1567 - Gamalt blogg

Scan85Gamla myndin.
Gunnar Kristjnsson fr Mihrauni.

Ekki er vst a allir kunni a meta a, en g er vaxandi mli farinn a lesa gmul blogg eftir sjlfan mig. Af einhverjum stum er mr a minnissttt a fyrir nokkrum rum skrifai g smpistil bloggi mitt um mmu. Nna an var g a lesa ett blogg yfir og s a mr hefur alls ekki fari fram vi skriftirnar, v miur. Satt a segja er etta bara nokku gott hj mr. g hef ekkert fellt niur og engu btt vi. ennan pistil kallai g: Um Jrunni Jnsdttur sem fddist ann 26. jl 1872.

g er sennilega skstur vi endurminningarnar. Auvita er samt gaman a ykjast gfaur og setja fram skynsamlegar skoanir um allt mgulegt, en besservisserarnir meal bloggara eru bara svo fjri margir. g man eftir nokkrum sgum af mmu og vel getur veri a g reyni a alaga r Gvendarkotsvefnum, ef Atli krir sig um a.

J, Jrunn var amma mn og g hef veri fimmtnda ri egar hn d. Auvita man g greinilega eftir henni. Hn hafi ann si egar gott var veur a fara t og rlta um lina. Ekki tk hn samt skupluna af sr og ekki lagi hn fr sr prjnana. g man vel a hn gat auveldlega fari allra sinna fera og tala vi flk sem hn hitti, n ess a a hefi nokkur hrif prjnaskapinn. Ef hn var ekki a prjna var hn yfirleitt a spinna rokkinn sinn.

A breyta lopa ea ull band me rokknum og tvinna saman lkar bandtegundir var henni leikur einn. Til a sna bndin saman notai hn a sjlfsgu snldu. Me srstku og snggu taki ar sem snlduleggurinn var hafur milli lris og hgri lfa var snldan san ltin snast eftir rfum og bandi sem snurinn kom san vafi um snlduhalann.

Stundum fengum vi krakkarnir a prfa a sna snldunni og gekk a oft brilega, ef vel var fylgst me okkur. Stundum lt hn okkur lka halda hespum, mean hn vatt bandi hnykla. Og vlkir hnyklar. eir voru svo mtulega ttir og svo hfilega oft skipt um legu bandsins a engin htta var a eir rknuu upp. g man ekki eftir a hafa s betur undna hnykla. mijan hnykilinn setti hn jafnan samanbroti dagblassnifsi ea eitthva ess httar. Stundum reyndi hn a kenna okkur a vinda band hnykla, en a gekk brsuglega

Amma dvaldi jafnan til skiptis hj dtrum snum eim Ingu Natni og mmmu. ttarmtinu Laugum Slingsdal vorum vi Eysteinn sonur Ingu af einhverjum stum a tala um mmu. Honum fannst a hn hefi oftast veri hj eim, en mr fannst hn oftast hafa veri hj okkur.

egar amma var a ba sig undir a fara eitthva (sennilega til Ingu Natninu - sem tti ef til vill heima Vimelnum) var hn tilbin a fara, komin kpuna og allt, lngu ur en rtan (kannski Gardnu-Palli) tti a fara. settist hn rmi sitt og bei eftir a tminn lii. Stundvsi held g a s flestum afkomendum hennar bl borin.

Amma hafi gaman af a gefa. Hn gaf til dmis systrum mnum llum kommu og eitt sinn egar komi var me kommu heim Hveramrk 6 var g eiginlega binn a reikna a t a g tti a f hana. En reyndin var s, a a var komi a henni sjlfri.

Af v a mamma var r ykkvabnum og ekkti alla ar, frum vi stundum anga. g man eftir a hafa veri me mmmu ar um a leyti sem Geysir frst Brarbungu. var okkur krkkunum stranglega banna a hafa htt mean frttir voru lesnar. Lklega hfum vi veri B, en er g ekki viss.

Sennilega hefur a veri essari fer (1950) sem vi Vignir vorum eitt sinn eitthva a bardsa ti tni. ar urftum vi af einhverjum stum a fara yfir skur, ar sem var smlkur botninum. g fr lttilega yfir og bei eftir Vigni, sem ekki treysti sr til a hoppa yfir lkinn.

var a sem kahpur sem var tninu veitti v athygli a eitthva var um a vera hj okkur. Forystukrin hpnum rak halann upp lofti og baulai eitthva skiljanlegt og san komu allar beljurnar stejandi ttina til okkar. Mr fannst r hlaupa og vera til alls lklegar og Vigni hefur eflaust fundist a lka, v n br svo vi a hann stkk yfir lkinn eins og ekkert vri. g man a mamma og lklega einhverjir fleiri hlgu miki, egar vi sgum fr essu.

IMG 7483J, veggurinn arna er hlfsubbulegur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur Hreiar

Gardnu-Palli sem nefnir -- var a Pll Gujnsson Stokkseyrarrtunni? Hvernig var gardnu-viurnefni tilkomi, veistu a? Mig minnir a tur Pll hafi eignast og tt fyrsta hpferabl slandi sem var srframleiddur fr verksmiju til eirra nota. tli hafi kannski veri gardnur honum?

Sigurur Hreiar, 22.12.2011 kl. 09:45

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

J, Sigurur. Gardnu-Palli var einmitt rta sem var me gardnur. a tti mikill spandans og arfi essum tma og nafni var dregi af v. Mig minnir a rtan hafi lka veri strri en venjulegast var og e.t.v. srsmu. Rtan var einnig nefnd eftir blstjranum ea eigandanum og hann keyri rugglega srleiinni sem ni um Selfoss anna hvort Stokkseyri ea Eyrarbakka. Held a Steindr og eitthvert anna fyrirtki hafi haft a srleyfi sameiningu. Kristjn Saurb var held g me srleyfi sem ni bara til Hverageris.

Smundur Bjarnason, 22.12.2011 kl. 10:01

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband