1617 - Eln orsteinsdttir og Gumundur Andri

Scan166Gamla myndin.
Fr ingvllum 1974.

Allt a sem gengur nna um essar mundir gti tt a plitsk strtindi su nsta leiti. g vi Haarde-mli, Bjarna Ben-mli, forsetamli og FME-mli og jafnvel fleiri. Inaarsalti og eitrai bururinn eru orin smml sem enginn nennir a sinna.

Fjrmlahirinum Gunnari (ekki Krossinum) var sagt a taka pokann sinn. En hann tk bara vitlausan poka. Held a hann hafi teki Geirspokann ungur vri.

Ver a viurkenna a g er svo vitlaus a g skil ekki hvernig Lilja Ms. og fleiri tla a fara a v a ba til 200 milljara og lta hverfa strax n ess a nokkur veri var vi a. g er vst orinn of gamall til a skilja svona hkus pkus hagfri.

Eln orsteinsdttir, mamma slaugar, hefi ori 100 ra gr (sunnudag) hefi hn lifa. Man enn eftir egar au systkinin komu a mli vi mig egar Benedikt maurinn hennar d og bu mig um a skrifa eftirmli um hann v g hefi skrifa svo fallega um Elnu. au sndu mr rklippu af minningargreininni sem g hafi skrifa um hana og g var alveg hissa hva hn var vel skrifu. Auvita tti hn svo sannarlega skili a fallega vri um hana skrifa, en g hafi alls ekki ekkt hana lengi egar hn d. Reyndar eru minningargreinar sur en svo mitt fag og g hef ekki skrifa r margar um vina.

tilefni dagsins fru au brn hennar sem ba hr Reykjavk samt mkum snum og fengu sr a bora Aski. Maturinn ar var prilegur og vel tiltinn og g veit ekki betur en allir hafi veri ngir me hann.

N tla g a reyna a blogga bara stutt til a eir sem hinga lta bara ru hvoru urfi ekki a lesa alltof miki. Tu dagar eru jafnan fyrstu su og a held g a s default hj Mogganum og a er alveg kappng og ekki vil g fara a fikta v.

Gumundur Andri Thorsson skrifar greinar Frttablai hverjum mnudegi og birtir r lka fsbkarsu sinni. gr (20. febrar) skrifai hann grein um hfundarrtt sem g er alls ekki sammla. er g oft sammla v sem hann skrifar, enda er hann fagmaur. Hann byrjar grein sna a lkja saman vottavlarvigerum og bkmenntaskrifum. S hugsun sem Gumundur vill planta huga lesandans me v er a vottavlarvigerarmaurinn fi alltaf borga fyrir sna vinnu, en alltaf su einhverjir sem vilji stela af rithfundum og rum listamnnum.

San segir Gumundur:

Gott og vel. listamnnum dynja a minnsta kosti sfelldar krfur um a gefa eftir rttinn til a f ar af vinnu sinni. essar krfur eru settar fram nafni rttltisins og lrisins og tjningarfrelsisins en einkum framtarinnar. a er erfitt hlutskipti a vera andvgur framtinni. Hn er eitthva svo hjkvmileg.

etta er alls ekki rtt hj honum. Hann er bara a ba sr til strmann sem gilegt er a rast . a vefst ekki fyrir Gumundi a telja sjlfan sig listamann og ekki tla g mr a draga r v. En eru allir listamenn sem gefa t bkur ea skrifa Frttablai? Ekki dettur mr hug eitt andatak a Gumundur skrifi keypis blai.

a vill svo til a g er kaflega andvgur msu sem Gumundur segir greininni. Hann er samt prilega sannfrandi. Hafi menn enga ea ltt mtaa skoun hfundarrttarmlum er nr ruggt a eir su a langmestu leyti sammla Gumundi a lestri loknum.

a segir ekkert um a hvort hann hefur meginatrium rtt fyrir sr ea ekki.

