1407 - Kvtinn og Efnahagsbandalagi

IMG 0005aGamla myndin.
Hr er Hveramrkin Hverageri. essu tsni man g vel eftir. J, j pollarnir, mlin og gangstttarleysi er fremur hrjlegt, en svona var etta bara.

Kvtinn og Efnahagsbandalagi eru ml mlanna stjrnmlarifrildi dagsins. A.m.k. mean ekki kemur neitt kvei og reifanlegt fr stjrnlagari. Um essi ml m rkra fram og aftur. S umra sem einkum fer fram nna er upphrpanastl og lti henni a gra. Andstingar ESB og vinir kvtans hafa htt. Oft er etta sama flki en alls ekki alltaf.

g hef ekki ekkingu til a tala um kvtaml. Hef aldrei veri sjmaur. Heldur ekki fengist neitt vi tger ea fiskvinnslu af nokkru tagi. Hinsvegar hef g fylgst me ESB lengi og tel mig ekkja smilega au ml sem ar eru aallega til umru. Einkum af frttum og allskyns rri en lti af eigin raun.

g get ekki a v gert a g er eirrar skounar a elilegt s fyrir okkur slendinga a gerast ailar a ESB. Undanfari hefur mr fundist rur andstinga bandalagsins mun hvrari en hinna. Einnig hafa eir haft meirihluta hverri skoanaknnuninni eftir ara. g held a me llum eim hamagangi hafi eir ofgert sjlfum sr rngum tma. a er ekki lklegt a singur og gauragangur ri rslitum varandi mgulega aild.

jaratkvagreisla verur rugglega um etta ml. Eitt af v sem andstingar ESB hafa haldi fram er a alls ekki s vst a svo veri. S kenning eirra vafalaust eftir a springa illilega andliti eim eins og margar fleiri. A hugsanlegt s a landbnaurinn og tgerin fari illa tr aildinni ea ar veri a.m.k. miklar breytingar er alls engin rksemd fyrir v a gerast ekki aili. Eina marktka rksemdin fyrir slku er s a framtarrun ESB komi ekki til me a henta okkur slendingum.

sama htt er a auvita eina gilda rksemdin fyrir ESB-aild a framtarrun bandalagsins s hentug okkur slendingum. Slkt getur einungis byggst v a kynna sr mlin ea taka mark og tra eim sem a hafa gert. Engin lei er fyrir hvern einstakan a kynna sr ngilega ll au ml sem aild snerta. Alls ekki er hgt a reikna t peningalega hvort hagstari s aild ea ekki aild. Samkomulag, um hva telja beri me og hvernig skuli meta a, nst aldrei. Lagatknileg rk eru nkvmlega a sem au virast vera. Blvu vla.

etta er n ori langt ml um lti (ea strt) efni og tmi til kominn a sna sr a ru.

g neita a gera bloggi mitt a srstku stjrnmla- trmla- kynferisafbrota- veurfars- ea frga flksbloggi. Miklu fremur etta a vera allsherjarblogg. etta segi g eftir a vera nbinn a predika ESB-plitk linnulti essu bloggi. J, en ef allt er lagt saman minnist g margt fleira. Me daglegu bloggi er lka erfitt a komast hj v a minnast ESB.

g veit ekki til a g hafi sni nokkrum me essu ESB-vari mnu. S svo er a mestmegnis vart. Mr er alveg sama hvort lesendur mnir eru mr sammla ea ekki.

g hef fylgst nokku me ritdeilu Hrpu Hreinsdttur og Gunnlaugs Haraldssonar um verki Sgu Akraness sem t komu nlega tv bindi af. Harpa hefur gagnrnt tilur essa verks msan htt, en Gunnlaugur, bjarstjrn Akraness, ritnefnd verksins og fleiri hafa reynt a svara eirri gagnrni. g hef fengi a lni seinna bindi verksins Bkasafni Kpavogs og flett v nokku og snt rum.

a sem eftir situr hj mr sem srfrum aila a llu leyti er a a riti er of strt og alltof drt. Fagmennskuna m deila um auk annars en ekki er vi v a bast a bjarstjrn og ritnefnd sni allt einu vi blainu og fordmi verki. Tvennt er a sem vantar. Dmar fagmanna og svo er eftir a vita hve tbreitt og vinslt verki verur. Bkur af essu tagi eiga auvita fremur heima Internetinu en a veri s a prenta r t. margan htt er efni ori relt lngu ur en a kemur t.

Kannski skrifa g morgun um Exeter-dminn. Mr veitir ekki af a melta essi skp.

IMG 5887Fflar a flara upp um slina.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g myndi n ekki beint kalla etta ritdeilu, frekar lejuslag. Og n nenni g ekki a leika meir vi strkana svoleiis.

Var a klra a skrifa Sgu Sgu Akraness (munurinn mr og Gunnlaugi er t.d. s a g klra verkin mn). Og g tri ekki ru en Gunnlaugur veri ljmandi ngur me sp sem g birti lok lokafrslunnar.

Harpa Hreinsdttir 30.6.2011 kl. 00:49

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Mr finnst hafa gert a sem urfti a gera. a sem g held a sitji eftir hj flki er aa allt of miklum peningum hefur veri hent etta. Dmiger sjlftaka. Mr finnst a Akurnesingar standi akkarskuld vi ig. a arf a benda etta egar nstu bjarstjrnarkosningar fara a nlgast. Svona laga alls ekki a last.

Smundur Bjarnason, 30.6.2011 kl. 07:23

3 Smmynd: Valdimar Samelsson

Heyru Smundur. Er elilegt a gefa sjlfsti sitt ru landi. Vri elilegt a bandarki norur Amerka gengust undir ESB. vri elilegt a Noregur gengist undir ESB. Vri elilegt a Grnland Gengist undir ESB. Var elilegt a rland gaf sjlfsti sitt hendur ESB og Bretland snum tma n ess a flk ri rkjum.

Heimska og aftur heimska. Vi hfum 197 lnd til a selja okkar afurir n ess a au lnd komi til me a setja fleiri lg okkur. a eru aeins ein sttt sem mun gera a gott en a eru opinberir ailar,menntaflk/mlaflk og Lgfringar. eir munu hafa ng a gera.

Valdimar Samelsson, 30.6.2011 kl. 08:04

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

Valdimar, mr finnst vaa svolti um villu og svma. Skoanir okkar sjlfsti og msu fleiru eru greinilega ekki eins. Lgfri og nnur menntun er ekki af hinu illa eins og mr finnst vera a boa. Annars er etta ml allt yfirgripsmeira en svo a hgt s a afgreia a stuttu mli.

Smundur Bjarnason, 30.6.2011 kl. 09:13

5 Smmynd: Sigurur Hreiar

g hef ekki komi auga nokkurn kost vi a ganga ESB. En mr finnst Valdimar hr a ofan rsa um hagann eins og tannlaus belja n ess a grpa nokkurs staar niur. Skil bara ekki ht hva hann er a vaa. g skil hva ert a segja, Smundur, g s ngan veginn sammla r ESB umrunni.

Sigurur Hreiar, 30.6.2011 kl. 11:12

6 Smmynd: Smundur Bjarnason

Sigurur, g skil a vel a ekki su allir sammla um aild a ESB. a sem einkum er deilt um nna finnst mr vera hvort htta skuli virum ea ekki. Mr finnst a heimska r v veri var a byrja eim. Atkvagreisla um a hvort hefja bri virur fannst mr alveg koma til greina snum tma. Svo var ekki gert. Ef til greina kemur a ganga ESB n jaratkvagreislu er g alfari mti v.

Smundur Bjarnason, 30.6.2011 kl. 11:28

7 Smmynd: skar orkelsson

Smundur Allsherjar.. ESB er mli, eir sem ekki sj a eru forpokair sjlfselskupkar og afturhaldssinnar.. :)

skar orkelsson, 30.6.2011 kl. 12:08

8 Smmynd: Sigurur Hreiar

Mr ykir skar hrista pilsin!

Sigurur Hreiar, 30.6.2011 kl. 12:38

9 Smmynd: Smundur Bjarnason

Man eftir einhverjum vsum um gmlu vetrarmnuina. ar var tala um a Ga vri ljapilsi su. Datt a bara hug framhaldi af v sem Sigurur skrifar.

skar, til ess a n rangri ESB-rri arf lka a tala vi forpokaa sjlfselskupka. Jafnvel endurskounarsinna!! :)

Smundur Bjarnason, 30.6.2011 kl. 12:59

10 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

Sll Smundur! a er rtt vi andstingar aildar,hfum haft betur hverri skoanaknnun eftir ara. Rkistvarpi allra landsmanna ber a flytja r frettir,rtt eins og arar,en gerir a ekki. a samt rum ggunum,veldur okkur gremju. annig er mr innanbrjsts,egar g skynja r rtku breytingar,sem vera ef vi gngum arna inn. Ng var n a upplifa hggi af kreppunni. Kveja.

Helga Kristjnsdttir, 30.6.2011 kl. 22:14

11 Smmynd: Smundur Bjarnason

g vsa bara a sem g hef sagt ur hr kommentunum. greiningurinn n er einkum s hvort htta skuli virunum. Mr finnst svo ekki vera. Um RUV vil g sem minnst fullyra en bendi a g minnist a fyrirbrigi blogginu sem g set upp eftir. Margir vilja stjrna frttaflutningi ar. M.a. g. En auvita finnst starfsflkinu ar ekki svo.

Smundur Bjarnason, 30.6.2011 kl. 22:32

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband