1618 - Ólafur og stjórnarskráin

Scan169Gamla myndin.
Frá Ţingvöllum 1974.

Alltaf fer ţeim fjölgandi sem láta móđann mása á fésbókinni. Ţađ er gott. Ţá fáum viđ ţessir fáu sérvitringar, sem enn erum ađ bögglast viđ ađ blogga, tćkifćri til ađ láta ljós okkar skína.

Fyrir utan fésbókarskrifin eru margir sískrifandi athugasemdir  í netúgáfur dagblađanna og í netmiđlana en skrifa helst ekki neitt annars stađar. En sumir eru međ óstöđvandi ritrćpu eins og ég og blogga eins og enginn sé morgundagurinn. Virđast oft geta fyrirhafnarlaust leyst fjárhagsvanda allra ef bara vćri hlustađ á ţá og fariđ eftir ţeim. Flestir besservisseranna láta sér samt sem betur fer nćgja ađ predika yfir vinum og ćttingjum.

Sannleikurinn.com og Baggalutur.is eru vefsetur sem reyna ađ gera grín ađ öllu. Bćđi ţessi vefsetur eru orđin svo vinsćl ađ erfitt er ađ komast ţangađ. Sannleikurinn er verri ađ ţessu leyti. Kannski er bandbreiddin ekki nóg hjá ţeim.

Hugsanlega verđur reyndin sú ađ forsetakosningarnar í vor verđa óttalega ómerkilegar hvort sem Ólafur býđur sig fram einu sinni enn eđa ekki. Ef kosiđ verđur um stjórnarskrárfrumvarpiđ um leiđ eru kosningarnar í vor búnar ađ fá allt annađ vćgi. Örugglega verđa allir algjörlega á móti einhverju ákvćđinu ţar. Ég er ekki búinn ađ ákveđa enn hvađa ákvćđi ég verđ mest á móti. Ekki er samt öruggt ađ mótstađa mín viđ ţađ ákvćđi verđi til ţess ađ ég leggist á móti stjórnarskrárfrumvarpinu í heild. Sumir munu samt áreiđanlega gera ţađ. Engin von er til ađ stjórnarskráin verđi samţykkt međ miklum meirihluta. Kannski skiptir afstađa ÓRG til hennar máli. Gćti trúađ ađ hann vćri einmitt ađ velta ţví fyrir sér núna. Er ekki í neinum vafa um ađ hann ćtlar ađ bjóđa sig fram einu sinni enn.

Já, ég er eiginlega orđinn talsvert á móti Ólafi forseta ţó ég hafi kosiđ hann á sínum tíma. Ţađ er ekki bara af pólitískum ástćđum ţó greinilegt sé ađ Ólafur sćkir fylgi sitt núorđiđ á talsvert önnur miđ en áđur. Mér finnst hann líka vera búinn ađ vera svo lengi á Bessastöđum ađ ég er búinn ađ fá leiđ á honum. Steinunn Ólína hefđi veriđ miklu betri en nú er hún víst hćtt viđ. Ég get eiginlega ekki annađ en gert svolítiđ grín ađ Ólafi núorđiđ. Nýlega fundađi hann međ Hagsmunasamtökum heimilanna og auđvitađ er fátt annađ en gott um ţađ ađ segja. Tók ţó eftir ţví ađ á mynd sem birt er í blöđunum frá ţeim atburđi tekur Ólafur í hendina á sjálfum sér eins og hann gerir oftast á myndum nútildags. Ţarna hefur ímyndarfrćđingur líklega haft áhrif ţví áđur blakađi hann jafnan höndunum eins og hann vćri međ vćngi. Nú er frekar eins og hann sé ađ óska sjálfum sér til hamingju međ góđan árangur.

Ef Jóhönnustjórninni tekst ađ koma ţví í gegn ađ ţjóđaratkvćđagreiđsla um nýja stjórnarskrá fari fram um leiđ og forsetakosningarnar nćsta vor er ţađ mikiđ afrek. Mikiđ er nú reynt til ađ koma í veg fyrir ţađ. Meira ađ segja Geirs Haarde-máliđ er falliđ í skuggann.

Margrét Tryggvadóttir ţingmađur Hreyfingarinnar (sem alltaf er heldur ađ vaxa í áliti hjá mér) mismćlti sig (eđa mislas) áđan í rćđustól alţingis og sagđi fjarnám en meinti fjárnám. Leiđrétti sig ađ vísu strax en ţetta leiddi mig ađ afbökuđum málshćtti: Oft veltir lítil komma ţungu hlassi. Mismćli á svona virđulegum stađ geta haft örlagaríkar afleiđingar. Ég man lítiđ eftir rćđu hennar nema ţessu.

IMG 7926Háskólinn í Reykjavík.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lesiđ. Engu viđ ađ bćta.

Ólafur Sveinsson 21.2.2012 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband