1.1.2011 | 00:22
1248 - Áramót
Jónas Kristjánsson kallar Hermann Guðmundsson forstjóra N1 rugludall ársins fyrir að hafa ætlað að breyta sölufyrirkomulagi bóka. Einnig er talsvert rætt um þetta skrýtna mál á fésbókinni. Það er að vonum því segja má að tilraun þessi hafi misheppnast með öllu.
Breytingar og byltingar hafa samt orðið í bóksölu á Íslandi. Langmesta breytingin varð þegar stórmarkaðirnir hófu að selja bækur fyrir jólin. Þar með var rekstrargrundvelli lítilla bókabúða nánast kippt í burtu og hjá öðrum breyttist hann verulega.
Bókaútgáfan sjálf breyttist hinsvegar ekki mikið við þetta en tölvutækni hefur gert bókaútgáfu mun ódýrari og einfaldari en áður var. Bækur í tölvutæku formi og lesvélar hafa þó ekki náð mjög mikilli útbreiðslu en eru stöðugt að sækja í sig veðrið.
Á margan hátt má telja það hæfilega ráðningu fyrir hægri öflin í landinu að hrein vinstri stjórn sitji því sem næst heilt kjörtímabil. Að því loknu ættu eftirköst hrunsins að vera ljós orðin og kosningar vel að marka.
Til siðs er bæði hjá bloggurum og öðrum að gerast afar hátíðlegir um áramót. Ég nenni því bara ekki. Finnst líka að ég sé yfirleitt svo alvarlegur og hátíðlegur að ekki sé á bætandi.
Gleðilegt ár.
Háskólinn í Reykjavík. Inngangur að norðanverðu.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
stutt og laggott .. stuttu eftir áramót..
gleðilegt nýtt ár Sæmi
Óskar Þorkelsson, 1.1.2011 kl. 00:24
Gleðilegt ár, vonandi. Og ennþá gleðilegra árið 2012, þegar stjórnin fellur.
Vendetta, 1.1.2011 kl. 00:57
Bókaútgefendur ætluðu nú svo sem að gleypa sinn hluta af kökunni á gróðæristímanum. Þá var verð á meðalbók 5-6 þúsund en samt fór prentunin fram erlendis á miklu lægra verði en áður hafði tíðkast. Núna er verðið um 4-5 þúsund en samt er langstærsti hluti prentaður innanlands. Ég held að Hermann hafi reiknað með að allir væru fastir í 2007 tímanum og hann ætlaði bara að innleysa skjóttekinn gróða. Ég gæti trúað að þetta verð sem nú er á bensínstöðvarbókunum sé nálægt því að vera eðlilegt verð. Alla vega er ég löngu hættur að kaupa bækur þegar þær koma út. Ég kaupi þær á lagerverðum seinna.
Þegar Bjarni Harðar skrifaði svo um, að kannski þyrfti hann að fara að selja bensín, þá varð þessi vísa til
Ólagsaldan hvelfdist hröð
á hausinn fóru Byr og SPRON
Nú bækur fást á bensínstöð
en bensínið hjá Eymundson
Gleðilegt nýjár og takk fyrir góða pistla á árinu
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 1.1.2011 kl. 03:01
Vendetta, minnir að ég hafi einmitt spáð þvi að núverandi stjórn sitji ekki út kjörtímabílið vegna ESB. En ýmislegt á líklega eftir að gerast. Gleðilegt ár.
Sæmundur Bjarnason, 1.1.2011 kl. 10:39
Takk Jóhannes sömuleiðis. Margt má segja um bækur. Mér finnst líka yfirleitt alltof mikið í lagt að kaupa rándýra reyfara í vönduðu bandi. Aðrar bækur er líka hægt að fá á bókasöfnum eða kaupa á mörkuðum seinna. Samt safnast að manni fjöldi bóka.
Sæmundur Bjarnason, 1.1.2011 kl. 10:46
Gleðilegt ár.
Guðmundur Bjarnason 1.1.2011 kl. 12:13
Gleðilegt ár, Guðmundur. Var að koma inn eftir smágönguför. Enn safna strákar rakettuprikum.
Sæmundur Bjarnason, 1.1.2011 kl. 13:45
Gleðilegt ár Sæmundur og fjölskylda. Að venju saknaði ég þess gamla siðar um áramót að safna í brennu.
Anna Einarsdóttir, 2.1.2011 kl. 01:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.