Gumundur segir lka grein sinni:

Bkin er afur markassamflagsins, eli snu vara sem ger er r orum og pappr og fyrir sr lengri framt en hugsjnamenn um bkleysi dreymir um. En „bkfelli velkist og stafirnir fyrnast og fna". Rtt eins og tnlistin lifi af daua kassettutkisins mun sagnalistin lka lifa af daua ipadsins. Sagnalistin mun meira a segja lifa bkina og allan ann ina sem henni fylgir.

etta er eins og hvert anna bull. Bkin er ekkert afur markassamflagsins. Af hverju rst Gumundur ekki bkasfnin. au lna bkur rithfunda nstum (ea alveg) keypis? Hver kynsl dreifir hugsunum rithfunda (og annarra listamanna) me eim htti sem best hentar. a er misskilningur a listamenn eigi einhvern heilagan rtt til haldssemi og a ekki megi hrfla vi einhverju skipulagi sem einu sinni hefur komist . eir urfa auvita a lifa eins og arir en ef eir geta ekki alaga sig a breyttum tmum bur eirra ekkert anna en gleymskan. En a er alveg rtt hj Gumundi a bkin mun lifa en a er ekki sjlfsagt a ltil mlsamflg eins og a slenska muni lifa endalaust.

IMG 7924Grenndarskgur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

a er ekki fjarri sanni a bkin hafi ori frjlshyggjunni og grginni a br undanfrnum ratug. Og ar er ekki vi hfundana a sakast heldur tgefendur og auglsingaflk. A v leytinu m segja a Gumundur Andri hittir naglann hausinn um a bkin s orin afur markasjflagsins. Allavegana sumar tegundir bkmennta eins og glpasgurnar. Persnulega mundi g ekki harma a tt bkatgfa frist yfir rafrnt form og hfundarnir fengju strri hluta af veri bkanna en n er en vera eir a stilla grginni hf. til dmis via mi 10 krnur blasuna. vri ng fyrir mealvinslan hfund a selja 2500 - 3000 eintk ri til a lifa af ritstrfum, mia vi 300 blasna bk. En auvita munu sumir textasmiir fram urfa a selja vinnu sna sem pistlahfundar og bloggyfirlesarar. En eir hinir smu hafa kannski heldur ekki meiri talent en hver annar vottavlarvigerarmaur

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 21.2.2012 kl. 00:13

2 identicon

Er ekki sammla llu, frekar en fyrri daginn, en etta er reglulega vel ora hj r fstri.

lafur Sveinsson 21.2.2012 kl. 08:50

3 Smmynd: Smundur Bjarnason

Mr finnst ekki a sama a segja a bkin s afur markasjflagsins og a hn hafi ori frjlshyggjunni og grginni a br. Ntildags held g a margir hfundar skrifi frekar fyrir peningana en eitthva anna. Glpasagan er dlti sr parti. egar fari var a blanda alvru skrifum saman vi hana var hn vinsl. ur fyrr voru glpasgur bara glpasgur. A flk vilji borga sem minnst fyrir a sem lesi er,er engin n bla. Tilgangur bkasafnanna er og var beinlnis s a gera efnlitlum kleyft a lesa bkur. Ntminn hefur gert flk latara. N vill flk f bkurnar lesvlina sna (ef a einhverja) eins og ur tnlistina eyra me sem minnstri fyrirhfn. Ekkert skrti vi a.

Smundur Bjarnason, 21.2.2012 kl. 09:47

4 Smmynd: Axel Jhann Hallgrmsson

tti vottavlavigerarmaurinn ekki a f greitt fyrir hverja notkun vottavlarinnar eftir vigerina, til a hgt s a jafna honum vi"listamenn"?

a er t.d. komi t fyrir ll mrk a flk urfi a greia hljmlistarmnnum "hfundarrttargjald" af auum geisladiskum fyrir tnlist sem aldrei er skrifu diskana!

Axel Jhann Hallgrmsson, 21.2.2012 kl. 11:26

5 Smmynd: Smundur Bjarnason

J, eiginlega tti vigerarmaurinn a f greitt fyrir framtarnotkunina. Vigerin gti veri a mestu leyti hugverk. Annars finnst mr skiptingin hugverk og nnur verk vera mesta vitleysa. Hver og einn reynir a skara sem mestan eld a sinni kku.

Smundur Bjarnason, 21.2.2012 kl. 14:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband