18.3.2010 | 00:13
963 - Mórar og skottur
Nú eru mottuvísur í tísku, held ég. Hér er ein:
Eitt sinn tefldi skák við Skottu
skrauti búinn meistarinn.
Nú er hann með mikla mottu.
Munninn hylur vöxturinn.
Datt í hug að spyrjast fyrir um það á skákhorninu hvort sögur væru til um að Skotta hefði fengið vinning á skákmóti, en er að hugsa um að semja bara svörin sjálfur.
Fyrirspurn: Eru til sögur um það að Skotta hafi einhverntíma fengið vinning á skákmóti?
Svar: Já. Eitt sinn á Grensásveginum kom skákmeistari dálítið seint til leiks. Fyrsta umferðin var langt komin og þar sem þátttakendafjöldinn stóð á stöku var Skotta meðal keppenda. Skákstjórinn vildi endilega að meistarinn tæki þátt og bjó í snarhasti til aðra skottu sem skákmeistarinn var sagður hafa unnið í fyrstu umferð. Þegar leið á skákmótið vildi ekki betur til en svo að þær vinkonurnar lentu í því að tefla hvor við aðra. Sú viðureign var hörð og tvísýn en lyktaði með jafntefli eftir snarpa viðureign.
Svar2: Þetta er ekki alveg rétt hjá þér. Ég man vel eftir þessu móti og það var Skotta 2 sem vann.
Svar: Nú, var það? Ég hélt að Skotta 1 væri miklu betri. Hún er að minnsta kosti með meiri reynslu.
Horfði um daginn á viðtal Egils Helgasonar við Guðberg Bergsson í Kiljunni. Þeir voru í Grindavík. Dáðist að Guðbergi fyrir hve rólegur og yfirvegaður hann var. Las á sínum tíma bókina Tómas Jónsson metsölubók," en hún er sem kunnugt er eftir Guðberg. Hef sjaldan hrifist eins mikið af einni bók. Margt í henni er mér enn minnisstætt. Eiginlega finnst mér síðan eins og allar bækur séu annað hvort skrifaðar áður en Tómas Jónsson kom út eða á eftir. Hef samt ekki lesið neitt sérstaklega mikið eftir Guðberg. Las þó næstu bækur hans en missti síðan áhugann á því sem hann hafði að segja.
Mér finnst að hver dagur sem líður án þess að einhver úrslit fáist í Ísbjargarvitleysuna sé okkur Íslendingum í óhag. Ekkert hef ég séð sem styrkir þá skoðun að Bretar og Hollendingar vilji flýta sér að leysa þetta mál og að samningsaðstaða Íslands hafi batnað við úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar.
Auðvitað hafa stjórnvöld sífellt verið að reyna að plata okkur. Sagt að allt fari til fjandans ef ekki er gert svona og svona. Geðheilsu okkar vegna held ég samt að ekki sé hægt að halda þrasinu um Icesave áfram endalaust. Fleira skiptir máli en það.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Mér finnst aftur á móti eftir atkvæðagreiðsluna og fýlukastið hafi þau slakað á þessu máli og loksins farið að huga að okkur almenningi, þó eflaust megi þau gera mikið betur, þá eru þau þó allavega með hugan við íslenskan almenning en ekki ESB og Icesave, tilbreyting sem mér finnst til batnaðar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2010 kl. 09:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.