30.8.2010 | 06:46
1124 - Hátíðleg blogg
Harpa Hreinsdóttir hallmælir prestum og prelátum fram og aftur í sínu bloggi. Erfitt er að vera ekki sammála henni. Kirkjan þarf svo sannarlega að taka til í sínum ranni. Hún hefur dregist háskalega aftur úr í almennri þjóðfélagsþróun.
Illugi Jökulsson og Þórhallur Heimisson deildu um daginn í kastljósi um trúmál. Mér fannst Þórhallur hafa það eitt til málanna að leggja varðandi aðskilnað ríkis og kirkju að kirkjan héldi uppi svo miklu félagsstarfi á fámennum stöðum að ekki mætti hætta því. Semsagt eina réttlætingin fyrir allri litúrgíunni og kjólastandinu væri að prestarnir í litlu sóknunum úti á landi væru að finna sér allt mögulegt til dundurs.
Mér fannst Illugi koma betur út úr þessari umræðu. Kannski var það bara af því að hann speglaði betur mína fordóma. Veit það ekki.
Þó stjórnlagaþing og ESB séu mín hjartans mál að mörgu leyti dugir ekki að skrifa bara um svo leiðinlega hluti. Ekki get ég samt reitt af mér brandarana eins og sumir. Frekar mundi ég setja þá einn og einn í einu á fésbókina. Bloggið á að vera svolítið hátíðlegt.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Auðvitað á bara að loka kirkjunni... hún þjónar engum nema sér sjálfri og prestum innan hennar; Já þetta er bara galdraklúbbur sem gekk of langt..
Ég skemmti mér samt ágætlega við að sjá aðra söfnuði koma fram nú þegar Galdrastofnun ríkisins er afhjúpuð sem töfralaus þöggunar og nauðgunarbæli.... Hinir söfnuðirnir eru hinir hreinu söfnuðir, já meira að segja kemur hann JVJ fram og talar um kirkjuna sína eins og hún sé góð fyrirmynd... Stærsti og mesti barnaníðingssöfnuður heimssins er bara frábær í hans huga... alveg eins og þeir sem eru í söfnuði Geimgaldrastofnunar ríkisins neita að sjá ruglið hjá eigin Galdraníðingsklúbb.. þá kemur JVJ með nákvæmlega sömu blindu.. nema hann þarf að blinda sig miklu meira... Ég er að spá hversu mikla blindu menn þurfi til að sjá ekki að bara á Írlandi hefur kirkjan hans JVJ nauðgað amk 35 þúsund börnum... En JVJ sér það ekki fyrir extra lífinu sínu í lúxusnum óendanlega með þykjustu pabba í geimnum.
Svona spilla nú trúarbrögin fólki...
DoctorE 30.8.2010 kl. 07:37
Ég var soldið svekktur með Illuga, mér fannst ég sjá á svipi hans að hann gaf ekki mikið fyrir fátæklegan málflutning Þórhalls...
Ekki skánaði Þórhallur þegar hann fór að taka sögur úr biblíu og pósta þeim á bloggið sitt.. eins og þær hefðu eitthvað vægi...
Persónulega þá vorkenni ég Þórhalli og hans líkum.. get ekki annað.. ég vorkenni öllu fólki sem er flækt í trúarbrögð; Svo sorglegt að falla fyrir lélegasta trikki allra tíma, trikki sem algerlega byggir á sömu forsendum og útrásarvíkingar.. nema fólkið telur sig fá það sem útrásarvíkingar fengu.. eftir að fólk er dáið...
Hvað myndi gerast ef einhver útrásarvíkingur kæmi með slíka ávöxtunarleið.. hann yrði úthrópaður... NEMA ef hann hefði Jesúspil....
DoctorE 30.8.2010 kl. 08:07
Er ég búinn að skemmileggja hátíðarbloggið þitt Sæmi.. .;)
doctore 30.8.2010 kl. 12:43
Mér finnst að þú ættir að stofna trúflokk doktor og vinna málið innan frá. Gætir kallað hann "Trúflokkur Reykjavíkur og nágrennis, skammstafað Tron. Svo rukkarðu tíund eins og aðrir trúflokkar og þarft því ekki að fá nema tíu heilaþvegna vitleysinga til að hafa 100% laun sjálfur ... kannski tólf til að mæta vistunarkostnaði og afskriftum á tölvubúnaði.
If you can't beat them, join them!
Hólímólí 30.8.2010 kl. 13:39
Mér finnst ágætt að þið tjáið ykkur hér Doctore og Grefill. Svolítið er ég hræddur um að margir séu sammála DoctorE að ýmsu leyti þó þeir tækju kannski ekki eins til orða.
Sæmundur Bjarnason, 30.8.2010 kl. 13:47
Ég hef stundum staðið sjálfan mig að því að bölva sjálfum mér fyrir heiðarleika í þessum málum... Ég gæti hugsanlega haft það alveg ágætt með að segja fólki það sem það vill heyra, eins og: Nei þú deyrð ekki, þú munt lifa að eilífu ef þú gengur í flokk með mér...
Ég gæti tekið mig til og gifst inn í eitthvað annað húmbúk, sameinað 2 spillingaröfl í eitt... já svo gæti ég farið og endurtekið giftingarathöfnina og sagt af fullkomnum hégóma að hinn helmingurinn á mér sé hreint guðlegur...
En svo jafna ég mig á þessu... heiðarleikinn er mér fjötur um fót, það er klárt mál...
doctore 30.8.2010 kl. 14:41
Já, auðvitað ... og þú ættir nú að vera farinn að vita að þú rekur ekki fáviskuna á brott úr heilaþvegnum. Því síður reynir maður að heilaþvo heilaþvegna enda gæti það riðið þeim að fullu þannig að þeir yrðu eins og hver önnur hvítkálshöfuð.
Mun betra auðvitað er að nýta fáviskuna í þágu lands og þjóðar til atvinnuuppbyggingar í landinu ... ég meina ... tíundin fer eitthvað hvort sem er ... af hverju ekki að virkja hana í þágu málstaðarins?
Örlítil hvít lygi hefur aldrei skaðað neinn.
Hólímólí 31.8.2010 kl. 15:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.