16.1.2012 | 03:54
1588 - Jónas orðhengill (nú eða Eiður)
Næstu 16 gömlu myndir eða svo eru allar frá Vegamótum og líklega hefur Bjössi bróðir tekið þær allar. Sennilega eru þær teknar rétt eftir 1970. Þetta er hænsnahúsið í Holti hægra megin á myndinni. Ljósufjöll í baksýn, held ég.
Já, Jónas er orðhengill hinn mesti. Svo eru sumir sem skilja ekkert nema það sé sett í excel skjal. Góð kunnátta í excel-fræðum getur verið ágæt. Man ennþá hvað ég dáðist mikið að Víði þegar hann var að búa til excel-módelið fyrir útsendingarplanið uppi á Stöð-2. Orðhengilsháttur á borð við Jónasar Kristjánssonar verður líka leiðinlegur með tímanum. Sjálfur er ég eflaust ekki laus við orðhengilshátt heldur en ég kann betur við hann enda er ég svo vanur honum. Það sem hugsanlega er líkt með okkur Jónasi er að við getum ekki haldið okkur lengi við sama efnið. Auðvitað er hann samt reyndari og með miklu meiri þekkingu en ég.
Fyrir utan brjóstapúðana ber einna hæst umræðuna um Vaðlaheiðargöngin og útreikninga í því sambandi. Á sama hátt og Vegagerðin mokaði helst ekki á Hellisheiðinni á sínum tíma svo einhverjir notuðu Óseyrarbrúna óttast ég að viðhaldið á Víkurskarðinu verði í skötulíki ef nauðsylegt reynist að hækka hlutfall þeirra sem taka göngin fram yfir skarðið. Samt held ég að göngin verði byggð og það verði mest vegna kjördæmapotsins sem allir þekkja en láta oft eins og þeir viti ekki hvað er. Sennilega er það pot versti galli alþingismanna því margir þeirra eru alls ekki skyni skroppnir.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Beið eftir fræðslu um gæsalappir sem lofað var í gær.
Sigurður Hreiðar, 16.1.2012 kl. 10:10
Já, auðvitað gleymdi ég því. Því miður er ég enginn sérfræðingur í því máli en íslenskar gæsalappir eru að mig minnir 99 niðri og 66 uppi, enskar (amerískar) eru bara tvær kommur uppi. Það fer eftir ritlunum hvaða gæsalappir er boðið uppá. Mig minnir að ég hafi ætlað að skýra hvers vegna bæði amerískar og ísl. gæsalappir væru notaðar í umræðunni um hratt og hart. Wordið mitt er nefnilega stillt á íslenskar gæsalappir og ef ég nota copypaste til að setja bloggið mitt upp virðast þær gilda. Ef ég hinsvegar leiðrétti eftir á koma amerískar. Ritillinn sem Moggabloggið býður uppá er þessvegna bara fyrir amerískar, sýnist mér. En eins og ég sagði því fer því fjarri að ég sé einhver gæsalappafræðingur.
Sæmundur Bjarnason, 16.1.2012 kl. 10:24
Fínt. Örlítil viðbót: Ef þú heldur niðri Alt-lyklinum og slærð á 0132 á talnaklasanum (yst til hægri á hnappaborðinu) færðu „ en ef þú slærð á 0147 færðu “.
Sigurður Hreiðar, 16.1.2012 kl. 11:20
Djöfull eru þið klárir.
Ólafur Sveinsson 16.1.2012 kl. 13:36
mbl encoding: http://en.wikipedia.org/wiki/ISO/IEC_8859-1
DoctorE 16.1.2012 kl. 17:59
DoctorE, já ég veit það. Vísindagreinin gæsalappir, staðlar, stafatöflur, póstforrit og þ.h. var nauðsynleg þegar tölvubyltingin var að hefjast, en fæstir nenna þessu núorðið enda er það óþarfi.
Sæmundur Bjarnason, 16.1.2012 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.