14.6.2010 | 06:48
1049 - Moggabloggarinn ég
Samkvæmt teljara Moggabloggsins fer lesendum mínum fækkandi. Einnig virðist sífellt færri vikuheimsóknir þurfa til að komast á 400 listann. Síðast þegar ég gáði voru það 117. Einu sinni þurfti meira en 350 slíkar til að komast á hann, jafnvel 4 til 5 hundruð. En eins og við vitum sem komin erum á fullorðinsár fer öllu hrakandi.
Mér er alveg sama um hrakandi vinsældir Moggabloggsins. Auðvitað er meira gaman að vera mikið lesinn og ég veit alveg hvernig á að komast ofar á vinsældalistann á Moggablogginu. Nenni því bara ekki.
Kannski ég taki Sigurð Þór Guðjónsson mér til fyrirmyndar og fari að skrifa meira á fésbókina og fjölga vinum mínum þar. Að eiga gífurlegan fjölda af vinum á Facebook, líka við annað eins af hinu og þessu og skrifa undir hitt og þetta freistar mín bara ekki. En svo lengist lærið sem lífið var einu sinni sagt. Auðvitað er ég svotil alveg vinalaus á fésbókinni saman borið við Steina Briem til dæmis sem átti 3865 vini þar síðast þegar ég gáði.
Heimasíða Hafdísar. Var að taka til í dóti hjá mér. Þar fundust þessar slitrur af gamalli heimasíðu sem myndin er af. Hún er að sjálfsögðu hýst núna hér í Kópavoginum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ég nenni sjaldan að gá á þennan vinsældalista en ég veit eins og þú hvernig maður kemur sér efst á hann hahaha - nenni því ekkert heldur. Málið er nebblega svona - ef maður er efst þá er maður að fá fólk með leiðindi inn hjá sér. Og það er ekkert skemmtilegt finnst mér.
Hafðu það fínt :)
Ragnheiður , 14.6.2010 kl. 13:44
Takk, Ragnheiður. Finn það á sjálfum mér að ég les miklu færri blogg en ég gerði og er því ekkert hissa þó mínum lesendum fækki.
Sæmundur Bjarnason, 14.6.2010 kl. 16:11
Sæmundarblogg mun rísa á ný. Bara smá tímabundin lægð. Sjálfur kemst ég aldrei á neinn lista.
Finnur Bárðarson, 14.6.2010 kl. 16:43
Sæmundur minn segi sama og Ragnhildur, fólk er stundum að segja mér að ég sé þarna ofarlega á lista, en það skiptir mig ekki máli. Ég er bara að tjá mig um málefni sem mér finnst skipta máli og ef annað fólk hefur gaman af því, þá er ánægjan öll mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.6.2010 kl. 20:00
Sæmundarhátturinn blífur.
Svanur Gísli Þorkelsson, 14.6.2010 kl. 22:03
Ég yrði alvarlega paranoid af eiga mörg þúsund vini. Ég á aáa vini á feisbúkk enda forn í lund og eigi við alþýðuskap. En skefling er leiðinlegt að blogga.
Sigurður Þór Guðjónsson, 14.6.2010 kl. 22:41
Takk öll.
Sigurður, mér finnst einmitt skemmtilegt að blogga. Það er ágætt að fylgjast með á fésbókinni en ég er ekki ennþá kominn upp á lag með að skrifa að ráði þar. Kannski kemur það með tímanum. Þetta með fésbókarvinina er einhvers konar söfnum hjá sumum. Það er alveg laust við að ég kannist nokkuð við suma sem sækjast eftir fésbókarvináttu við mig. Sjálfur geri ég afar lítið af að bjóða mína.
Sæmundur Bjarnason, 14.6.2010 kl. 23:26
Sæll! Kíki hér inn líkt og ég hafi mætt þér og ávarpa þig; góðan dag Sæmundur hvað segirru", greinilega allt gott að venju,ekki neitt að ergja þig,yfir smámunum. Fésbókina nota ég til að sjá hvað börnin mín og barnabörn eru að segja ,þennan og hinn daginn. Þar er ekki pláss fyrir langlokuskrif.Maður getur þó flutt þangað áhugaverða pistla eða sína eigin.Oft setja þau inn áhugaverð efni utan úr heimi og er mér minnisstæðast myndefnið með hinni skosku Susan Boil. Hún tók þátt í Idol,var hædd af áhorfendum og laumulega af dómurum,enda var hún það sem við köllum sveitó. Mín gerði sér lítið fyrir og heillaði alla upp úr skónum með feikigóðum flutningi,ég held ég hafi tárast og fengið sigur-hroll fyrir hennar hönd. KV.
Helga Kristjánsdóttir, 16.6.2010 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.