30.5.2012 | 04:06
1680 - Stillnoct
Gamla myndin.
Þetta sýnast mér vera þeir Jósef Skaftason, Jóhannes Finnur Skaftason og Jóhann Ragnarsson á Grund. Myndin er líklega tekin einhversstaðr nálægt Ingólfsfjalli.
Úr því ég er snarvaknaður þýðir víst ekkert annað en taka hálfa svefntöflu (stillnoct) til að sofna aftur. Auðvitað er ég bæði að venja sjálfan mig og líkamann á þennan ósið með þessu og þar auki að auka gróða samviskulauss og stórhættulegs alþjóðafyrirtækis en fram hjá því verður ekki horft að bévítans töflurnar hafa áhrif. Maður finnur alveg hvernig maður sekkur í meðvitundarleysið með hjálp þeirra og meðan maður gætir þess að stækka ekki skammtinn og venja sig á að nota þetta hverja einustu nótt ætti öllu að vera óhætt.
Ég er að mestu sammála Jónasi Kristjánssyni um að stjórnmálamenn þeir sem stóðu að Hruninu eigi allir að víkja. Allir sem einn. Hver einn og einasti. Það er lengi hægt að deila um sekt hvers og eins en ekki verður hjá því komist að viðurkenna að þetta gerðist á þeirra vakt. Best er að hreinsa alveg út og losa sig við þessi ósköp. Hægt var að fallast með semingi á að Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur Jóhann yrðu áfram til að tryggja lágmarkskunnáttu í stjórnarstörfum og starfsháttum alþingis. Nú er tími þeirra hins vegar á þrotum og engin ástæða til að þau eða aðrir sem tilheyra samskonar stjórnmálaheimspeki verði við völd áfram.
Svo sannarlega er Ólafur Ragnar Grímsson þar með talinn. Forsetaskriflið sem auglýsti útrásarskrílinn þindarlaust meðan þeir sem þar fóru fremstir í flokki þóttust vera snillingar á heimsmælikvarða. Þó ekki væri nema fyrir það eitt er augljóst að hans tími er liðinn. Óþarfi er að skammast sín fyrir að láta hefnigirnina ná tökum á sér í komandi forsetakosningum. Þjóðin hefur hingað til verið sæmilega heppin með forseta sína og þó rétt sé að víkja Ólafi til hliðar núna má vel muna að hann nýtti embættið nokkuð vel undir lokin og breytti því. Þóra Arnórsdóttir virðist ekki vera slæmur kostur í staðinn, en þó er hún að mestu óreynd. Það er ágætt og engin ástæða til að ætla annað en hún standi sig vel.
Nú er komið sumar og enn halda þingmenn áfram að rífast. Best væri að mínu áliti að læsa þá inni í Alþingishúsinu og hleypa þeim ekki út fyrr en í haust. Ef þeir verða ekki allir rifnir í tætlur þegar þangað er komið er kannski von að einhverjir væru nothæfir til undaneldis ef ekki vill betur
Kannski væri bara best að henda þessum hugleiðingum á Moggabloggið núna strax og vera þar með laus við þessar hættulegu hugsanir og snúa sér alfarið að hinu hættulega stillnocti.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Þú nefnir þarna stillnoct,ég notaði þetta í um 10,ár en ákvað fyrir 4,árum að hætta á þessu og það tókst,á einum mánuði og hvílíkur léttir.Skapbetri og allur léttari á andan,skora á þig að prufa. Oftast fær maður þetta lyf sem tímabundna lausn,en því miður að þá vilja sumir ánetjast sem og ég gerði,en tókst að komast útúr. Mataræði skiptir miklu máli gagnvart því að þurfa ekki að nota þetta svefnlyf.Minnka alla koffeindrykkju til dæmis og ekki borða eftir átta á kvöldin,sem dæmi.Og hreyfing (göngutúrar)kemur sterk inní einnig,það er hægt að losa sig við þennan viðbjóð sem Stillnoct er.
Númi 31.5.2012 kl. 09:37
Já, Stillnoct er eflaust varasamt. Át á kvöldin er það líklega líka. Hef meiri áhyggjur af því. Hef nefnilega oft besta lyst á kvöldin. Ætti sennilega að reyna að hætta því.
Sæmundur Bjarnason, 31.5.2012 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.