1457 - Bloggbreyting (vonandi)

210Gamla myndin.
etta er Samvinnusklinn a Bifrst. Anddyri og setustofan.

Veit ekki hvernig v stendur a g er orinn svona kafur bloggari. Ekki get g s a etta s eitthva sem bei eftir v a gerast. Stundum finnst manni einmitt fullkomlega elilegt a einhver hlutur gerist. rauninni er a strfurulegt a svo margir sem raun ber vitni skuli lesa essar hugleiingar mnar. Afleiingin er s a g er mestallan daginn a hugsa um hva g eigi eiginlega a setja bloggi. Auk ess vanda g mig yfirleitt talsvert vi a hafa oralagi smilegt. Hugsanirnar eru reianlega ekki mjg frumlegar, en g er orinn nokku leikinn vi a koma eim or.

Gmlu myndirnar sem g set bloggi eru kaflega misjafnar. Sumar eru beinlnis llegar og eiga ekkert erindi anga. Arar eru alveg lagi og a er hugsanlega vel ess viri fyrir sem huga hafa gmlum myndum a skoa myndasfnin hj mr hr blogginu. g er a hugsa um a fara a sinna eim meira og setja skringar vi myndirnar sem ar eru. Oft fylgdu skringar bloggunum sem r fylgdu en r skringar hverfa og koma ekki aftur.

Svo eru a nlegu myndirnar. Eiginlega er g allsekki viss um gildi eirra. Sumar eirra eru eflaust gtar en r eru oftast ralangt fr v a vera „arty farty“ eins og Goi Sveinsson orai a jafnan. Oft finnst mr g vera eins og tristi eigin landi egar g er a taka myndir til a setja bloggi. Tek einkum myndir af v sem mr finnst einkennilegt og einkennandi.

Eftir langa og tarlega naflaskoun er g binn a kvea a htta a blogga daglega. g leiddist t etta fyrir alllngu en s nna a etta er mesta vitleysa. Mr hefur svosem tekist a klifra svolti upp eftir vinsldalistanum me essu, en a er eiginlega a eina sem g hef haft uppr v. Aalmunurinn mr og rum fremur vinslum bloggurum er a g er fljtari en eir a hrapa heimsknum egar g htti me llu a blogga um tma eins og g hef gert nokku af undanfarin r. etta hltur a stafa af v a menn (a.m.k. sumir) kkja mitt blogg vegna ess a eir hafa ekki anna skrra a gera. Ekki vegna ess a eir hafi srstakan huga v a lesa a sem g skrifa.

g segist tla a htta a blogga daglega getur vel veri a a veri erfitt. etta bloggstand er eins og hvert anna eiturlyf. g tla a.m.k. a reyna a htta a blogga um stjrnml og frttir. Eiginlega hef g skp lti a segja um a g hafi auvita skoanir mrgu. g er a hugsa um a halda fram a blogga um a sem g lendi sjlfur og skr minningar um mislegt. (Og jafnvel eitthva fleira.) En tla engan vegin a keppast vi a blogga hverjum degi.

etta getur hglega leitt til ess a g veri aktvari athugasemdum og jafnvel fsbkinni lka. Ekkert er athugavert vi a.

IMG 6427Af einhverjum stum dettur mr jafnan hug hsgangurinn kunni:

Hrin mr hfi rsa
hugsi g um krleik inn.
etta er annars gt vsa
einkum seinni parturinn.

egar g s essa mynd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Thedr Norkvist

g s a tt miki af essum myndum fr Bifrst og a er gaman a eim. tli eigir nokkrar myndir fr fur mnum, en hann var Samvinnusklanum einhvern tmann runum 1955-57. Var nokkur r Selfossi og reyndar einn af stofnendum knattspyrnudeildar UMFS. Hann ht Theodr Nordquist.

Thedr Norkvist, 23.8.2011 kl. 00:53

2 Smmynd: Thedr Norkvist

Og nei, mtt ekki htta a blogga. hefur fr mrgu a segja, en v miur er ekki hgt a segja a um marga ara berandi bloggara.

Thedr Norkvist, 23.8.2011 kl. 00:56

3 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk Theodor. Nei, g er allsekki a hugsa um a htta a blogga. Bara htta a rembast vi a gera a hverjum einasta degi. Held a g s binn a birta allar bestu myndirnar fr Bifrst. Gallinn er aallega s a g man afar illa hvaa myndir g hef teki og hvaa myndir mr hafa skotnast ruvsi.

Smundur Bjarnason, 23.8.2011 kl. 08:07

4 Smmynd: Sigurur Hreiar

Thedr: samkvmt rbkum NSS brautskrist pabbi inn fr Samvinnusklanum 1955. a var sasta r sklans Reykjavk.

Smundur: skil vel a fir ig fullsaddan a blogga hverjum degi. Tvisvar, risvar viku vri gtt.

Upphafsmyndin n nna, er hn ekki af gluggum Htasalarins og setustofunnar? Anddyri vri aeins til hgri vi a sem myndin snir.

Sigurur Hreiar, 23.8.2011 kl. 11:37

5 Smmynd: Smundur Bjarnason

J, Sigurur g s a nna a etta er vitleysa hj mr. a var einmitt setustofan sem var kringltt, en ekki anddyri. Fljtfrni hj mr.

Smundur Bjarnason, 23.8.2011 kl. 14:49

6 Smmynd: skar orkelsson

anddyri... er a bara g sem finnst etta or vera franlegt.. hva ir etta raun og hvaan kemur svona della ?

skar orkelsson, 23.8.2011 kl. 18:58

7 Smmynd: li minn

Ja, ekki myndi g nenna v sem nennir, a halda ti svona daglegum pistli. Svo held g a moggabloggarar almennt ofmeti sjlfa sig strlega v a eru afar fir arir en moggabloggarar sem koma inn moggabloggi. Langflestar greinarnar hr f sraltinn lestur ef einhvern. So what is the point? - svo g sletti aeins - a eya svona miklum tma etta?

li minn, 23.8.2011 kl. 19:17

8 Smmynd: li minn

etta or, "anddyri" var upphaflega me "hl" fyrir framan, .e. egar flk meig t um dyrnar r forstofunni. Eftir a simenningin hlt innrei sna og einhver fann upp kamra og innanhsklsett var kvei a henda t "hl" inu orinu. annig var "anddyri" til. N ori mga fir t dyrnar nema einn og einn Sunnlendingur. eirra anddyri eru v enn hlanddyri.

li minn, 23.8.2011 kl. 19:22

9 Smmynd: Smundur Bjarnason

skar, ef hefur aldrei heyrt ori "anddyri" get g ekki hjlpa r. Og li minn mr finnst ekkert srlega fyndinn.

Smundur Bjarnason, 23.8.2011 kl. 19:49

10 Smmynd: skar orkelsson

g hef oft heyrt etta or Smi, jafn frnlegt or fyrir a.. td hva ir anddyri = ekki hur ? and hur.. g skil ekki etta or tt g viti vel hva a stendur fyrir.. hvernig kemur etta AND fyrir framan dyrnar ?

skar orkelsson, 24.8.2011 kl. 09:13

11 Smmynd: Smundur Bjarnason

Forskeyti and ir gegn. (sbr. andskoti) Getur lka tt mtstumaur ea mti. Anddyri er v vntanlega svi mti dyrunum (tidyrunum). g velti oft fyrir mr hvernig or eru hugsu. Ekki anddyri.

Smundur Bjarnason, 25.8.2011 kl. 10:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband