3.1.2011 | 22:13
1251 - Ástþór, ESB, Icesave o.fl.
Veit ekki af hverju það er en mér finnst ESB-andstæðingar vera orðljótari en þeir sem fylgjandi eru aðild. Það er vont að toppa löngu áður en þörf er á. Það finna greyin núna og hafa hátt. Kannski finnst mér þetta vegna þess að ég les meira af Moggabloggum en öðrum bloggum. Vissulega hafa ESB-andstæðingar haft vinninginn undanfarið í skoðanakönnunum en það er að breytast. Finn samt að þetta ESB-mál er miklu líklegra sem framtíðardeilumál en flest önnur. Líklega á ríkisstjórnin eftir að springa á ESB. Sjálfstæðisflokkurinn og jafnvel fleiri aðilar fjórflokksins eiga eftir að lenda í miklum vandræðum útaf þessu máli.
Icesave verður alveg barn alþingis. Ríkisstjórnin þarf engar áhyggjur að hafa af því máli. Verði samþykkt á þinginu að borga Bretum og Hollendingum kemur til kasta ÓRG. Hann er búinn að blanda sér svo mikið í málið að hann getur ekki bara hætt því allt í einu. Ábyrgðin liggur hjá honum.
Hef nú lokið við að lesa það sem mér hugnast úr bókinni eftir Sigurð A. Magnússon og þarf að fara að skila henni ásamt öðrum bókum. Sigurður er orðmargur en ágætur penni samt. Farinn að gamlast nokkuð og sjálfhælinn með afbrigðum. Áhugaverður samt sem löngum fyrr. Man vel eftir hvað mér fannst Samvinnan taka miklum stakkaskiptum þegar hann tók við henni.
Nú er búið að handataka Ástþór Magnússon og sleppa reyndar aftur. Allt það leikrit er meðal annars til þess að auglýsa vefinn sorprit.com" Vanmetum samt ekki Ástþór. Hann veit hvað hann vill og kann að koma orðum að hlutunum. Sumir segja hann bilaðan en hann á samt rétt á að láta í sér heyra.
Tjáningarfrelsi er ekki hátt skrifað hjá flestum fjölmiðlum. T.d. virðist flestum sama þó alþjóðleg stórfyrirtæki drepi WikiLeaks.
Viðsjár kunna að fara vaxandi hér á landi á næstunni. Þó á ég ekki von á stórtíðindum. Til þess eru Íslendingar of friðsamir. Byltingar og æsingur leysa engan vanda. Þó kann sú tíð að koma að þolinmæði einhverra bresti.
Ég er að æfa mig í að skrifa lítið en á erfitt með það.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ástþór hefur rétt fyrir sér hvað varðar DV, sem er versta sorp sem gefið hefur verið út hér á landi. Lygar, uppspuni, ærumeiðingar í boði siðblindingjans Reynis Traustasonar og hans hyskis. Þau 5% sem trúa því sem stendur í DV eru heimskasti hluti þjóðarinnar og sönn heykvíslahjörð.
Góðar stundir.
Vendetta, 3.1.2011 kl. 22:47
Já, Vendetta. Mér finnst að allir eigi að hafa rétt til þess að tjá skoðanir sínar. Ég er ekki nærri alltaf sammála Ástþóri og les umrædda vefsíðu ekki nema örsjaldan. Samt eiga allir að hafa rétt til að tjá skoðanir sínar. Hef ekki séð þau gögn sem benda til þess að Ástþór stjórni þessari síðu.
Sæmundur Bjarnason, 4.1.2011 kl. 06:44
Bæði fylgjendur og andstæðingar ESB-aðildar geta verið orðljótir og erfitt að segja annan hópinn verri en hinn að mínu mati. Munurinn er kannski sá að andstæðingar aðildar nota gildishlaðnari orð (landráð o.sv.frv.) á meðan fylgjendur láta skína í fyrirlitningu gagnvart andstæðum sjónarmiðum og reyna að mála andstæðinga upp sem afkáralega sveitadurga sem eru á mála hjá LÍÚ.
Sem betur fer er þetta ekki nema fámennur, þótt fyrirferðamikill, hópur netverja sem skrifa svona. En ég skrifa ekki athugasemdir á bloggvef Evrópusamtakana lengur...
Axel Þór Kolbeinsson, 5.1.2011 kl. 10:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.