1344 - Eystri-Garsauki

jkrogbjossiGamla myndin
er af Bjssa brur og lklega er etta Jn Kristinn sem er fyrir aftan hann.

Sumari eftir a brann heima var kvei a vi Ingibjrg frum sveit. bskap vri a mestu htt a Eystri Garsauka egar etta var vorum vi send anga. Sonur skars brur pabba og nafni minn s um bskapinn arna en vivera hans var nokku stopul. Ef g man rtt kom einnig heimskn Gumundur brir hans. A mestu leyti gengum vi krakkarnir samt sjlfala arna.

egar etta var mun g hafa veri tunda ri en Ingibjrg er tveimur rum eldri. Okkur kom yfirleitt gtlega saman hn hefi miki yndi af a skrkva llu mgulegu a mr og plata msan htt. g erfi a ekkert vi hana v a var svo margt merkilegt sem hn sagi mr.

Tala var um a vi yrum arna svona vikutma og hjlpuum til vi bstrfin. Vi vorum fimm krakkar arna og synir skars og krustur eirra ef g man rtt. Fullorna flki var alltaf a koma og fara og skipti sr lti af okkur krkkunum en vi hfum kvein verk a vinna. Skja krnar, rfa flrinn, fara me mjlkina o.s.frv. minnir mig. Hsi var strt og um margt merkilegt. Svefnherbergi ll voru uppi lofti. Slttur var ekki hafinn.

Ein stelpa stanum var aldur vi Ingibjrgu og r svfu herbergi sem var innaf herbergi okkar strkanna. Strkarnir htu Leifur og Oddur og rm eirra voru vi suurvegg herbergisins en mitt vi norurvegginn. Oddur var mnum aldri en Leifur eitthva eldri. Herbergi var allstrt og ar var uppgangurinn lofti. rum ri var lofti einhverskonar geymsla en a truflai okkur ekkert.

egar strkarnir voru komnir undir sng kvldin fru eir a fst vi eitthva sem g vissi ekki hva var og veitti litla eftirtekt. eir lstu v sem eir voru a gera n ess a lta nkvlega uppi hva a var. „N er a ori mjg gott." sagi kannski annar. „Alveg svakalega gott." sagi hinn. „N er a alveg a vera of gott." „N er a of gott" og eir stundu htt af vellan.

g var of saklaus til a skilja hva eir voru a gera en stelpurnar hfu einhverja hugmynd um etta og voru sfellt a trufla essa iju eirra en eir ltu sem ekkert vri.

Dvlin a Garsauka var um margt eftirminnileg. Hestarnir ar voru alveg sr kaptuli. eir voru tveir og htu Grni og Jarpur. Leifur fr me mig bak Jarpi og tskri fyrir mr gangtegundirnar. Hgagangur, brokk, valhopp og stkk. Tlt og skei held g a hafi ekki veri essum hestum enda voru etta dmigerir burarklrar. Nfn hestanna voru sg til komin vegna litar eirra. Grni var hvtur en Jarpur svartur. Svoleiis var a bara.

Reitrinn me Leifi var endasleppur v endanum frum vi a hallast meira og meira og duttum af baki a lokum enda var enginn hnakkur hestinum. Ekki var okkur neitt meint af v og risum fljtlega ftur aftur.

Hestarnir voru mjg ftvissir og eitt sinn hlffldust eir bir og hlupu burtu og yfir barn sem nfari var a ganga. Auvita meiddu eir barni ekki nokkurn skapaan hlut msir hldu a svo hefi veri v a datt niur.

Grni lt alltaf n sr strax en Jarpur var dyntttari me a. essvegna var a sem Grni var alltaf ltinn fara me mjlkina. S fer var ekki mjg lng v aeins var fari a smstinni vi Hvolsvll en anga kom mjlkurbllinn.

Grni gat alveg fari essa lei n allrar astoar en tveimur stum tk hann ekki tillit til vagnsins sem spenntur var aftan hann og stra urfti honum ar. etta var plankabr einni handrislausri sem l yfir lk leiinni en ar vildi hann helst fara alltof utarlega. San var a vi hlii heimreiinni. ar fr hann vinlega rtt vi annan hlistlpann ef hann fkk sjlfur a ra. g fr stundum einn me mjlkina og tti talsver upphef a v.

„Minningar me morgunkaffinu" tti etta blogg kannski a heita. Undanfarna daga hef g veri kaflega upptekinn af a rifja upp gamla tma hr blogginu. Get samt ekki mr seti a fjlyra um msa ara hluti eftir a v lkur. arf a drfa mig a skanna fleiri gamlar myndir. Verst hva r eru lti merkilegar. Binn me r bestu.

Bjarni geri sr lti fyrir og vann flagana Rbert Lagerman (ea Hararson) og Dag Arngrmsson sama daginn Reykavkurmtinu skk sem fram fr um daginn. Rbert fjrtn leikjum og Dag tuttug og einum. etta var eina skipti sem meira en ein umfer var tefld sama daginn. ar me var hann orinn meal efstu slendinga mtinu. nstu umfer ar eftir lenti hann mti Hannesi Hlfari og eftir a l leiin niur vi hj honum. rangurinn heild var samt vel viunandi.

Skkin hefur lengi veri mr nokkurs konar lfseleksr. a a tefla er mr mikil afslppun. Nori er mr sktsama um hvort g tapa ea vinn. ur fyrr var a samt ekki annig. Ni aldrei neinum umtalsverum rangri.

Undanfarin r hef g teki einhvern tt deildakeppninni skk hverju ri og haft mjg gaman af. Unni fleiri skkir en g hef tapa enda veri nesta bori fjru deild.

N er skak.blog.is ori vinslasta bloggi Moggablogginu. a er engin fura. Skkfrttir er ekki a finna nori hefbundnum fjlmilum enda geta slendingar vst ekkert skk lengur. g man t egar skkfrttir voru tsufrttir. „N er klukkan orin tu og Mogginn reianleg kominn. Best a skreppa upp Reykjafoss og g hvernig Fririki hefur gengi grkvldi Wageningen." Eitthva svona gat maur hglega sagt vi sjlfan sig ur fyrr. A vsu birti Mogginn ekki frttir af heimsmeistaratitlinum skk enda voru a sovtmenn sem einokuu hann, en var bara a leita nir jviljans. Skttir voru reglulega bi tvarpi og blum.

Kannski er a metnaarleysi sem hefur stai mr mest fyrir rifum lfinu. Mr finnst a g hefi geta ori hva sem er ef g hefi einbeitt mr a einhverju kvenu sta ess a dtla vi allt mgulegt. N get g bara einbeitt mr a v a hrkkva ekki uppaf fljtlega.

Gekk an fram konu sem vokai yfir hundinum snum sem var eitthva a athafna sig milli trjnna. egar g nlgaist fannst henni lklega asnalegt a standa arna eins og auli svo hn tk smann sinn r vasanum til a gera eitthva. Talai svo htt og snjallt hann egar hn var bin a hringja svolti.

g man vel eftir v egar g st einni t fyrsta sinn. v miur var a ekki mn eigin t v hefi g fundi til. Einhvern vegin hafi g komist upp ess t. N veit g, etta var t strri styttu og g st upp henni og komst ekki lengra. Kannski verur etta saga og kannski ekki. g hef ekki hugmynd um a. Skrifa bara jafnum a sem mr dettur hug. g sem var nbinn a taka til bakhfinu. trlegur andskoti a g skyldi lenda essu. Ekki hefi mig gruna a egar g kkti ofan lkkistuna. En svona er etta. Enginn veit sna vina fyrr en ll er. Og n er g semsagt dauur. Hva skyldi koma nst? Alveg er g viss um a enginn mun tra mr egar g fer a segja fr essu.

Svona gti g fimbulfamba endalaust. Spurningin er bara hvort einhver nennir a lesa a. „Minningar me morgunkaffinu" eru miklu skrri en etta. Samt eru a eflaust fir sem nenna a lesa svona minningar nema eir tengist atburunum me einhverjum htti. Hverageri er rugglega betra en Garsauki hva a snertir. Gti samt skrifa miklu meira um Garsauka og geri kannski nsta bloggi ea svo.

IMG 5211Frttatminn rvali.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur Hreiar

Takk fyrir minningar me morgunkaffi. Svona kann g a meta og nstum ruggleg fleiri.

Sigurur Hreiar, 28.4.2011 kl. 11:33

2 Smmynd: skar orkelsson

etta er morgun og kvldkaffisblog :)

skar orkelsson, 28.4.2011 kl. 16:42

3 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk, takk.

Smundur Bjarnason, 29.4.2011 kl. 00:24

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband