19.1.2007 | 21:13
Sjöunda blogg
Eftir ítarlegt bloggfall frá því fyrir jól, ætla ég nú að fara af stað aftur. Moggabloggið er að mínu mati ágætis hugmynd, einkum vegna þess að með þvi er gert afskaplega einfalt og auðvelt að blogga. Einnig myndast hér einskonar bloggsamfélag, sem ég gef nú reyndar ekkert sérlega mikið fyrir. Ég hef talsvert lengi fylgst með ýmsum bloggum (lesið þau og stöku sinnum kommentað á þau) og það hefur svosem ekki háð mér mikið að bloggin séu á ýmsum stöðum. Sumir virðast afar uppteknir af allskonar fídusum sem boðið er uppá hér og hugsa mest um allskyns talningar og vinsældir, en mér finnst þessháttar allt litlu máli skipta. Bjarni lenti í árekstri á miðvikudaginn. Bílarnir báðir sem í árekstrinum lentu voru óökufærir á eftir en enginn slasaðist. Mér finnst líklegt að Bjarni verði dæmdur í rétti. Það er þó ekki alveg öruggt, en kemur í ljós. Hafdís benti mér í gær á timarit.is síðuna. Ég vissi nú svosem af henni en hafði ekki skoðað hana lengi. Ég benti henni svo á að athuga Morgunblaðið frá 26. júní 1980 bls. 32 og hún mér á sama blað frá 14. febrúar 1993 (B-blað) bls. B10-B11. Áslaug fékk í dag bréf frá lögmönnum á Selfossi útaf Ásgautsstaðamálinu. Það skýrist hægt og ég er ekki svo mikið inni í því að það sé ástæða fyrir mig að skrifa um það. Þetta mál hefur bara sinn gang. Eitt af því sem blogg geta eflaust gert nokkuð vel er að þjóna sem tímamælir. Þá á ég við að það sem skrifað er á blogg getur hugsanlega þjónað sem vegvísir til að staðsetja atburði sem fá aukið vægi seinna meir af einhverjum ástæðum. Þarna á ég einkum við blogg eins og mitt sem ekki er lesið nema af mjög fáum og er að sjálfsögðu undir því komið hvernig það verður varðveitt. Sumir virðast greinilega halda að fjöldi fólks bíði málþola eftir að þeir útdeili speki sinni. Ég nefni engin nöfn. Fréttablogg eru sérstakur kapítuli. Stundum geta þau ágætlega þjónað því hlutverki sínu að gefa lesendum smánasasjón af þeim kjaftasögum sem hæst ber í það og það sinnið. Verst er þegar fréttabloggararnir fara að líta svo stórt á sig að mestöll skrif þeirra fara í að skammast út í aðra fréttabloggara og fjölmiðla af ýmsu tagi. Ekki meira í dag. Látum þetta gott heita. Og auk þess legg ég til að Stefán kaninkubloggari láti af heimskulegum ónotum sínum útí moggabloggið.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.