9.1.2012 | 08:01
1583 - Hafragrautur
Gamla myndin.
Gerđur Garđarsdóttir.
Uppskriftir skipa yfirleitt ekki stóran sess á mínu bloggi. Minnir ţó ađ einhverntíma hafi ég birt hafragrautaruppskrift. Ţegar ég fć mér hafragraut fer ég oftast nákvćmlega eftir ţeirri uppskrift ţó ónákvćm sé. Ţannig eru yfirleitt hunang, kanill, döđlur og mjólk samanviđ minn hafragraut. Slíkur grautur er nefnilega ekkert sérlega góđur svona einn og sér, eđa ekki minnir mig ţađ. A.m.k. er ekki gott ađ blanda skyrafgangi samn viđ hann eins og gert var áđur fyrr og nefndist útkoman ţá hrćringur. Nú hef ég komist ađ ţví ađ jafnvel er betra ađ hafa ódýrar ţurrkađar döđlur úr Bónus í grautnum en nýjar og lćt ég ţess getiđ hér ţví ekki er örgrannt um ađ hugsanlegt sé ađ einhver fari eftir ţessari uppskrift.
Á vísi.is segir:
Vogaskóli verđur fyrsti íslenski skólinn til ađ rafbókavćđast, en á ţriđjudag fá allir nemendur viđ níunda bekk skólans afhenta Kindle spjaldtölvu til notkunar á vorönn í tilraunaskyni.
Kindle varđ fyrir valinu ţar sem spjaldtölvan er einföld, handhćg og hentar eingöngu til lestrar, svo nemendur geta ekki laumađ sér á Fésbókina eđa leikjasíđur. Verkefniđ er unniđ í samvinnu viđ Námsgagnastofnun og Skólavefinn.
Ţarna mundi ég halda ađ átt vćri viđ lesvél en ekki spjaldtölvu. Kannski ţekkja blađamennirnir ekki muninn, en í mínum huga er ţađ ekki tölva sem ekki kemst á vefinn.
Tölva, lesvél, lesbretti, rafbók o.s.frv. Svolítill ruglingur virđist vera á ţessum orđum. Í mínum huga er ţetta ţó einfalt. Lesbretti er rugl. Rafbók er bara fćll. Hćgt er ađ hafa a.m.k. nokkur ţúsund rafbćkur á einni lesvél samtímis. Annars eru afbrigđin af ţessu nokkuđ mörg og einkennilegt ađ lesvélar skuli fyrst núna vera ađ verđa vinsćlar á Íslandi.
Vafasamt er ađ jarđnćđi eigi ađ erfast. Međ tímanum safnast fjármagn saman og verđur of valdamikiđ. Ţegar fjármagn rćđur stjórnmálum er hćtta á ferđum. Mennirnir sjálfir eru mikilvćgari en peningarnir. Hagsmunir peninganna og peningaaflanna sitja í fyrirrúmi í vestrćnu skipulagi. Mennirnir sjálfi eru í öđru sćti. Slíkt kann ekki góđri lukku ađ stýra. Íslenska Hruniđ stafađi af ţessu. Vandrćđi hins vestrćna heim stafa einnig ađ ţessu. Nauđsynlegt er ađ koma böndum á peningana. Ţeir mega ekki ráđa öllu. Ţá fer illa, eins og komiđ hefur í ljós.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Í útvarpinu á dögunum -- kannski bara í gćr? -- heyrđi ég einhvern kalla svona rafbókabretti bókhlöđu. Fannst ţađ fráleitt fyrst en kannski venst ţađ?
Sigurđur Hreiđar, 9.1.2012 kl. 11:17
Má kannski bćta ţví viđ ađ fleira má kalla tölvu en ţađ sem tengist viđ netiđ, enda gerđu tölvur ţađ ekki framan af. Minni tam. á reiknitölvu.
Sigurđur Hreiđar, 9.1.2012 kl. 11:18
Ţessar spjald"tölvur" eru á mörkum ţess ađ geta kallast tölvur; Ég sé ekkert í ţeim fyrir mig, nema kannski ţegar ég verđ á grafarbakkanum, afvelta.. međ spjald"tölvuna" uppi írúmi ađ lesa dánarfregnir og jarđafarir.
Eđa ţannig.. per se
DoctorE 9.1.2012 kl. 12:48
Sigurđur, mér finnst bókhlađa afleitt orđ í ţessu sambandi. Útvarpiđ vill ţetta bara af ţví ađ einhverjum ţar datt í hug kalla ţađ tónhlöđur sem bara getur spilađ tónlist. Í lesvélum er hćgt ađ lesa margt fleira en bćkur. Og eru textaskrár bćkur?
DoctorE. Stýrikerfi á tölvum eru ekkert heilög. Windows hentar ekki viđ snertiskjái. Sú er samt framtíđin.
Sćmundur Bjarnason, 9.1.2012 kl. 15:00
Ég sé ekki fyrir mér ađ snertiskjáir séu framtíđin, kannski fyrir ţá sem lesa bara en vinna ekki neitt á tölvurnar.
Ţetta snertidót getur aldrei komiđ í stađin fyrir ţađ sem er tilstađar í tölvum í dag, amk ekki í útfćrslum sem nú eru í gangi.
Windows hentar ágćtlega í snertiskjái, hefur notast viđ snertiskjái mjög lengi... voru međ spjaldtölvu fyrir löngu síđan... náđu ekki ađ hypa hana upp + a' eitthvađ smá vantađi upp á ... Ég get alveg séđ MS koma inn međ látum á ţennan markađ....
DoctorE 9.1.2012 kl. 15:23
Snertiskjáir eru miklu sjálfsagđari og eđlilegri en músin. Tölvur í framtíđinni verđa einkum notađar til ađ lesa, skođa og spyrja. Ţađ ţarf varla ađ skrifa á lyklaborđ allt sem spurt er um.
Sćmundur Bjarnason, 10.1.2012 kl. 00:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.