttast var a fari hefi sr a voa ar. Boin voru ltin ganga fram til bjrgunarsveitarinnar Selfossi v etta var hennar svi. En ar sem etta var alveg leiinni hj okkur var kvei a vi mundum a.m.k. ra vi lgregluna.

egar vi nlguumst Sogsbrna sum vi litla flugvl sem flaug yfir Sogi. Vafalaust hefur hn veri a svipast um eftir tnda veiimanninum. egar vi frum uppeftir ingvallaafleggjaranum komum vi auga lgreglujna og bl vi na. Vi kvum a fara til eirra en frum fyrst rangan sumarbstaaafleggjara en leirttum a snatri.

Lgreglujnarnir voru bnir a koma auga st ti grynningum nni sem vel gti veri lki af veiimanninum. Nokkrir af bjrgunarsveitarmnnunum kvu a sla ta essari st og tku eir lkpoka me sr. Sennilega er lgreglan alltaf me slkt blunum hj sr. essir pokar eru r ykku plasti og naualkir gamaldags svefnpokum.

slunin ta stinni gekk vel enda var in mjg grunn vi landi arna megin. etta reyndist vera lki af veiimanninum og var a sett pokann og skutla lgreglublinn. Man a g var svolti sttur vi essar afarir, v g hef alltaf bori vissa viringu fyrir dauanum.

egar veri var a skja lki sst til bjrgunarsveitarinnar fr Selfossi ar sem hn kom upp eftir nni bt. eir hfu semsagt brugist mjg fljtt vi en vi Hvergeringarnir hfum samt veri undan. eir Hvergersku voru nokku ngir me a. Auvita hfu eir haft talsvert forskot.

San var haldi fram leiis a Tintron. leiinni anga skrium vi eftir helli einum sem g man ekki nafni . S l undir veginn sem vi frum eftir. tli a hafi ekki veri gamli Lyngdalsheiarvegurinn. Svo var haldi fram a Tintron. Okkur gekk vel a finna hann enginn okkar hefi fari hann ur.

Nafni Tintron er srkennilegt og ekki veit g me neinni vissu hva a ir. Bjrgunarsveit eirra Grmsnesinga heitir einnig Tintron, a g held. Hellir essi er um margt lkur hellinum frga vi rhnjka en bara miklu minni. Hann hefur lklega ori til me svipuum htti. Efst er semsagt lti gat en san vikkar hann mjg og endar grjthrgu. Tintron er ekki nema um 10 metra djpur en rhnjkahellirinn miklu dpri.

IMG 1361Veit ekki hvaa jurt etta er.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Er mannkyni ekki gri lei me a trma sjlfu sr... rtt eins og krabbameins frumur/snkjudr/bakterur og vrusar sem eya hsli..

DoctorE 23.8.2012 kl. 15:25

2 identicon

Alltaf er DoctorE jafn fallega bjartsnn. Jurtin snist mr geta veri blkollur.

Ellismellur 23.8.2012 kl. 16:13

3 Smmynd: Smundur Bjarnason


Bjartsnin er blvun hans.
Blimskakkar n augum.
Allt fer brtt til andskotans
og Elli- - fer taugum.

SB

Smundur Bjarnason, 23.8.2012 kl. 16:50

4 identicon

Hugsa a a hafi veri Stelpuhellir sem i skriu eftir ...

Harpa Hreinsdttir 23.8.2012 kl. 18:24

5 identicon

Man eftir sgunni um hundana tvo sem voru a tala um hva eir vru bnir a jlfa eigendur sna vel.

"Ef g kem me sptu til hans" sagi annar hundurinn " hendir hann henni alltaf burtu"

"J minn gerir etta lkr" sagi hinn "g held samt a hann s n frekar heimskur greyi. Alltaf egar g er binn a skta, kemur hann og stelur sktnum"

Benni 23.8.2012 kl. 18:40

6 Smmynd: Smundur Bjarnason

Harpa, etta gti vel veri rtt og lka veri skring v hversvegna g hef gleymt nafninu!!

Benni, etta er gt saga og snir vel a a getur skipt mestu mli r hvaa tt er horft mlin.

Smundur Bjarnason, 23.8.2012 kl. 19:34

7 identicon

Enga arfa bjartsni Ellismellur :)


DoctorE 24.8.2012 kl. 07:50

8 Smmynd: Smundur Bjarnason

Tilgangslausar veiar eru mor. Umgengni okkar vi drin snir mennsku okkar.

Smundur Bjarnason, 24.8.2012 kl. 09:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband